Vorsýningar kynbótahrossa – síðasti skráningardagur á morgun föstudag

  • 25. maí 2023
  • Fréttir
Skráning og greiðsla fer fram á heimasíðu RML

Síðasti skráningardagur á sýningar vorsins er á morgun föstudagurinn 26. maí. Skráning og greiðsla fer fram á heimasíðu RML.

Sýning verður ekki haldin nema lágmarksfjöldi skráninga náist sem eru 30 hross. Í töflunni hér að neðan má sjá á hvaða sýningum eru laus pláss.


Nánari upplýsingar er að finna í gegnum tenglum hér að neðan, einnig er hægt að hringja í síma 516-5000 eða senda tölvupóst á netfangið rml@rml.is.

Sjá nánar: 
Upplýsingar um kynbótasýningar

Skrá á kynbótasýningu

 

www.rml.is

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar