Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Ráslisti í Devold töltinu

  • 16. mars 2022
  • Fréttir

Lið Vagna og Þjónustu hlutu liðaplattann í slaktaumatöltinu og er nú í öðru sæti í liðakeppninni á eftir liði Heimahaga

Áhugamannadeild Spretts og Equsana á morgun

Þá er komið að fjórðu greininni í áhugamannadeild Spretts og Equsana 2022. Keppt verður í tölti fimmtudagskvöldið 17. mars.

Það er mikill hugur í keppendum og er gæðingaskeiðið nú komið aftur á dagskrá þannig að þetta er næst síðasta keppnisgrein deildarinnar í vetur. Stefnt er að því að keppa í gæðingaskeiði sunnudaginn 27. mars.

Í töltkeppninni hafa liðin möguleika á að tefla fram öllum fimm knöpum liðsins en þrjár efstu einkunnir knapa í hverju liði gilda til stigasöfnunar í liðakeppninni. Þátttakan er mjög góð, 64 keppendur frá 15 liðum taka þátt.

Staðan í einstaklings- og liðakeppninni er mjög spennandi. Þegar þrjár greinar af fimm eru búnar er staðan þannig að Ríkharður Flemming Jensen leiðir einstaklingskeppnina með 24 stig. Þar á eftir koma Katrín Sigurðardóttir með 20 stig og Hermann Arason með 19 stig. Í liðakeppninni leiðir lið Heimahaga með 331,5 stig en næst eru lið Vagna og þjónustu með 326,5 stig og lið Stjörnublikk með 297 stig. Það er mjótt á munum og nóg af stigum eftir í pottinum. Það verður spennandi að sjá stöðuna eftir keppni í tölti.

Keppni hefst kl. 19 en veitingasalan verður opin frá kl. 18. Í þetta sinn verður boðið uppá dýrindis lambakótelettur í raspi með tilheyrandi meðlæti. Við hvetjum áhorfendur til að mæta tímanlega og gæða sér á veitingum fyrir keppni.

Fyrir þá sem ekki eiga kost á að koma í stúkuna verður keppnin í beinni útsendingu hjá Alendis inná www.alendis.is. Útsendingin hjá Alendis byrjar 18.30 með spekingaspjalli en eftir það taka við þulir sem lýsa því sem fram fer á meðan keppni stendur.

