Yfirlýsing frá Ollu í Nýjabæ

  • 1. september 2022
  • Uncategorized @is
Vegna umfjöllun fjölmiðla undanfarinn sólarhring vill Olla í Nýjabæ koma því skýrt á framfæri að hún er virkilega sorgmædd yfir afdrifum þessa dýra og furðu lostin yfir aðgerðarleysi yfirvalda. Hún vill jafnframt taka það fram að umrædd hross eru ekki úr hennar ræktun eða eigu. Hennar hross eru í góðu yfirlæti bæði í heimahaga og hjá öðrum góðum umsjónaraðilum.
Kveðja Olla í Nýjabæ

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar