WorldToelt um helgina

  • 23. febrúar 2022
  • Fréttir
Það stefnir í hörkukeppni í Danmörku en sýnt verður frá mótinu í beinni

WorldToelt 2022 fer fram næstu helgi og það stefnir í sannkallaða veislu fyrir hestamenn. Keppni fer fram innanhús á föstudag og laugardag en þetta er stærsta innanhús mót í Íslands hestaheiminum.

110 pör keppa í tölti T1, slaktaumatölti T2, fjórgangi V1 og fimmgangi F1 en að auki verður stóðhestasýningin á sínum stað og ungmenni munu etja kappi. (Dagskrá er hægt að sjá HÉR)

Sýnt verður beint frá viðburðinum fyrir þá sem komast ekki en aðgangurinn kostar DKK 400 fyrir bæði föstudag og laugardag en einnig er hægt að kaupa stakan dag, DKK 150 fyrir föstudaginn og DKK 350 fyrir laugardag.

Hér fyrir neðan má sjá þátttökulista fyrir viðburðinn í Damörku. Margir spennandi hestar eru skráðir til leiks en m.a. verður þarna ríkjandi heimsmeistari í tölti og fjórgang Finnbogi frá Minni-Reykjum með nýja knapanum sínum Tine Terkildsen. Nils Christian Larsen er skráður á Flaumi frá Sólvangi. Hálfmáni frá Steinsholti er einnig á ráslistanum með nýja knapa sínum James Faulkner en þetta er fyrsta mót Hálfmána á erlendri grundu. Jóhann Rúnar Skúlason er skráður á 10 töltaranum Evert fra Slippen. Frauke Schenzel er skráð á Óðni vom Habichtswald sem margir eru eflaust spenntir að sjá og Lisa Drath á Byr frá Strandarhjáleigu. Ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi Jón Stenild og Eilífur fra Teglborg eru einnig skráðir til leiks og svo mætti lengi telja.

 

WorldTölt 2022 – T1 Tölt
1. Tine Sand – Baldvin fra Teland
2. Maja Frank Andresen – Bella frá Blönduósi
3. Mette Haugslien – Kiljan frá Holtsmúla 1
4. Mille Jønch Hansen – Klettur frá Vorsabæ II
5. Candra Trevisson – Gæfa fra Sandholm
6. James Faulkner – Hálfmáni frá Steinsholti
7. Johanna Beuk – Mía frá Flagbjarnarholti
8. Noa Rohlfshagen – Sökkull frá Dalbæ
9. Olivia kasperczyk – Svipur fra Rødstenskær
10. Matilda Leikermooser Wallin – Hekla frá Steinnesi
11. Liv Egerland – Kolfaxi frá Blesastöðum 1A
12. Mads Borg – Oddur frá Leirubakka
13. Siff Olsen – Brunó frá Hólum
14. Sigurður Óli Kristinsson – Bergur fra Askehave
15. Irene Reber – Dáð frá Tjaldhólum
16. Lene Kamm – Hlýri frá Hveragerði
17. Celina Probst – Tryggur vom Lipperthof
18. Tine Terkildsen – Finnbogi frá Minni-Reykjum
19. Louise Löfgren – Hástígur Rex Depillsson från Skomakarns
20. Steffi Svendsen – Starri fra Teland
21. Søren Madsen – Nökkvi fra Bendstrup
22. Nils Christian Larsen – Flaumur frá Sólvangi
23. Madelen Johansson – Sjarmi från Kristineberg
24. Jennie Filipsson – Eiður frá Ármóti
25. Sigurður Óli Kristinsson – Freisting frá Háholti
26. Anne Balslev – Röskur fra Skjød
27. Tine Terkildsen – Straumur frá Feti
28. Jóhann Rúnar Skúlason – Sílas vom Forstwald
29. Rikke Sejlund – Hannibal fra Højgaarden
30. Frederikke Stougård – Austri frá Úlfsstöðum
31. Anne Stine Haugen – Gunnar fra Gavnholt
32. Hans-Christian Løwe – Skvísa fra Vivildgård
33. Lisa Drath – Ísöld frá Strandarhjáleigu
34. Stefan Schenzel – Mökkur frá Flagbjarnarholti
35. Vignir Jónasson – Viking från Österåker
36. Steffi Svendsen – Sjóli von Teland
37. Frauke Schenzel – Jódís vom Kronshof
38. Irene Reber – Þokki frá Efstu-Grund
39. Nils Christian Larsen – Thór-Steinn frá Kjartansstöðum
40. Sys Pilegaard – Abel fra Tyrevoldsdal
41. Jóhann Rúnar Skúlason – Evert fra Slippen

WorldTölt 2022 – T2 Tölt
1. Rosemarie Wodschow – Léttir fra Hellesylt
2. Rikke Schöllhammer Wolff – Arko vom Heesberg
3. Linnéa Jansson – Fjalar frá Selfossi
4. Søren Madsen – Tengill frá Hofi
5. Svenja Korsen – Safír vom Wüstenacker
6. Steffi Svendsen – Prímadonna fra Folkenborg
7. Clara Samuelsen – Rolex fra Teland
8. Almira Rasch Stæhr – Kjalar van de Valge
9. Leonie Hoppe – Fylkir vom Kranichtal
10. Beatrice von Bodungen – Hörður frá Varmadal
11. Christina Johansen – Nóri fra Vivildgård
12. Anna Funni Jonasson – Garri frá Fitjum
13. Steffi Svendsen – Kandís fra Teland
14. James Faulkner – Seifur från Skälleryd
15. Emma Hannover – Styrmir frá Skagaströnd
16. Mads Borg – Oddaverji frá Leirubakka
17. Anne Stine Haugen – Hæmir fra Hyldsbæk
18. Søren Madsen – Lúðvík fra Lian
19. Kristian Tofte Ambo – Drift fra Rank
20. Julie Darbon-Guillin – Byrnir frá Vorsabæ II
21. Sys Pilegaard – Muni vom Hrafnsholt
22. Christina Johansen – Farsæll fra Vivildgård
23. Steffi Svendsen – Heljar frá Brekknakoti
24. Frauke Schenzel – Óðinn vom Habichtswald
25. Lisa Drath – Byr frá Strandarhjáleigu

WorldTölt 2022 – V1 Four-Gait
1. Lene Kamm – Hlýri frá Hveragerði
2. Sara Søvsø – Dynur frá Sauðárkróki
3. Liva Hvarregaard Nielsen – Styrkur frá Leysingjastöðum II
4. Louise Löfgren – Hástígur Rex Depillsson från Skomakarns
5. Anna Funni Jonasson – Garri frá Fitjum
6. Ella Gundtoft – Cesar frá Húsafelli 2
7. Candra Trevisson – Gæfa fra Sandholm
8. Siff Olsen – Brunó frá Hólum
9. Birgitte Sandvik – Núpur fra Bendstrup
10. Anne Stine Haugen – Hæmir fra Hyldsbæk
11. Katie Sundin Brumpton – Depill från Fögruhlíð
12. Celina Probst – Tryggur vom Lipperthof
13. Noa Rohlfshagen – Sökkull frá Dalbæ
14. Beatrice von Bodungen – Hörður frá Varmadal
15. Matilda Leikermooser Wallin – Hekla frá Steinnesi
16. James Faulkner – Hálfmáni frá Steinsholti
17. Filippa Montan – Aragon från Miklagård
18. Olivia kasperczyk – Svipur fra Rødstenskær
19. Amalie Bruun – Spuni fra Toosholm
20. Almira Rasch Stæhr – Kjalar van de Valge
21. Julie Darbon-Guillin – Byrnir frá Vorsabæ II
22. Mille Jønch Hansen – Klettur frá Vorsabæ II
23. Liv Egerland – Kolfaxi frá Blesastöðum 1A
24. Tine Sand – Baldvin fra Teland
25. Sigurður Óli Kristinsson – Freisting frá Háholti
26. Maja Frank Andresen – Bella frá Blönduósi
27. Irene Reber – Þokki frá Efstu-Grund
28. Filippa Montan – Kristall frá Jaðri
29. Steffi Svendsen – Starri fra Teland
30. Søren Madsen – Lúðvík fra Lian
31. Tine Terkildsen – Straumur frá Feti
32. Anne Stine Haugen – Gunnar fra Gavnholt
33. Kia Frederiksen – Hósías fra Engholm
34. Maria Gjellestad Bosvik – Tindur fra Jakobsgården
35. Johanna Beuk – Mía frá Flagbjarnarholti
36. Sigurður Óli Kristinsson – Bergur fra Askehave
37. Mads Borg – Oddur frá Leirubakka
38. Maja Nymann Blitskov – Folda frá Dallandi
39. Vignir Jónasson – Eyvindur frá Eyvindarmúla
40. Jóhann Rúnar Skúlason – Sílas vom Forstwald
41. Jennie Filipsson – Eiður frá Ármóti
42. Katie Sundin Brumpton – Salvar frá Klukku
43. Emma Hannover – Styrmir frá Skagaströnd
44. Rikke Sejlund – Hannibal fra Højgaarden
45. Stefan Schenzel – Mökkur frá Flagbjarnarholti
46. Søren Madsen – Nökkvi fra Bendstrup
47. Nils Christian Larsen – Flaumur frá Sólvangi
48. Irene Reber – Dáð frá Tjaldhólum
49. Lisa Drath – Ísöld frá Strandarhjáleigu
50. Frauke Schenzel – Jódís vom Kronshof
51. Jóhann Rúnar Skúlason – Evert fra Slippen
52. Steffi Svendsen – Sjóli von Teland

WorldTölt 2022 – F1 Five-Gait
1. Madelen Johansson – Sjarmi från Kristineberg
2. Julie Christiansen – Katla fra Tindbæk
3. Steffi Svendsen – Heljar frá Brekknakoti
4. Maxime Mijnlieff – Eldur frá Miðsitju
5. Amalie Reiche – Biskup frá Akurgerði II
6. Ebba Johannesen – Prins frá Blönduósi
7. Herman Gundersen – Dimmalimm fra Midtlund
8. Ingrid Sofie Krogsæter – Vigri fra Rørvik
9. Anne Frank Andresen – Vökull frá Leirubakka
10. Mads Borg – Oddaverji frá Leirubakka
11. James Faulkner – Prýði frá Dæli
12. Rikke Schöllhammer Wolff – Arko vom Heesberg
13. Leonie Hoppe – Fylkir vom Kranichtal
14. Søren Madsen – Sólon fra Lysholm
15. Nathalie Silverberg Edh – Júlía fra Tyrevoldsdal
16. Agnar Snorri Stefánsson – Gaukur frá Kílhrauni
17. Sigurður Óli Kristinsson – Laxnes frá Ekru
18. Steffi Svendsen – Kandís fra Teland
19. Katrine Skrubbeltrang – Isak fra Rendborg
20. Susanne Larsen Murphy – Völsungur frá Skeiðvöllum
21. Vignir Jónasson – Fengur från Backome
22. Lisa Drath – Byr frá Strandarhjáleigu
23. Frauke Schenzel – Óðinn vom Habichtswald
24. Jón Stenild – Eilífur fra Teglborg

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar