Hafnarfjarðarmeistaramótinu lokið

Kári Steinsson á Mána frá Lerkiholti unnu fimmgang F2 í Meistaraflokki. Máni er undan Maríu frá Feti og Spuna frá Vesturkoti. Mynd: Steinn Guðjónsson
Það var nóg um að vera í mótahaldi á suðurlandi þessa helgina. WR íþróttamót Geysis var á Hellu og Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla var haldið hátíðlega í Hafnarfirðinum. Ágætis skráning var á mótið og knapar mættu vel undirbúnir til leiks.
Hér er hægt að sjá niðurstöður frá mótinu.
Sigurvegarar mótsins:
Meistaraflokkur
- Tölt T1 – Erlendur Ari Óskarsson – Byr frá Grafarkoti – 7,89
- Tölt T2 – Guðmar Þór Pétursson – Vildís frá Múla – 7,20
- Tölt T3 – Hinrik Þór Sigurðsson – Maístjarna frá Silfurmýri – 6,23
- Fjórgangur V1 – Guðmunda Ellen Sigurðardóttir – Flaumur frá Fákshólum ö 7,23
- Fjórgangur V2 – Hrafnhildur Jónsdóttir – Vinur frá Sauðárkróki – 6,60
- Fimmgangur F1 – Atli Guðmundsson – Júní frá Brúnum – 7,12
- Fimmgangur F2 – Kári Steinsson – Máni frá Lerkiholti – 6,83
- Gæðingaskeið – Hinrik Þór Sigurðsson – Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 – 6,21
1. flokkur
- Tölt T3 – Herdís Lilja Björnsdóttir – Garpur frá Seljabrekku – 7,33
- Tölt T4 – Auður Stefánsdóttir – Gustur frá Miðhúsum – 6,92
- Fjórgangur V2 – Eygló Ylfa J. Fleckenstein – Garpur frá Miðhúsum – 6,27
- Fimmgangur F2 – Kristín Ingólfsdóttir – Tónn frá Breiðholti í Flóa – 6,83
- Gæðingaskeið – Ólöf Helga Hilmarsdóttir – Alda frá Borgarnesi – 6,29
2. flokkur
- Tölt T3 – Elín Deborah Guðmundsdóttir – Sóley frá Hólkoti – 6,28
- Tölt T7 – Margrét Halla Hansdóttir Löf – Nn frá Kópavogi – 6,42
- Fjórgangur V5 – Jöfn Franziska Lucia Ledergerber – Funi frá Heiðarbrún og Guðni Kjartansson – Tinni frá Grund – 5,57
- Fimmgangur F2 – Hanna Blanck – Kiljan frá Hlíðarbergi 5,21
Ungmennaflokkur
- Tölt T1 – Bergey Gunnarsdóttir – Eldey frá Litlalandi – 6,70 og Katla Sif Snorradóttir – Bálkur frá Dýrfinnustöðum – 6,70
- Tölt T2 – Fanndís Helgadóttir – Ötull frá Narfastöðum – 7,25
- Fjórgangur V1 – Hulda María Sveinbjörnsdóttir – Aðgát frá Víðivöllum fremri – 7,07
- Fimmgangur F1 – Katla Sif Snorradóttir – Gimsteinn frá Víðinesi 1 – 6,67
- Gæðingaskeið – Sara Dís Snorradóttir – Seyla frá Selfossi – 0,42
Unglingaflokkur
- Tölt T3 – Guðný Dís Jónsdóttir – Straumur frá Hofsstöðum, Gbr. – 7,28
- Tölt T7 – Jafnar Ingunn Rán Sigurðardóttir – Hrund frá Síður og Anika Hrund Ómarsdóttir – Lás frá Jarðbrú 1 – 6,17
- Fjórgangur V2 – Glódís Líf Gunnarsdóttir – Fífill frá Feti – 6,87
- Fjórgangur V5 – Aldís Arna Óttarsdóttir – Skáti frá Garðsá – 6,17
- Fimmgangur F2 – Glódís Líf Gunnarsdóttir – Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 – 6,48
Barnaflokkur
- Tölt T3 – Kristín Elka Svansdóttir – Vordís frá Vatnsholti – 5,39
- Tölt T7 – Jöfn Sigríður Fjóla Aradóttir – Hlynur frá Húsafelli og Sigurður Ingvarsson – Dáð frá Jórvík – 5,75
- Fjórgangur V2 – Kristín Elka Svansdóttir – Vordís frá Vatnsholti – 5,37
- Fjórgangur V5 – Sigríður Fjóla Aradóttir – Hlynur frá Húsafelli – 6,04
100 metra skeið
- Erlendur Ari Óskarsson – Dama frá Hekluflötum – 7,93