Ráslisti – Tölt – Áhugamannadeild Equsana

Nr. Holl Hönd Knapi Hestur Faðir Móðir Lið
Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
1 1 H Páll Bjarki Pálsson Knútur frá Selfossi Snær frá Austurkoti Hylling frá Hamrahóli Fleygur/Hrísdalur
2 1 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Tölthestar
3 1 H Jóhann Ólafsson Sólon frá Heimahaga Konsert frá Hofi Sólný frá Hemlu II Heimahagi
4 2 H Eyrún Jónasdóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu Hágangur frá Narfastöðum Svala frá Arnarhóli Hvolpasveitin
5 2 H Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Krákur frá Blesastöðum 1A Frægð frá Auðsholtshjáleigu Ganghestar
6 2 H Brynjar Nói Sighvatsson Prýði frá Vík í Mýrdal Penni frá Eystra-Fróðholti Tinna frá Núpakoti Stjörnublikk
7 3 H Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Aron frá Strandarhöfði Brúða frá Miðhjáleigu Smiðjan Brugghús
8 3 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Gæfa frá Steinnesi Kingsland
9 3 H Patricia Ladina Hobi Kjarnveig frá Dalsholti Konsert frá Hofi Gleði frá Dalsholti Voot Beita
10 4 H Halldór P. Sigurðsson Frosti frá Höfðabakka Gammur frá Steinnesi Freysting frá Höfðabakka Kidka
11 4 H Gunnar Már Þórðarson Már frá Votumýri 2 Kiljan frá Steinnesi Önn frá Ketilsstöðum Límtré/Vírnet
12 4 H Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Glóðvör frá Hamrahóli Vagnar og Þjónusta
13 5 H Jessica Dahlgren Glæta frá Hellu Glanni frá Reykjavík Glóðey frá Hjallanesi 1 Hrafnsholt
14 5 H Sigurður Halldórsson Gustur frá Efri-Þverá Óskasteinn frá Íbishóli Hrafndís frá Efri-Þverá Pure North
15 5 H Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum Þórálfur frá Prestsbæ Díana frá Breiðstöðum Trausti Fasteignasala
16 6 V Sigurbjörn Viktorsson Kaldalón frá Kollaleiru Kjerúlf frá Kollaleiru Heiður frá Hjallalandi Heimahagi
17 6 V Guðmundur Jónsson Bróðir frá Reykjum Aron frá Strandarhöfði Ör frá Hraunbæ Fleygur/Hrísdalur
18 6 V Þorvarður Friðbjörnsson Játning frá Fornusöndum Safír frá Fornusöndum Villimey frá Fornusöndum Stjörnublikk
19 7 H Sævar Örn Eggertsson Senjoríta frá Álfhólum Máttur frá Leirubakka Sverta frá Álfhólum Tölthestar
20 7 H Magnús Ólason Lukka frá Eyrarbakka Njáll frá Hvolsvelli Tinna frá Eyrarbakka Hvolpasveitin
21 7 H Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum Frægur frá Flekkudal Ölrún frá Reykjum Smiðjan Brugghús
22 8 V Jóna Margrét Ragnarsdóttir Galdur frá Geitaskarði Arion frá Eystra-Fróðholti Gangskör frá Geitaskarði Ganghestar
23 8 V Svandís Beta Kjartansdóttir Taktur frá Reykjavík Gári frá Auðsholtshjáleigu Hrafntinna frá Reykjavík Kingsland
24 8 V Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Mídas frá Kaldbak Milla frá Feti Voot Beita
25 9 V Hermann Arason Gullhamar frá Dallandi Hrannar frá Flugumýri II Gróska frá Dallandi Vagnar og Þjónusta
26 9 V Jónas Már Hreggviðsson Kolbrá frá Hrafnsholti Kolbeinn frá Hrafnsholti Goðgá frá Hjaltastöðum Hrafnsholt
27 9 V Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Blær frá Torfunesi Rakel frá Sigmundarstöðum Kidka
28 10 H Svanhildur Hall Krafla frá Holtsmúla 1 Stáli frá Kjarri Kráka frá Hólum Límtré/Vírnet
29 10 H Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti Aldur frá Brautarholti Gæska frá Fitjum Trausti Fasteignasala
30 10 H Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Rammi frá Búlandi Sigga litla frá Múlakoti Pure North
31 11 V Bergur Barðason Tinni frá Selfossi Straumur frá Feti Lipurtá frá Brattholti Fleygur/Hrísdalur
32 11 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I Stjörnublikk
33 11 V Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Spuni frá Vesturkoti Snædís frá Selfossi Smiðjan Brugghús
34 12 H Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Snær frá Austurkoti Vigga frá Selfossi Hvolpasveitin
35 12 H Birna Ólafsdóttir Framsókn frá Austurhlíð 2 Hrannar frá Flugumýri II Ör frá Langsstöðum Kingsland
36 12 H Ríkharður Flemming Jensen Trymbill frá Traðarlandi Korgur frá Ingólfshvoli Lukka frá Traðarlandi Heimahagi
37 13 H Gunnar Eyjólfsson Hátíð frá Litlalandi Ásahreppi Framherji frá Flagbjarnarholti Drangey frá Miðhjáleigu Voot Beita
38 13 H Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma Tindur frá Varmalæk Tollfríður frá Vindheimum Tölthestar
39 13 H Brynja Viðarsdóttir Gletta frá Hólateigi Breki frá Strandarhjáleigu Gyðja frá Ey II Vagnar og Þjónusta
40 14 H Elísabet Gísladóttir Hrund frá Hrafnsholti Álmur frá Skjálg Fjöður frá Langholti Hrafnsholt
41 14 H Sverrir Sigurðsson Fursti frá Höfðabakka Abel frá Eskiholti II Freysting frá Höfðabakka Kidka
42 14 H Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti Váli frá Efra-Langholti Draumsýn frá Efra-Langholti Límtré/Vírnet
43 15 H Bjarni Sigurðsson Ferming frá Hvoli Eldur frá Torfunesi Nepja frá Svignaskarði Trausti Fasteignasala
44 15 H Bragi Birgisson Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Þröstur frá Efri-Gegnishólum Kolfreyja frá Sæfelli Hvolpasveitin
45 16 V Sigurbjörn J Þórmundsson Fannar frá Hólum Váli frá Efra-Langholti Kylja frá Kyljuholti Fleygur/Hrísdalur
46 16 V Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Álfur frá Selfossi Lukka frá Stóra-Vatnsskarði Vagnar og Þjónusta
47 17 V Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu Krákur frá Blesastöðum 1A Romsa frá Blesastöðum 1A Ganghestar
48 17 V Magnús Ingi Másson Beitir frá Gunnarsstöðum Oddþór frá Gunnarsstöðum Drottning frá Skarði Smiðjan Brugghús
49 17 V Björg María Þórsdóttir Styggð frá Hægindi Óskasteinn frá Íbishóli Snerpa frá Stóru-Ásgeirsá Límtré/Vírnet
50 18 V Bergdís Finnbogadóttir Smásjá frá Hafsteinsstöðum Blær frá Miðsitju Linsa frá Hafsteinsstöðum Kingsland
51 18 V Kolbrún Grétarsdóttir Sigurrós frá Hellnafelli Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Sóley frá Þorkelshóli Kidka
52 18 V Edda Hrund Hinriksdóttir Sónata frá Hagabakka Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði Sóldögg frá Breiðumörk 2 Heimahagi
53 19 H Auður Stefánsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Hugi frá Hafsteinsstöðum Ófeig frá Hjaltastöðum Vagnar og Þjónusta
54 19 H Högni Sturluson Sjarmi frá Höfnum Kaspar frá Kommu Hervör frá Hvítárholti Voot Beita
55 19 H Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum Hrannar frá Flugumýri II Spyrna frá Holtsmúla 1 Stjörnublikk
56 20 H Karl Áki Sigurðsson Skál frá Skör Rammi frá Búlandi Vár frá Skjálg Pure North
57 20 H Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi Sveipur frá Miðhópi Apríl frá Ytri-Skjaldarvík Trausti Fasteignasala
58 20 H Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Skýr frá Skálakoti Stemmning frá Ketilsstöðum Hvolpasveitin
59 21 V Hrafnhildur Guðmundsdóttir Vakandi frá Sturlureykjum 2 Hersir frá Lambanesi Skoppa frá Hjarðarholti Límtré/Vírnet
60 21 V Gunnar Sturluson Harpa frá Hrísdal Álfur frá Selfossi Salka frá Vestra-Fíflholti Fleygur/Hrísdalur
61 21 V Sandra Steinþórsdóttir Blær frá Selfossi Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Gola frá Arnarhóli Hrafnsholt
62 22 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ Tölthestar
63 22 H Valdimar Ómarsson Spyrnir frá Álfhólum Íkon frá Hákoti Spyrna frá Vorsabæ II Smiðjan Brugghús
64 22 H Sanne Van Hezel Rönd frá Fornusöndum Glæsir frá Fornusöndum Bylgja frá Fornusöndum Stjörnublikk

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar