Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 – Lið Suður-Vík

  • 21. janúar 2023
  • Fréttir

Annað liðið sem við kynnum til leiks í Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter 2023 er lið Suður-Vík.

Liðsstjóri er Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir og með henni eru þær Ásdís Freyja Grímsdóttir, Stefanía Hrönn Stefánsdóttir og Hjördís Helma Jörgensdóttir.

Nafn: Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Liðstjóri

Skóli eða vinna: Er að vinna á Margrétarhofi

4gangs eða 5gangs: 5gangur

Tölt eða skeið: Allan daginn skeið

Nafn á fyrsta hestinum: Dropi frá Ytri-Sólheimum

Uppáhalds litur: Appelsínugulur, en ef mað er hesta litur þá er það brúnblesótt.

Nafn: Ásdís Freyja Grímsdóttir

Skóli eða vinna: Er að vinna hjá Söru Sigurbjörns á Oddhóli

4gangs eða 5gangs: eiginlega hestar sem eru með fjórar og hálfa 

Tölt eða skeið: Tölt 

Nafn á fyrsta hestinum: Pipar frá Reykjum

Uppáhalds litur: blár annars ef það er hestalitur þá er það jarpvindótt.

Nafn: Hjördís Helma Jörgensdóttir 

Skóli eða vinna: er þjónn á Galito siðan er ég að taka til min hross í þjálfun

4gangs eða 5gangs: 4gangd

Tölt eða skeið: tölt

Nafn á fyrsta hestinum: Hrafn frá Þúfu í Kjós

Uppáhalds litur: jarpvindóttur siðan er dökk grænn uppáhalds ef það á ekki við hesta.

Fullt nafn: Stefania Hrönn Stefánsdóttir

Vinna: Er að vinna við að þjálfa hesta

4gangs eða 5gangs: 5gangs  hestar

Tölt eða skeið: tölt 

Nafn á fyrsta hestinum mínum: Komma 

Uppáhaldsliturinn á hesti er: Vindóttur.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar