WR Hólamóti Skagfirðings og UMSS lokið

  • 21. maí 2023
  • Fréttir

Hannibal og Mette Mynd: Freydís Þóra Bergsdóttir

Niðurstöður frá WR Hólamóti UMSS og Skagfirðings

WR Hólamóti UMSS og Skagfirðings er lokið. Þetta var fyrsta WR úti mótið fyrir norðan og gaman að fylgjast með því. Mette Mannseth fór mikinn og vann nánast allar greinar í meistaraflokki; tölt, fjórgang, fimmgang, slaktaumatölt og 100 m. skeið. Gaman var líka að sjá að eftir verðlaunaafhendingu höfðu sumir knapar hestaskipti en margir hafa eflaust öfundað Guðmundu Ellen sem fékk að prófa hann Hannibal frá Þúfum hjá henni Mettu.

Áhugavert var að fylgjast með landsliðsknöpunum og gengi þeirra. Hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöður úr a úrslitum og með því að smella á tengilinn HÉR er hægt að sjá heildarniðurstöður mótsins.

250m skeið
1 Sveinbjörn Hjörleifsson & Drífa Drottning frá Dalvík 25,41
2 Vignir Sigurðsson Sigur frá Bessastöðum 26,32
3 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Gjafar frá Hrafnsstöðum 27,78

May be an image of 3 people and horse
Niðurstöður í Tölti T1 – Meistaraflokki (A-úrslit)
1 Mette Mannseth / Staka frá Hólum 7,83
2 Þórarinn Eymundsson / Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,72
3 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Flaumur frá Fákshólum 7,61
4 Magnús Bragi Magnússon / Óskadís frá Steinnesi 7,56
5 Vignir Sigurðsson / Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 7,39
6 Elvar Einarsson / Muni frá Syðra-Skörðugili 7,17
May be an image of 5 people and horse
A-úrslit Tölt T1 Ungmennaflokkur
1 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ösp frá Narfastöðum 7,06
2 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 6,39
3 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Gletta frá Hryggstekk 6,33
4 Björg Ingólfsdóttir / Brá frá Hildingsbergi 6,22
May be an image of 5 people and horse
Niðurstöður í Tölti T7 2.flokki A-úrslit
1 Þóranna Másdóttir / Dalmar frá Dalbæ 6,33
2 Guðrún Hanna Kristjánsdóttir / Snilld frá Hlíð 6,25
3 Fjóla Viktorsdóttir / Prins frá Syðra-Skörðugili 6,08
4 María Björk Jónsdóttir / Magnea frá Gásum 5,75
5 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Stika frá Skálakoti 5,67
6 Pétur Ingi Grétarsson / Gjafar frá Hóli 5,50
May be an image of 4 people and horse
Niðurstöður í F1 Meistaraflokki A-úrslit
1 Mette Mannseth / Kalsi frá Þúfum 7,50
2 Þórarinn Eymundsson / Þráinn frá Flagbjarnarholti 7,50
3 Bjarni Jónasson / Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,26
4 Guðmar Freyr Magnússon / Snillingur frá Íbishóli 7,10
5 Finnbogi Bjarnason / Einir frá Enni 7,05
6 Magnús Bragi Magnússon / Rosi frá Berglandi I 6,62
May be an image of 6 people and horse
Niðurstöður í tölti T2 Meistaraflokki A-úrslit
1 Mette Mannseth / Blundur frá Þúfum 7,75
2 Sigrún Rós Helgadóttir / Fannar frá Hafsteinsstöðum 7,50
3 Klara Sveinbjörnsdóttir / Vorbrá frá Efra-Langholti 6,42
4 Atli Freyr Maríönnuson / Tangó frá Gljúfurárholti 5,96
5 Guðmar Freyr Magnússon / Hljómur frá Nautabúi 0,00
May be an image of 4 people and horse
Úrslit í Slaktaumatölti T2 ungmennaflokki
1 Björg Ingólfsdóttir / Korgur frá Garði 6,88
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Hnjúkur frá Saurbæ 6,71
3 Ólöf Bára Birgisdóttir / Gnýfari frá Ríp 6,38
4 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Hátíð frá Garðsá 6,25
May be an image of 4 people and horse
A-úrslit í slaktaumatölti T2 unglingaflokki
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Vildís frá Múla 6,75
2 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 6,08
3 Áslaug Lóa Stefánsdóttir / Óskhyggja frá Íbishóli 5,75
May be an image of 3 people and horse
Fjórgangur V1 Meistaraflokkur A-úrslit
1 Mette Mannseth / Hannibal frá Þúfum 7,90
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Flaumur frá Fákshólum 7,53
3 Lea Christine Busch / Kaktus frá Þúfum 7,37
4 Þórarinn Eymundsson / Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 7,27
5 Hörður Óli Sæmundarson / Eldur frá Bjarghúsum 7,23
6 Vignir Sigurðsson / Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 6,90
7 Barbara Wenzl / Spenna frá Bæ 6,83
May be an image of 6 people and horse
Niðurstöður V5 2.flokkur A-úrslit
1 Guðrún Hanna Kristjánsdóttir / Snilld frá Hlíð 6,50
2 Þóranna Másdóttir / Dalmar frá Dalbæ 6,12
3 Tinna Rut Jónsdóttir / Örk frá Akranesi 5,88
4 Pétur Ingi Grétarsson / Gjafar frá Hóli 5,38
May be an image of 4 people and horse
A-úrslit í fjórgangi V1 Ungmennaflokki
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Hnjúkur frá Saurbæ 7,00
2-3 Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Bára frá Gásum 6,77
2-3 Freydís Þóra Bergsdóttir / Ösp frá Narfastöðum 6,77
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti 6,33
5 Ólöf Bára Birgisdóttir / Nótt frá Ríp 5,80
May be an image of 5 people and horse
Niðurstöður A-úrslit fimmgangur F1 ungmenna
1 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Djarfur frá Flatatungu 6,69
2 Freydís Þóra Bergsdóttir / Burkni frá Narfastöðum 6,26
3 Anna Carina F. Rautenbach / Síríus frá Tunguhálsi II 6,12
4 Björg Ingólfsdóttir / Korgur frá Garði 5,69
May be an image of 4 people and horse
Niðurstöður í A-úrslitum F2 2.flokki
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 6,14
2 Annika Rut Arnarsdóttir / Hraunar frá Herríðarhóli 6,02
3 Aldís Ösp Sigurjónsd. / Rösk frá Akureyri 5,43
4 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir / Stika frá Skálakoti 4,81
5 Ingunn Norstad / Sólrósin frá Íbishóli 4,71
May be an image of 5 people and horse
Niðurstöður í A-úrslitum V1 unglingaflokkur
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Jökull frá Rauðalæk 6,60
2 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir / Ronja frá Ríp 3 6,10
3 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir / Straumur frá Víðinesi 1 6,07
4 Áslaug Lóa Stefánsdóttir / Jósteinn frá Íbishóli 5,70
May be an image of 4 people and horse
Niðurstöður í F1 Unglingaflokki A-úrslit
1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Ljúfur frá Lækjamóti II 6,45
May be an image of 1 person, horse and arctic
A-úslit í V2 Barnaflokki
1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,80
2. Arnór Darri Kristinsson / Þröstur frá Dæli 6,30
3. Greta Berglind Jakobsdóttir / Perla frá Garðakoti 5,03
May be an image of 3 people, Bactrian camel and horse

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar