Landsmót 2024 Feykir efstur af fjögurra vetra stóðhestunum

  • 2. júlí 2024
  • Fréttir
Dómum lokið í flokki fjögurra vetra stóðhesta en yfirlit er á föstudag

Í kvöld var byrjað að sýna stóðhestana hér á Landsmóti og voru fyrstir í brautina fjögurra vetra stóðhestar. Á morgun verður haldið áfram en kl. 8 í fyrramálið hefjast dómar á fimm vetra stóðhestum.

Efstur eftir daginn er Feykir frá Stóra-Vatnsskarði en hann hlaut í aðaleinkunn 8.37. Hann er með fyrir sköpulag 8,71 og hlaut fyrir hæfileika 8,18. Það er lækkun frá vorsýningu en hann lækkar fyrir skeið, samstarfsvilja og fet en hækkar um hálfan fyrir hægt stökk. Feykir er undan Þráni frá Flagbjarnarholti og Kylju frá Stóra-Vatnsskarði. Sýnandi er Hans Þór Hilmarsson.

Jafnir á eftir Feyki er Fleygur frá Geitaskarði og Dalvar frá Efsta-Seli, báðir með 8,27 í aðaleinkunn. Fleygur er með 8,59 fyrir sköpulag og hlaut 8,10 fyrir hæfileika. Fleygur hækkar frá vorsýningu en hann hækkaði um hálfan fyrir tölt og samstarfsvilja en lækkaði um hálfan fyrir brokk og hægt stökk. Sýnandi er Jakob S. Sigurðsson

Dalvar frá Efsta-Seli hlaut 8,86 fyrir sköpulag og 7,95 fyrir hæfileika. Það stóð til að Daníel Jónsson myndi sýna hestinn en hann er ræktandi hans ásamt Hilmari Sæmundssyni og eigandi. Daníel hins vegar slasaðist í gær og tók Flosi Ólafsson það að sér að sýna hestinn. Lækkaði Dalvar frá því í vor en hann lækkaði um fyrir brokk, samstarfsvijla og fet.

Það voru flestir fjögurra vetra stóðhestarnir sem lækkuðu í dag frá því á vorsýningu en hér fyrir neðan er dómaskráin. Yfirlit fer fram á föstudag kl. 09:00.

Dómaskrá – 4 vetra stóðhestar – Landsmót

IS2020157650 Feykir frá Stóra-Vatnsskarði
Örmerki: 352206000133421
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson
Eigandi: Dominik Mueser ehf
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2011257651 Kylja frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 148 – 136 – 141 – 66 – 143 – 40 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,71
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,18
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:

IS2020156818 Fleygur frá Geitaskarði
Örmerki: 352098100101464
Litur: 1780 Rauður/sót- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Sigurður Örn Ágústsson
Eigandi: Sigurður Örn Ágústsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2013282572 Hrönn frá Ragnheiðarstöðum
Mf.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Mm.: IS2005282570 Hrund frá Ragnheiðarstöðum
Mál (cm): 150 – 137 – 141 – 67 – 148 – 37 – 48 – 44 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,59
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,10
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

IS2020186644 Dalvar frá Efsta-Seli
Örmerki: 352098100103710
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Jónsson, Hilmar Sæmundsson
Eigandi: Daníel Jónsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2015286645 Lóa frá Efsta-Seli
Mf.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Mm.: IS1999286988 Lady frá Neðra-Seli
Mál (cm): 151 – 139 – 141 – 66 – 141 – 38 – 49 – 43 – 6,6 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,5 = 8,86
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,95
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2020137017 Njörður frá Hrísakoti
Örmerki: 352206000132825
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Sif Matthíasdóttir
Eigandi: Sif Matthíasdóttir
F.: IS2015137725 Gljátoppur frá Miðhrauni
Ff.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Fm.: IS2004287105 Salka frá Stuðlum
M.: IS2004280617 Hugrún frá Strönd II
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1994276198 Katla frá Sauðhaga 2
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 66 – 143 – 40 – 48 – 43 – 6,9 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,20
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2020166332 Safír frá Hlíðarenda
Örmerki: 352098100102544
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Erlingur Ingvarsson
Eigandi: Erlingur Ingvarsson
F.: IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti
Ff.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Fm.: IS2004258431 Skrugga frá Kýrholti
M.: IS2004266331 Þerna frá Hlíðarenda
Mf.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Mm.: IS1994235725 Karon frá Múlakoti
Mál (cm): 146 – 134 – 139 – 65 – 143 – 37 – 47 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,38
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,05
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,60
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,52
Sýnandi: Erlingur Ingvarsson
Þjálfari: Erlingur Ingvarsson

IS2020156107 Kvarði frá Hofi
Örmerki: 352098100105940
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Eigandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1997256113 Varpa frá Hofi
Mál (cm): 147 – 136 – 144 – 64 – 145 – 38 – 50 – 43 – 6,7 – 33,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,40
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,95
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

IS2020165600 Miðill frá Hrafnagili
Örmerki: 352098100102500
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Berglind Kristinsdóttir, Jón Elvar Hjörleifsson
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS2004265228 Gígja frá Búlandi
Mf.: IS1997156109 Hrymur frá Hofi
Mm.: IS1995265491 Hekla frá Efri-Rauðalæk
Mál (cm): 144 – 134 – 138 – 65 – 145 – 40 – 50 – 46 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,45
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 7,90
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2020156110 Feykivindur frá Hofi
Örmerki: 352098100105013
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Eigandi: Eline Manon Schrijver, Mw. J. de Koning-Schoemaker
F.: IS2015156107 Kunningi frá Hofi
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2007235678 Þyrla frá Eyri
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS1995258626 Kolbrá frá Flugumýri II
Mál (cm): 145 – 133 – 141 – 66 – 145 – 38 – 49 – 44 – 6,4 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,05
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,10
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

IS2020186733 Svartur frá Vöðlum
Örmerki: 352098100096865
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson, Ástríður Lilja Guðjónsdóttir
Eigandi: Ástríður Lilja Guðjónsdóttir, Margeir Þorgeirsson
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS1997235719 Nótt frá Oddsstöðum I
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1987235714 Njóla frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 62 – 139 – 36 – 46 – 43 – 6,3 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari:

IS2020182315 Viktor frá Hamarsey
Örmerki: 352098100102901
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
F.: IS2012157141 Dofri frá Sauðárkróki
Ff.: IS2007157006 Hvítserkur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1995257141 Dimmbrá frá Sauðárkróki
M.: IS2011284978 Viðja frá Hvolsvelli
Mf.: IS2004187401 Frakkur frá Langholti
Mm.: IS2005284976 Vordís frá Hvolsvelli
Mál (cm): 147 – 134 – 140 – 68 – 144 – 36 – 46 – 43 – 6,3 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2020125235 Blöndal frá Reykjavík
Örmerki: 352098100099464
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2013184084 Hnokki frá Eylandi
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2002286487 Hnáta frá Hábæ
M.: IS2009225234 Valhöll frá Reykjavík
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS1997225233 Vala frá Reykjavík
Mál (cm): 144 – 130 – 136 – 64 – 139 – 38 – 46 – 43 – 6,5 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,98
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,12
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

IS2020181200 Leikur frá Borg
Örmerki: 352098100099358
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jóhann Garðar Jóhannesson
Eigandi: Jóhann Garðar Jóhannesson
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2007281200 Leikdís frá Borg
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1997286440 Ógn frá Búð
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 64 – 142 – 37 – 48 – 42 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,88
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:

IS2020165225 Skrúður frá Höskuldsstöðum
Örmerki: 352098100099898
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hlynur Kristinsson
Eigandi: Herbert Ólason
F.: IS2013125469 Safír frá Mosfellsbæ
Ff.: IS2004188799 Hringur frá Fossi
Fm.: IS2004225108 Perla frá Mosfellsbæ
M.: IS2011264070 Gróska frá Garðshorni á Þelamörk
Mf.: IS2006155026 Eitill frá Stóru-Ásgeirsá
Mm.: IS2006238737 Grótta frá Lambanesi
Mál (cm): 142 – 130 – 140 – 64 – 141 – 38 – 49 – 44 – 6,8 – 32,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 7,94
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Birna Tryggvadóttir Thorlacius

IS2020157382 Sörli frá Lyngási
Örmerki: 352206000128093
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Lárus Ástmar Hannesson
Eigandi: Hrefna Rós Lárusdóttir, Lárus Ástmar Hannesson, Sæmundur Jónsson
F.: IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
M.: IS2006237272 Athöfn frá Stykkishólmi
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1998237200 Höfn frá Bjarnarhöfn
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 65 – 143 – 36 – 47 – 44 – 6,5 – 32,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,15
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,98
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,04
Hæfileikar án skeiðs: 8,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

IS2020165555 Lykill frá Akureyri
Örmerki: 352098100102738
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Þorvar Þorsteinsson
Eigandi: Þorvar Þorsteinsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2006265558 Drífa frá Ytri-Bægisá I
Mf.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Mm.: IS1992265690 Dögg frá Eyvindarstöðum
Mál (cm): 147 – 132 – 142 – 66 – 146 – 39 – 50 – 44 – 6,8 – 32,5 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,46
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,81
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,04
Hæfileikar án skeiðs: 8,14
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

IS2020184810 Svipur frá Tjaldhólum
Örmerki: 352098100041232
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Guðjón Steinarsson
Eigandi: Guðjón Steinarsson, Ragnar Rafael Guðjónsson
F.: IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti
Ff.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Fm.: IS2004258431 Skrugga frá Kýrholti
M.: IS2003284812 Alsýn frá Árnagerði
Mf.: IS2000184810 Trekkur frá Teigi II
Mm.: IS1998284813 Framsýn frá Tjaldhólum
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 64 – 141 – 37 – 46 – 42 – 6,5 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,81
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,04
Hæfileikar án skeiðs: 8,32
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2020188560 Svartskeggur frá Kjarnholtum I
Örmerki: 352206000135608
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Einarsson
Eigandi: Durgur ehf, Herdís Kristín Sigurðardóttir
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1988288570 Lyfting frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 144 – 132 – 139 – 66 – 142 – 36 – 46 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,95
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 = 8,06
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,07
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,03
Sýnandi: Ingunn Birna Ingólfsdóttir
Þjálfari: Ingunn Birna Ingólfsdóttir

IS2020135095 Dreyri frá Steinsholti 1
Örmerki: 352098100101213
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Magnús Rúnar Magnússon
Eigandi: Magnús Rúnar Magnússon
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2010237637 Aska frá Brautarholti
Mf.: IS2003188470 Hnokki frá Fellskoti
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 150 – 139 – 143 – 65 – 147 – 39 – 51 – 45 – 6,9 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 9,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 6,0 = 7,66
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 7,96
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,19
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Daníel Jónsson

IS2020177270 Konsert frá Horni I
Örmerki: 352206000142008
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Ómar Ingi Ómarsson
Eigandi: Ómar Ingi Ómarsson
F.: IS2003176452 Kjerúlf frá Kollaleiru
Ff.: IS2000175485 Taktur frá Tjarnarlandi
Fm.: IS1992276450 Fluga frá Kollaleiru
M.: IS1995277271 Flauta frá Horni I
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1982257056 Frostrós frá Sólheimum
Mál (cm): 142 – 126 – 133 – 63 – 143 – 36 – 47 – 41 – 6,1 – 31,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,72
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar