Kynbótasýningar Yfirlit á Rangárbökkum á morgun

  • 5. júní 2024
  • Fréttir

Sóli frá Þúfu í Landeyjum

Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 3. til 6. júní.

Sýningin á Hellu hélt áfram í dag en þetta er önnur vikan sem dæmt er á Hellu. Yfirlit er á morgun og er hægt að nálgast röðun hrossa á yfirlitssýningunni HÉR. Dómarar á sýningunni eru Eyþór Einarsson, Gísli Guðjónsson og Heimir Gunnarsson.

16 hross voru sýnd í dag og hlutu 14 fullnaðardóm. Hæst dæmda hrossið í dag var Sóli frá Þúfu í Landeyjum en hann hlaut fyrir sköpulag 8,55 og 8,45 fyrir hæfileika sem gerir 8,48 í aðaleinkunn. Sóli er í eigu og ræktaður af Önnu Berglindi Indriðadóttur og Guðna Þór Guðmundssyni en það var Eygló Arna Guðnadóttir sem sýndi Sóla. Sóli er 8 vetra undan Sólon frá Skáney og Þöll frá Þúfu í Landeyjum.

Dómaskrá dagsins

Vorsýning Rangárbökkum, 5. júní

Stóðhestar 7 vetra og eldri
46)
IS2016184553 Sóli frá Þúfu í Landeyjum
Örmerki: 352205000000201
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
Eigandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
F.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Ff.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Fm.: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
M.: IS2002284551 Þöll frá Þúfu í Landeyjum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1982284551 Rák frá Þúfu í Landeyjum
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 64 – 146 – 37 – 47 – 45 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 = 8,55
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,0 Aðaleinkunn: 8,48
Hæfileikar án skeiðs: 8,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Eygló Arna Guðnadóttir
Þjálfari: Eygló Arna Guðnadóttir
Stóðhestar 5 vetra
43)
IS2019125226 Vestarr frá Reykjavík
Örmerki: 352098100128565, 352098100097664
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2009176234 Austri frá Úlfsstöðum
Ff.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Fm.: IS2003201081 Sýn frá Söguey
M.: IS1997225233 Vala frá Reykjavík
Mf.: IS1976157005 Þokki frá Garði
Mm.: IS1984237003 Fluga frá Valshamri
Mál (cm): 139 – 130 – 135 – 63 – 135 – 38 – 45 – 42 – 6,7 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,46
Hægt tölt: 9,0 Aðaleinkunn: 8,33
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
42)
IS2019177156 Maron frá Lækjarbrekku 2
Örmerki: 352098100099804
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Pálmi Guðmundsson
Eigandi: Ársæll Jónsson, Jón Finnur Ársælsson, Pálmi Guðmundsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2010277156 Marín frá Lækjarbrekku 2
Mf.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1992258301 Þula frá Hólum
Mál (cm): 144 – 131 – 136 – 64 – 140 – 35 – 47 – 41 – 6,4 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 7,99
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,28
Hægt tölt: 8,0 Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,60
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
37)
IS2019187695 Ylur frá Kolsholti 3
Örmerki: 352206000136503
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðjón Sigurliði Sigurðsson
Eigandi: Guðjón Sigurliði Sigurðsson
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2007288741 Lukka frá Bjarnastöðum
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1994288740 Sending frá Bjarnastöðum
Mál (cm): 136 – 126 – 132 – 62 – 131 – 39 – 47 – 43 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 7,86
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,5 Aðaleinkunn: 7,90
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
IS2019149025 Augasteinn frá Hveravík
Örmerki: 352098100094967
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Jóhanna Þorbjargardóttir
Eigandi: Jóhanna Þorbjargardóttir
F.: IS2010135328 Þróttur frá Akrakoti
Ff.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Fm.: IS2001235328 Þeysa frá Akrakoti
M.: IS1999255454 Lísa frá Helguhvammi
Mf.: IS1995155416 Kanslari frá Grafarkoti
Mm.: IS19AB255295 Perla frá Helguhvammi
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 66 – 141 – 36 – 45 – 42 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,19
Hæfileikar: –
Hægt tölt: Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Alma Gulla Matthíasdóttir
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
10)
IS2017201657 Ísól frá Aðalbóli 1
Örmerki: 352098100077598
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Aðalsteinn Sæmundsson
Eigandi: Hjörtur Ingi Magnússon
F.: IS2014186681 Viðar frá Skeiðvöllum
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1997286295 Vænting frá Kaldbak
M.: IS2004288225 Íris frá Efra-Langholti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1990286305 Ísold frá Gunnarsholti
Mál (cm): 145 – 136 – 142 – 64 – 141 – 38 – 49 – 46 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,78
Hægt tölt: 8,5 Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 7,84
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Hjörtur Ingi Magnússon
Þjálfari:
9)
IS2017236578 Fljóð frá Eskiholti II
Örmerki: 352098100066057
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Birna Kristín Baldursdóttir
Eigandi: Birna Kristín Baldursdóttir
F.: IS2006136584 Abel frá Eskiholti II
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993287126 Alda frá Úlfljótsvatni
M.: IS1998236578 Brá frá Eskiholti II
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1980260006 Unnur frá Akureyri
Mál (cm): 142 – 130 – 137 – 64 – 140 – 35 – 48 – 44 – 6,1 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,93
Hægt tölt: 8,0 Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 7,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,99
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari: Hlynur Guðmundsson
8)
IS2016287805 Dýrfinna frá Blesastöðum 1A
Örmerki: 352098100068804
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Magnús Trausti Svavarsson
Eigandi: Magnús Trausti Svavarsson
F.: IS2010137637 Drösull frá Brautarholti
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS2000237637 Alda frá Brautarholti
M.: IS1996288046 Perla frá Haga
Mf.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Mm.: IS1984287028 Fjóla frá Haga
Mál (cm): 143 – 133 – 138 – 64 – 142 – 35 – 49 – 45 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,13
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,5 Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Hekla Salóme Magnúsdóttir
Þjálfari:
5)
IS2015287421 Jarlhetta frá Langsstöðum
Örmerki: 352098100063715
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Kristín Sigríður Magnúsdóttir, Trausti Hjálmarsson
Eigandi: Kristín Sigríður Magnúsdóttir, Trausti Hjálmarsson
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2001287421 Hlýja frá Langsstöðum
Mf.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Mm.: IS1978287007 Blíða frá Langsstöðum
Mál (cm): 141 – 131 – 137 – 62 – 145 – 37 – 49 – 45 – 6,7 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 = 7,94
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,80
Hægt tölt: 8,0 Aðaleinkunn: 7,85
Hæfileikar án skeiðs: 8,31
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Finnur Jóhannesson
Þjálfari: Finnur Jóhannesson
Hryssur 6 vetra
19)
IS2018280466 Brynja frá Eystri-Hól
Örmerki: 352205000008292
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hestar ehf
Eigandi: Hestar ehf
F.: IS2009158510 Lexus frá Vatnsleysu
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2004287476 Dís frá Gafli
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1997286916 Flís frá Feti
Mál (cm): 143 – 134 – 139 – 65 – 140 – 36 – 47 – 45 – 6,2 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,34
Hægt tölt: 9,0 Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,40
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
Þjálfari:
14)
IS2018284873 Auður frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100085874
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Guðmundur Jónsson, Hlynur Guðmundsson, Óskar Eyjólfsson
F.: IS2003185321 Bliki annar frá Strönd
Ff.: IS1995187053 Garpur frá Auðsholtshjáleigu
Fm.: IS1984285320 Fífa frá Strönd
M.: IS2004257647 Mánadís frá Víðidal
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1990257646 Hending frá Víðidal
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 64 – 143 – 37 – 51 – 45 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 6,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,90
Hægt tölt: 8,0 Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 7,88
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,01
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari: Hlynur Guðmundsson
IS2018287574 Sýn frá Austurási
Örmerki: 352098100121249
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Austurás hestar ehf.
Eigandi: Ragnheiður Hallgrímsdóttir
F.: IS2013157651 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
M.: IS2012287571 Amíra frá Austurási
Mf.: IS2006187026 Korgur frá Ingólfshvoli
Mm.: IS2004282716 Gleði frá Selfossi
Mál (cm): 141 – 131 – 138 – 65 – 138 – 36 – 49 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,09
Hæfileikar: –
Hægt tölt: Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Ragnheiður Hallgrímsdóttir
Þjálfari:
Hryssur 5 vetra
31)
IS2019280466 Dís frá Eystri-Hól
Örmerki: 352098100082466
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Hestar ehf
Eigandi: Hestar ehf
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2006286902 Oktavía frá Feti
Mf.: IS2001186913 Burkni frá Feti
Mm.: IS1987284600 Ófelía frá Gerðum
Mál (cm): 139 – 130 – 135 – 64 – 137 – 37 – 48 – 44 – 6,2 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,32
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 6,5 = 8,10
Hægt tölt: 9,0 Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:
30)
IS2019236316 Laufey frá Borgarnesi
Örmerki: 352206000125545
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Húni Hilmarsson
Eigandi: Húni Hilmarsson
F.: IS2015137725 Gljátoppur frá Miðhrauni
Ff.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Fm.: IS2004287105 Salka frá Stuðlum
M.: IS2006236498 Sól frá Sólheimatungu
Mf.: IS1999181774 Segull frá Sörlatungu
Mm.: IS1996236498 Sandra frá Sólheimatungu
Mál (cm): 144 – 134 – 141 – 64 – 141 – 37 – 50 – 44 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,05
Hægt tölt: 8,5 Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Húni Hilmarsson
Þjálfari:
29)
IS2019286910 Pálína frá Feti
Frostmerki: 19FET10
Örmerki: 352098100082121
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Fet ehf
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2005286920 Minný frá Feti
Mf.: IS1999186908 Árni Geir frá Feti
Mm.: IS1993286917 Frá frá Feti
Mál (cm): 148 – 136 – 141 – 68 – 142 – 37 – 52 – 46 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,63
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,82
Hægt tölt: 8,0 Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:
Afkvæmi/geldingar
45)
IS2015184979 Glæsir frá Hvolsvelli
Örmerki: 352098100064966
Litur: 2553 Brúnn/milli- blesótt vagl í auga
Ræktandi: Helga Friðgeirsdóttir, Ásmundur Þór Þórisson
Eigandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir
F.: IS2009158510 Lexus frá Vatnsleysu
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2006284976 Glódís frá Hvolsvelli
Mf.: IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum
Mm.: IS1992284980 Orka frá Hvolsvelli
Mál (cm): 150 – 141 – 145 – 67 – 143 – 39 – 52 – 47 – 6,6 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,9 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,55
Hægt tölt: 7,5 Aðaleinkunn: 7,82
Hæfileikar án skeiðs: 7,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,88
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar