Vilborg Smáradóttir og Sónata frá Efri-Þverá Ljósmynd/Carolin Giese
Áhugamannamótið fór fram á Akranesi um helgina. Veðrið setti svip sinn á mótið því eins og á fleiri stöðum rigndi duglega á keppendur og starfsfólk.
Vilborg Smáradóttir vann fjórar greinar af þeim átta sem í boði voru. Hún varð efst í slaktaumatölti og fimmgangi á Sónötu frá Efri-Þverá með 7,00 í einkunn í slaktaumatölti og 6,71 í fimmgangi. Þá keppti hún á Klóki frá Dallandi í gæðingaskeiði og 100 metra skeiði og sigraði báðar greinar.
Í tölti T3 vann Ólafur Guðni Sigurðsson á Garpi frá Seljabrekku með 7,50 í einkunn. Í tölti T7 sigraði Brynja Viðarsdóttir á Erni frá Reykjavík með 6,83 í einkunn. Kristín Ingólfsdóttir varð efsti í Fjórgangi V2 á Ásvari frá Hamrahóli með 7,00 í einkunn. Fjórgang V5 vann svo Bryndís Arnarsdóttir á Kjarki frá Grænhólum með 6,00 í einkunn.
Meðfylgjandi eru allar niðurstöður mótsins
Tölt T3
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Ólafur Guðni Sigurðsson
Garpur frá Seljabrekku
7,07
2
Jón Steinar Konráðsson
Massi frá Dýrfinnustöðum
6,83
3
Jóhann Ólafsson
Kaldalón frá Kollaleiru
6,80
4
Kristín Ingólfsdóttir
Ásvar frá Hamrahóli
6,77
5
Vilborg Smáradóttir
Dreyri frá Hjaltastöðum
6,57
6
Auður Stefánsdóttir
Gletta frá Hólateigi
6,37
7
Jón Gísli Þorkelsson
Kría frá Kópavogi
6,33
8-9
Arnhildur Halldórsdóttir
Heiðrós frá Tvennu
6,00
8-9
Elín Deborah Guðmundsdóttir
Sóley frá Hólkoti
6,00
10
Magnús Ólason
Veigar frá Sauðholti 2
5,93
11
Anna Bára Ólafsdóttir
Drottning frá Íbishóli
5,67
12
Steingrímur Magnússon
Steini frá Skjólgarði
5,20
13
Tómas Gumundsson
Ritur frá Efri-Brú
4,50
14-15
Sigurður Guðni Sigurðsson
Ísak frá Steinsholti
0,00
14-15
Verena Stephanie Wellenhofer
Fannar frá Blönduósi
0,00
A úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Ólafur Guðni Sigurðsson
Garpur frá Seljabrekku
7,50
2
Jóhann Ólafsson
Kaldalón frá Kollaleiru
7,11
3
Kristín Ingólfsdóttir
Ásvar frá Hamrahóli
7,06
4
Vilborg Smáradóttir
Dreyri frá Hjaltastöðum
6,83
5
Jón Steinar Konráðsson
Massi frá Dýrfinnustöðum
6,72
6
Auður Stefánsdóttir
Gletta frá Hólateigi
6,61
Tölt T4
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Hermann Arason
Krummi frá Höfðabakka
7,27
2
Vilborg Smáradóttir
Sónata frá Efri-Þverá
7,03
3
Auður Stefánsdóttir
Gustur frá Miðhúsum
6,67
4
Elín Deborah Guðmundsdóttir
Faxi frá Hólkoti
6,27
5
Einar Gunnarsson
Stefnir frá Akranesi
5,40
6
Íris Dögg Eiðsdóttir
Katla frá Ási 2
5,20
7
Jóhann Ólafsson
Gnýr frá Þingnesi
4,47
A úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Vilborg Smáradóttir
Sónata frá Efri-Þverá
7,00
2
Auður Stefánsdóttir
Gustur frá Miðhúsum
6,75
3
Elín Deborah Guðmundsdóttir
Faxi frá Hólkoti
6,42
4
Hermann Arason
Krummi frá Höfðabakka
6,29
5
Einar Gunnarsson
Stefnir frá Akranesi
5,29
6
Íris Dögg Eiðsdóttir
Katla frá Ási 2
4,50
Tölt T7
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Brynja Viðarsdóttir
Örn frá Reykjavík
6,53
2
Jessica Dahlgren
Krafla frá Vetleifsholti 2
6,37
3
Birna Ólafsdóttir
Hilda frá Oddhóli
6,30
4
Sigríður Áslaug Björnsdóttir
Stapi frá Efri-Brú
6,00
5-6
Ólafur Guðmundsson
Eldur frá Borgarnesi
5,93
5-6
Edda Sóley Þorsteinsdóttir
Prins frá Njarðvík
5,93
7-8
Linda Björk Gunnlaugsdóttir
Kolfinna frá Nátthaga
5,87
7-8
Bryndís Arnarsdóttir
Kjarkur frá Grænhólum
5,87
9
Sigríður Helga Sigurðardóttir
Askur frá Steinsholti
5,77
10-11
Einar Gunnarsson
Styrmir frá Akranesi
5,53
10-11
Íris Dögg Eiðsdóttir
Gutti frá Grafarkoti
5,53
12
Hreinn Haukur Pálsson
Gutti frá Lækjarbakka
5,47
13
Kristín Sveiney Baldursdóttir
Styrjöld frá Garði
5,43
14
Ólöf Birna Torfadóttir
Prati frá Lækjarteigi
4,03
A úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Brynja Viðarsdóttir
Örn frá Reykjavík
6,83
2
Birna Ólafsdóttir
Hilda frá Oddhóli
6,50
3
Ólafur Guðmundsson
Eldur frá Borgarnesi
6,17
4-5
Jessica Dahlgren
Krafla frá Vetleifsholti 2
6,08
4-5
Edda Sóley Þorsteinsdóttir
Prins frá Njarðvík
6,08
6
Sigríður Áslaug Björnsdóttir
Stapi frá Efri-Brú
6,00
Fjórgangur V2
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Kristín Ingólfsdóttir
Ásvar frá Hamrahóli
6,93
2
Elmar Ingi Guðlaugsson
Grunnur frá Hólavatni
6,60
3-4
Vilborg Smáradóttir
Gná frá Hólateigi
6,50
3-4
Hermann Arason
Krummi frá Höfðabakka
6,50
5
Hermann Arason
Rafael frá Miðhúsum
6,43
6
Jessica Dahlgren
Krafla frá Vetleifsholti 2
6,33
7
Jón Gísli Þorkelsson
Kría frá Kópavogi
6,30
8
Arnhildur Halldórsdóttir
Heiðrós frá Tvennu
6,27
9-10
Verena Stephanie Wellenhofer
Fannar frá Blönduósi
6,23
9-10
Jóhann Ólafsson
Gnýr frá Þingnesi
6,23
11
Brynja Viðarsdóttir
Örn frá Reykjavík
6,13
12
Oddný Erlendsdóttir
Barón frá Brekku, Fljótsdal
6,00
13
Elín Deborah Guðmundsdóttir
Faxi frá Hólkoti
5,83
14
Sigríður Helga Sigurðardóttir
Askur frá Steinsholti
5,33
15
Magnús Ólason
Veigar frá Sauðholti 2
5,30
16
Steingrímur Magnússon
Steini frá Skjólgarði
4,97
B úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
6
Verena Stephanie Wellenhofer
Fannar frá Blönduósi
6,73
7
Jón Gísli Þorkelsson
Kría frá Kópavogi
6,53
8
Arnhildur Halldórsdóttir
Heiðrós frá Tvennu
6,40
9
Oddný Erlendsdóttir
Barón frá Brekku, Fljótsdal
6,27
10
Brynja Viðarsdóttir
Örn frá Reykjavík
4,70
A úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Kristín Ingólfsdóttir
Ásvar frá Hamrahóli
7,00
2
Verena Stephanie Wellenhofer
Fannar frá Blönduósi
6,73
3
Vilborg Smáradóttir
Gná frá Hólateigi
6,50
4
Jessica Dahlgren
Krafla frá Vetleifsholti 2
6,43
5
Hermann Arason
Rafael frá Miðhúsum
6,20
6
Elmar Ingi Guðlaugsson
Grunnur frá Hólavatni
5,33
Fjórgangur V5
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Hreinn Haukur Pálsson
Gutti frá Lækjarbakka
5,87
2
Bryndís Arnarsdóttir
Kjarkur frá Grænhólum
5,73
3
Íris Dögg Eiðsdóttir
Heljar frá Fákshólum
5,70
4
Hrafnhildur B. Arngrímsdó
Loki frá Syðra-Velli
5,43
5
Sigríður Áslaug Björnsdóttir
Stapi frá Efri-Brú
5,10
6
Ólafur Guðmundsson
Mangó frá Víðivöllum fremri
4,63
A úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Bryndís Arnarsdóttir
Kjarkur frá Grænhólum
6,00
2
Sigríður Áslaug Björnsdóttir
Stapi frá Efri-Brú
5,83
3-4
Íris Dögg Eiðsdóttir
Heljar frá Fákshólum
5,75
3-4
Hrafnhildur B. Arngrímsdó
Loki frá Syðra-Velli
5,75
5
Hreinn Haukur Pálsson
Gutti frá Lækjarbakka
5,38
6
Ólafur Guðmundsson
Mangó frá Víðivöllum fremri
3,88
Fimmgangur F2
Opinn flokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Vilborg Smáradóttir
Sónata frá Efri-Þverá
6,70
2
Jóhann Ólafsson
Helgi frá Neðri-Hrepp
6,33
3
Kristín Ingólfsdóttir
Tónn frá Breiðholti í Flóa
6,03
4
Bryndís Arnarsdóttir
Teitur frá Efri-Þverá
5,80
5
Ólafur Guðni Sigurðsson
Hringur frá Fákshólum
5,57
6
Belinda Ottósdóttir
Skutla frá Akranesi
5,03
7
Hreinn Haukur Pálsson
Tvistur frá Garðshorni
5,00
8
Elmar Ingi Guðlaugsson
Kufl frá Grafarkoti
3,37
A úrslit
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Vilborg Smáradóttir
Sónata frá Efri-Þverá
6,71
2
Jóhann Ólafsson
Helgi frá Neðri-Hrepp
6,69
3
Kristín Ingólfsdóttir
Tónn frá Breiðholti í Flóa
6,29
4
Belinda Ottósdóttir
Skutla frá Akranesi
5,86
5
Bryndís Arnarsdóttir
Teitur frá Efri-Þverá
5,43
6
Ólafur Guðni Sigurðsson
Hringur frá Fákshólum
4,12
Gæðingaskeið PP1
Opinn flokkur – 2. flokkur
Sæti
Knapi
Hross
Einkunn
1
Vilborg Smáradóttir
Klókur frá Dallandi
7,04
2
Ólafur Guðmundsson
Niður frá Miðsitju
5,71
3
Belinda Ottósdóttir
Skutla frá Akranesi
5,38
4
Elmar Ingi Guðlaugsson
Kufl frá Grafarkoti
5,17
Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur – 2. flokkur
Sæti
Knapi
Hross
Tími
1
Vilborg Smáradóttir
Klókur frá Dallandi
8,66
2
Hreinn Haukur Pálsson
Tvistur frá Garðshorni
8,70
3
Ólafur Guðmundsson
Niður frá Miðsitju
8,81
4
Elmar Ingi Guðlaugsson
Kufl frá Grafarkoti
9,11