Laura og Fannar yfir níu í gæðingaskeiði

Þýska meistaramótið hófst í dag en mótið er haldið í Zachow dagana 2. – 6. júlí. Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni á Eyja.tv.
Í dag fór fram forkeppni í fjórgangi og seinni partinn var keppt í gæðingaskeiði. Laura Enderes og Fannar von der Elschenau unnu gæðingaskeiðið með 9,08 í einkunn en þetta er í annað sinn í sumar sem Laura og Fannar fara yfir 9,00 í gæðingaskeiði.
Alexander Fedorov á Tign frá Hrafnagili var í öðru sæti með 8,13 og í því þriðja Gerrit Venebrügge á Prins Valíant von Godemoor með 7,79 í einkunn.
Forkeppni í fjórgangi lokið
Jolly Schrenk á Aris von den Ruhrhöhen er efst eftir forkeppni í fjórgangi með 7,77 og jafnar í öðru eru þær Josefin Þorgeirsson á Galsa vom Maischeiderland og Lisa Schürger á Kjalari frá Strandarhjáleigu með 7,73 í einkunn.
Svipmyndir frá Eyju.net
Á morgun verður keppt í fimmgangi og 150. og 250 metra skeiði.
HÉR er hægt að sjá dagskrá og ráslista en hér fyrir neðan eru niðurstöður úr fjórgangnum og gæðingaskeiðinu.
Í myndbandinu hér fyrir ofan eru svipmyndir frá mótinu teknar í gær í boði Eyju.
DIM 2025 – Fjórgangur V1 (nach Block 2)
1 Jolly Schrenk Aris von den Ruhrhöhen 7.77
2.1 Josefin Þorgeirsson Galsi vom Maischeiderland 7.73
2.1 Lisa Schürger Kjalar frá Strandarhjáleigu 7.73
4 Lena Maxheimer Tvistur frá Kjarna 7.70
5 Lilja Thordarson Hjúpur frá Herríðarhóli 7.57
6 Frauke Schenzel Lýdía frá Eystri-Hól 7.47
7 Elisa Graf Eiður vom Habichtswald 7.43
8 Susanne Birgisson Kári von der Hartmühle 7.40
9 Josje Bahl Alsvinnur vom Wiesenhof 7.33
10 Vicky Eggertsson Tristan frá Stekkhólum 7.23
11.1 Celina Probst Sigursson von Hoftúni 7.20
11.2 Edvarda von Oppersdorff Jaki frá Horni I 7.20
13.1 Franziska Müser Safír frá Hjarðartúni 7.17
13.2 Sophie Neuhaus Fylkir vom Wotanshof 7.17
15.1 Marleen Stühler Saumur frá Efri-Fitjum 7.13
15.2 Jule Fülles Múli frá Bergi 7.13
17 Jonas Hassel Snillingur vom Birkenhof 7.10
18.1 Rike Wolf Víkingur frá Hofsstaðaseli 7.07
18.1 Stefan Schenzel Mökkur frá Flagbjarnarholti 7.07
20.1 Anne Prilop Magnús vom Kronshof 7.03
20.1 Sophia Henke Hafdís von Gut Hasselbusch 7.03
22.1 Steffi Plattner Breki frá Austurási 6.97
22.2 Silke Feuchthofen Fagur vom Almetal 6.97
24 Janine Köhler Askur frá Brúnastöðum 2 6.93
25.1 Linnit Wanckel Kvika vom Hasenwinkel 6.90
25.2 Johanna Reisinger Sabína vom Pfaffenbuck II 6.90
27 Irene Reber Dáð frá Tjaldhólum 6.87
28 Irene Reber Drífa von Hagenbuch 6.83
29.1 Fabian Rittig Vísir frá Tvennu 6.80
29.2 Laura Steffens Leiknir frá Efri-Rauðalæk 6.80
31 Beeke Köpke Einstök frá Hvanneyri 6.77
32.1 Johanna Beuk Skvísa frá Tvennu 6.73
32.2 Irene Reber Kjalar von Hagenbuch 6.73
32.3 Daniel Rechten Óskar från Lindeberg 6.73
35 Annette Durand Ganti frá Vorsabæ II 6.70
36 Edvarda von Oppersdorff Erill frá Árbakka 6.67
37.1 Alexandra Dannenmann Ára frá Langholti 6.63
37.2 Daniel Rechten Sólfari frá Fjórum 6.63
37.3 Marilena Heyl Stirnir frá Skriðu 6.63
37.3 Sina Günther Söngur frá Stóra-Ási 6.63
41.1 Styrmir Árnason Özur frá Ásmundarstöðum 3 6.60
41.2 Finja Marie Niehuus Rómur vom Kronshof 6.60
41.3 Chrissy Seipolt Reykjalín vom Kronshof 6.60
41.4 Martin Güldner Þór frá Stóra-Hofi 6.60
45 Inga Trottenberg Hrókur frá Fróni 6.57
46 Leni Köster Rögnir frá Hvoli 6.50
47 Yasmin Rieser Taktur von Hammersdorf 6.47
48.1 Sina Günther Bárður frá Sólheimum 6.43
48.2 Julia Courtney Reinvee Snerpa von Oed 6.43
50 Davina Hoffmann Narfi frá Velli II 6.40
51 Julia Courtney Reinvee Hrund frá Þúfu í Landeyjum 6.33
52 Helen Klaas Höfn frá Feti 6.30
53 Julia Lüschow Oddrún vom Kronshof 6.27
54 Laura Pützer Hrafn frá Kvíarhóli 6.23
55 Antonia Albersmann Fáni frá Háholti 6.17
56 Malte Köhn Rasputin von Myraland 6.13
57 Jill Bator Megas frá Stóru-Mástungu 6.10
58 Stephanie Hagemann Mýsla von der Wechter Mark 6.03
59.1 Anna Wigger Tign frá Skíðbakka III 6.00
59.1 Feli Huber Frægur frá Auðsholtshjáleigu 6.00
DIM 2025 – PP1 Gæðingaskeið
1.00. Laura Enderes – Fannar von der Elschenau – 9,08
2.00. Alexander Fedorov – Tign frá Hrafnagili – 8,13
3.00. Gerrit Venebrügge – Prins Valíant von Godemoor – 7,79
3.00. Viktoria Große – Besti frá Upphafi – 7,79
5.00. Celina Probst – Mjölnir vom Lipperthof – 7,50
6.00. Anna-Alice Kesenheimer – Vídalín frá Hamrahóli – 7,46
7.00. Katharina Müller – Nona vom Heesberg – 7,42
8.00. Willi Becker – Smári frá Hvoli – 7,38
9.00. Ronja Marie Müller – Gulltoppur frá Stað – 7,33
10.00. Simon Pape – Gleði fra Egholm – 7,21
11.00. Vicky Eggertsson – Ylfa frá Miðengi – 6,96
12.00. Pia Festerling – Háleggur von Fljugarhross – 6,83
13.00. Vivien Sigmundsson – Eldur vom Ruppiner Hof – 6,63
14.00. Lisa Schürger – Byr frá Strandarhjáleigu – 6,58
15.10. Siggi Narfi Birgisson – Sneis frá Ytra-Dalsgerði – 6,50
15.10. Lena Zambetti – Lára frá Akureyri – 6,50
15.10. Svenja Braun – Stolpi vom Schloß Neubronn – 6,50
18.10. Lena Maxheimer – Abel fra Nordal – 6,42
18.10. Antonia Mehlitz – Hlökk frá Litla-Garði – 6,42
20.00. Josephine von der Waydbrink – Hervar von Faxaból – 6,33
21.00. Lilly Janusz – Drótt frá Hryggstekk – 5,96
22.00. Lisa Schürger – Krókur frá Stóra-Hofi – 5,88
23.00. Mirja Schulz – Skutull frá Hafsteinsstöðum – 5,83
24.00. Lena Zambetti – Spuni vom Ruppiner Hof – 5,58
25.00. Viktoria Große – Gimli vom Sperlinghof – 5,04
26.00. Antonia Mehlitz – Ópal fra Teland – 5,00
27.00. Helen Klaas – Stórhöfði frá Snjallsteinshöfða 2 – 4,71
28.00. Franziska Kraft – Bjalla frá Miðsitju – 4,50
29.00. Vivien Sigmundsson – Kistill frá Ytra-Vallholti – 4,04
30.10. Lisa Sophie Ortuno Stühring – Elja vom Hollerbusch – 3,83
30.10. Lilli Schneider – Sproti vom Mönchhof – 3,83
30.10. Beggi Eggertsson – Tandri frá Árgerði – 3,83
33.00. Silja Mallison – Sorta von Oed – 3,67
34.00. Nina Kesenheimer – Gunnþór frá Hamrahóli – 3,29
35.00. Leni Köster – Júní frá Brúnum – 3,04
36.00. Nina Kesenheimer – Krummi vom Pekenberg – 2,63
37.00. Malin Skupch – Neisti vom Kronshof – 1,71
38.00. Horst Klinghart – Anægja vom Lixhof – 1,04
39.00. Isabelle Füchtenschnieder – Sjón frá Garðshorni á Þelamörk – 1,00
40.00. Anna-Alice Kesenheimer – Örn frá Brimnesi – 0,00
41.00. Beggi Eggertsson – Dynfari frá Steinnesi – 1,42
42.00. Vera Weber – Hákon frá Sámsstöðum – 0,92