Farandgripir úr Blue Lagoon mótaröðinni óskast

  • 15. febrúar 2022
  • Fréttir
Skila þeim fyrir föstudag

Hestamannafélagið Sprettur biðlar til þeirra sem eru með farandgripi frá Blue Lagoon mótraröðinni að koma þeim til framkvæmdastjóra Spretts fyrir nk föstudag, 18.feb.

Félaginu vantar farandgripi úr eftirfarandi flokkum

  • T3 Ungmennaflokki, unglingaflokki barnaflokki
  • T7 barnaflokki
  • V2 Ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki
  • V5 barnaflokki
  • F2 Ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki
  • Samanlagðir sigurvegarar í hverjum flokki.

Blue Lagoon mótaröðin var haldin var í Spretti síðast 2020, þá voru veitt verðlaun í fjórgangi og fimmgangi, 2019 voru veitt verðlaun í tölti.

Vinsamlega hafið samband á sprettur@sprettarar.is eða 620-4500

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar