Yfirlitssýningar á Hellu, Hólum og í Spretti 14. júní

Á morgun föstudaginn 14. júní eru þrjár yfirlitssýningar samtímis. Hér að neðan má finna hollaröðun og tímsetningar þeirra.
Sprettur:
Yfirlitssýningin í Spretti fer fram föstudaginn 14. júní og hefst kl. 08.00 Alls er sýningin 37 holl.
Hollaröð má nálgast hér
Í hádeginu verður hægt að kaupa kótelettur í raspi í frá klukkan 11.30 en máltíðin kostar 2.500 krónur. Allir velkomnir í hádegismat í rennunni í reiðhöllinni á morgun.
Hella:
Yfirlitssýning þriðju sýningarviku á Rangárbökkum fer fram föstudaginn 14. júní og hefst klukkan 08:00. Alls er sýningin 29 holl.
Hollaröð má nálgast hér
Áætluð lok sýningar eru um kl. 16:00
Hólar:
Yfirlitssýningin á Hólum fer fram föstudaginn 14. júní og hefst kl. 08.00 Alls er sýningin 39 holl.
Hollaröð má nálgast hér

