Fjórðungsmót Vesturlands Karítas efst í barnaflokki

  • 3. júlí 2025
  • Fréttir
Annar dagur á Fjórðungsmóti langt kominn og er forkeppni í barnaflokki lokið.

Sólin skín í Borgarnesi og voru margar flottar sýningar í barnaflokki. Karítas Fjeldsted og Polki frá Ósi eru efst eftir forkeppni með 8,51 í einkunn.

Aldís Emilía Magnúsdóttir á Tígli frá Birkihlíð er í öðru sæti með 8,45 og í því þriðja Svandís Svava Halldórsdóttir á Nínu frá Áslandi með 8,41.

Við minnum á veitingasöluna sem er í reiðhöllinni en grillhúsið sér um veitingarnar. Eftir töltið í kvöld kl. 21:30 munu þeir Einar Þór og Orri Sveinn síðan haldi uppi fjörinu.

Barnaflokkur gæðinga – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 8,51
2 Aldís Emilía Magnúsdóttir Tígull frá Birkihlíð 8,45
3 Svandís Svava Halldórsdóttir Nína frá Áslandi 8,41
4 Sigríður Elva Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 8,37
5 Kristján Fjeldsted Haukur frá Bergi 8,35
6 Dagur Snær Agnarsson Barón frá Hafnarfirði 8,33
7 Hreindís Katla Sölvadóttir Bárður frá Króksstöðum 8,31
8 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Sprækur frá Fitjum 8,26
9 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti 8,24
10 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli 8,18
11 Sóley Rósa Sigurjónsdóttir Gunnhildur frá Nýjabæ 8,15
12 Sigurður Hreinn V. Hreinsson Neisti frá Hríshóli 8,14
13 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti 8,12
14 Katrín Sara Reynisdóttir Kolbeinn frá Kjartansstaðakoti 8,10
15 Elísa Hebba Guðmundsdóttir Austri frá Litlu-Brekku 8,08
16 Arna Rakel Hákonardóttir Jóný frá Syðra-Skógarnesi 8,07
17-18 Margrét Katrín Pétursdóttir Sóldís frá Sauðárkróki 8,05
17-18 Agla Valdís Guðlaugsdóttir Bjarmi frá Skipanesi 8,05
19 Emily Ósk Andrésdóttir Dreiner Eldjárn frá Hellulandi 7,97
20 Daníel Fjeldsted Axelsson Surtur frá Ferjukoti 7,94
21 Reynir Snær Birkisson Arnar frá Barkarstöðum 7,91
22 Auður Fanney Davíðsdóttir Rosti frá Hæl 7,90
23 Svandís Björg Jóhannsdóttir Dagbjört frá Fremri-Gufudal 7,84
24 Þórir Fannar Unnsteinsson Flumbri frá Þingholti 7,81
25 Sigrún Ása Atladóttir Spes frá Dúki 7,76
26 Valey Rún Birkisdóttir Viðja frá Steinsholti 1 7,23
27 Málfríður Lilja Vilbergsdóttir Sóley frá Hríshóli 1 6,83
28-29 Alexía Björt Kibler Stjarna frá Morastöðum 0,00
28-29 Rúna Björk Ingvarsdóttir Stormur frá Birkihlíð 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar