WR Suðurlandsmót og skeiðleikar 2023 – dagskrá

  • 25. ágúst 2023
  • Tilkynning

ATH Breytingar á dagskrá föstudags.

Framundan er WR Suðurlandsmót Geysis Mótið hefst kl. 10:30 á föstudagsmorgun.

Við erum verulega spennt fyrir komandi dögum og eru aðstæður á Rangárbökkum eins og best verður á kosið.

Sett hefur verið upp dagskrá með fyrirvara um mannleg mistök og eru ráslistar aðgengilegir í Kappa appinu.

Við biðjum knapa að fylgjast vel með í LH Kappa appinu sem og í viðburðinum á Facebook.

Afskráningar, breytingar og aðrar upplýsingar varðandi skráningar berast til Jónínu í síma 8465284 eða á skraninggeysir@gmail.com.

Athygli er vakin á því að úrslit í T2 meistaraflokk verða riðin uppá báðar hendur.

Dagskrá er eftirfarandi (A.T.H. Breytingar):

Föstudagur

10:30 Fjórgangur V1 – meistaraflokkur

12:15 Hádegismatur

13:00 Fimmgangur F1 – meistaraflokkur

14:10 Tölt T2 – meistaraflokkur

15:10 Kaffi

15:40 Tölt T1 – Meistaraflokkur

18:00 Kvöldmatur

19:00 Skeiðleikar

Laugardagur

9:00 Fimmgangur F2 meistaraflokkur

10:40 Fjórgangur V2 – 1. flokkur

11:40 Fjórgangur V2 – 2 flokkur

12:00 Matur

12:45 Gæðingaskeið

14:30 Tölt T3 – meistaraflokkur

15:00 Tölt T3 – 1. flokkur

16:00 Kaffi

16:30 Fjórgangur V2 – meistaraflokkur

17:30 Fimmgangur F2 – 1. flokkur

18:50 Kvöldmatur

19:30 B-úrslit T1 – meistaraflokkur

20:00 B-úrslit V1 – meistaraflokkur

20:30 B-úrslit F2 – meistaraflokkur

Sunnudagur

9:00 Tölt T7 – 2.flokkur – forkeppni

9:20 Tölt T4 – 1.flokkur – forkeppni

9:40 A-úrslit F1 – meistaraflokkur

10:10 A-úrslit F2 – 1. flokkur

10:40 A-úrslit F2 – meistarflokkur

11:10 A-úrslit V2 – 1. flokkur

11:40 A-úrslit V2 – meistaraflokkur

12:10 Matur

13:00 A-úrslit V1 – meistaraflokkur

13:30 A-úrslit V2 – 2.flokkur

14:00 A-úrslit T2 – meistaraflokkur

14:30 A-úrslit T4 -1.flokkur

14:50 A-úrslit T3 – meistaraflokkur

15:10 Vallarhlé

15:30 A-úrslit T7 – 2.flokkur

15:50 A-úrslit T3 – 1.flokkur

16:10 A-úrslit T1 – meistaraflokkur

Afskráningar berast á skraninggeysir@gmail.com eða í síma 8465284.

Mótstjóri: Jónína Lilja Pálmadóttir s: 8465284

Yfirdómari: Sigurður Kolbeinsson

Formaður framkvæmdarnefndar: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson

Sjáumst á Rangárbökkum um komandi helgi !

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar