Alþjóðleg hestasýning í Svíþjóð

  • 29. nóvember 2019
  • Fréttir
Bein útsending frá Svíþjóð

 

 

Sweden International Hose Show – Bein útsending

Það verður bein útsending frá World Cup Icelandic horses sem haldið er í Svíþjóð um helgina. Það verður sýnt bæði frá forkeppni og úrslitum í beinni ústendingu.

Útsendingin hefst núna klukkan 12:15. Útsendinguna má finna með því að smella hér fyrir neðan www.swedenhorseshow.se

Og Dagskránna má finna hér á þessari vefslóð  https://www.swedenhorseshow.se/english/programme-tickets/

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<