Afkvæmi Óskasteins frá Íbishóli, Stássa og Sigursteinn
Á Stóðhestaveislunni síðasta laugardag komu fram afkvæmi Óskasteins frá Íbishóli. Óskasteinn prýðir forsíðu stóðhestabókar Eiðfaxa en eins og margir vita féll Óskasteinn frá í vetur, alltof snemma.
Óskasteinn skilur eftir sig góða arfleið og voru það þau Sigursteinn frá Íbishóli, knapi Magnús Bragi Magnússon, og Stássa frá Íbishóli, knapi Védís Huld Sigurðardóttir sem komu fram á veislunni.
Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni