Landsmót 2024 Þráinsdætur efstar

  • 6. júlí 2022
  • Fréttir
Yfirliti 4 vetra hryssna lokið hér á LM2022.

Það má segja að þetta mót hafi hingað til verið gott fyrir Þráinn frá Flagbjarnarholti og afkvæmi hans. Dætur hans eru í þremur af fjórum efstu sætum 4 vetra flokks hryssna. Þar af sigurvegari er flokksins Vala frá Garðshorni sem hækkaði fyrir skeið úr 9,0 í 9,5 en hún hlaut 8,39 í aðaleinkunn. Önnur er Þrá frá Lækjamóti sem einnig hækkaði fyrir skeið úr 6,0 í 8,0 og fór aðaleinkunn hennar er 8,24. Báðar hlutu þær 8,48 fyrir sköpulag. Þriðja varð svo Hágangsdóttirin Eldey frá Prestsbæ með 8,10 í aðaleinkunn.

Yfirlit stóðhesta hafst svo klukkan 8:00 í fyrramálið á 4 vetra hestum.

Niðurstöður í 4 vetra flokki hryssna eru eftirfarandi:

Hryssur 4 vetra
91)
IS2018264067 Vala frá Garðshorni á Þelamörk
Örmerki: 352098100069187
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius
Eigandi: Sporthestar ehf., Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
Mf.: IS1988188539 Gimsteinn frá Bergstöðum
Mm.: IS1987238711 Sveifla frá Lambanesi
Mál (cm): 141 – 132 – 139 – 61 – 142 – 35 – 49 – 43 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,48
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,5 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 = 8,34
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,13
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Agnar Þór Magnússon
79)
IS2018255106 Þrá frá Lækjamóti
Örmerki: 352205000008696
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Elín Rannveig Líndal, Þórir Ísólfsson
Eigandi: Elín Rannveig Líndal, Þórir Ísólfsson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2000255105 Rán frá Lækjamóti
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1991255103 Toppa frá Lækjamóti
Mál (cm): 148 – 137 – 143 – 66 – 146 – 37 – 53 – 43 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,48
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,12
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,14
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari: Marie Holzemer
90)
IS2018201169 Eldey frá Prestsbæ
Örmerki: 352098100067692
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf, Prästgårdens Islandshästar
Eigandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
F.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS2008201166 Þota frá Prestsbæ
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993258300 Þoka frá Hólum
Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 64 – 141 – 34 – 48 – 44 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,5 = 8,34
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,98
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,10
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:
85)
IS2018201170 Frísk frá Prestsbæ
Örmerki: 352206000098604
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
Eigandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2010201167 Þórdís frá Prestsbæ
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993258300 Þoka frá Hólum
Mál (cm): 140 – 126 – 132 – 62 – 138 – 35 – 49 – 44 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 6,0 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,08
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,08
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:
84)
IS2018264070 Fjóla frá Garðshorni á Þelamörk
Örmerki: 352098100078197
Litur: 1530 Rauður/milli- nösótt
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius
Eigandi: Hlynur Kristinsson, Sporthestar ehf.
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2011264070 Gróska frá Garðshorni á Þelamörk
Mf.: IS2006155026 Eitill frá Stóru-Ásgeirsá
Mm.: IS2006238737 Grótta frá Lambanesi
Mál (cm): 140 – 131 – 137 – 64 – 140 – 36 – 48 – 43 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,50
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,81
Hægt tölt: 7,0

Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 7,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,03
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:
89)
IS2018284744 Pyttla frá Strandarhöfði
Frostmerki: SH814
Örmerki: 352098100077143
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Strandarhöfuð ehf
Eigandi: Strandarhöfuð ehf
F.: IS2011157593 Kaldi frá Ytra-Vallholti
Ff.: IS2007157591 Knár frá Ytra-Vallholti
Fm.: IS1987256670 Apríl frá Skeggsstöðum
M.: IS2001236447 Paradís frá Brúarreykjum
Mf.: IS1993135513 Hesturinn frá Nýjabæ
Mm.: IS1990236448 Embla frá Brúarreykjum
Mál (cm): 141 – 130 – 137 – 63 – 143 – 37 – 49 – 44 – 6,6 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,15
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,96
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Ásmundur Ernir Snorrason
Þjálfari:
73)
IS2018281901 Edda frá Rauðalæk
Örmerki: 352098100079017
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: John Sørensen, Takthestar ehf
Eigandi: John Sørensen, Takthestar ehf
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2004286905 Elísa frá Feti
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1993286903 Þerna frá Feti
Mál (cm): 143 – 132 – 140 – 65 – 144 – 37 – 49 – 44 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
88)
IS2018280381 Tign frá Koltursey
Örmerki: 352098100077780
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Dagur Pétursson
Eigandi: Carola Krokowski, Sara Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Dagur Pétursson
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2004281511 Hneta frá Koltursey
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1994257002 Kjarnorka frá Sauðárkróki
Mál (cm): 149 – 136 – 141 – 66 – 146 – 36 – 51 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 7,89
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
87)
IS2018201255 Agla frá Tölthólum
Örmerki: 352206000121229
Litur: 8340 Vindóttur/jarp- tvístjörnótt
Ræktandi: Erlingur Reyr Klemenzson, Jörundur Jökulsson
Eigandi: Jörundur Jökulsson
F.: IS2012181660 Atlas frá Hjallanesi 1
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS1999225203 Atley frá Reykjavík
M.: IS2008286881 Smástund frá Köldukinn
Mf.: IS2004186183 Óðinn frá Eystra-Fróðholti
Mm.: IS2002286883 Rut frá Köldukinn
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 65 – 139 – 35 – 50 – 44 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,77
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Barbara Wenzl
Þjálfari: Barbara Wenzl
82)
IS2018201231 Kringla frá Tvennu
Örmerki: 352206000119559
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt
Eigandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2010287800 Vesturröst frá Blesastöðum 1A
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS2002288501 Blábjörg frá Torfastöðum
Mál (cm): 145 – 135 – 141 – 66 – 142 – 37 – 51 – 43 – 6,3 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,92
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
81)
IS2018287900 Regína frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100083768
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Vilmundarson, Vilmundur Jónsson
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2001287900 Bríet frá Skeiðháholti
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1986235707 Brúða frá Gullberastöðum
Mál (cm): 141 – 131 – 138 – 64 – 140 – 33 – 49 – 45 – 6,4 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 7,99
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 7,98
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 8,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:
86)
IS2018257687 Óskamey frá Íbishóli
Örmerki: 352205000006794
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Íbishóll ehf
Eigandi: Ágúst Rúnarsson
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS1999288296 Seyla frá Efra-Langholti
Mf.: IS1993188865 Miski frá Miðdal
Mm.: IS1986288296 Stelpa frá Efra-Langholti
Mál (cm): 141 – 132 – 138 – 62 – 140 – 36 – 49 – 45 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 7,83
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 6,5 = 8,06
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
83)
IS2018284011 Nótt frá Ytri-Skógum
Örmerki: 352098100081566
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingimundur Vilhjálmsson
Eigandi: Ingimundur Vilhjálmsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS1998284011 Gná frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1985286002 Hrefna frá Ytri-Skógum
Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 65 – 145 – 37 – 51 – 43 – 6,6 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,77
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,95
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
78)
IS2018281908 Herdís frá Rauðalæk
Örmerki: 352098100080246
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Pabbastrákur ehf
Eigandi: Takthestar ehf
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2004265080 Logadís frá Syðra-Garðshorni
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1989258008 Hvöt frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 149 – 136 – 144 – 66 – 147 – 37 – 53 – 47 – 6,4 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 6,5 = 8,43
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,65
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,93
Hæfileikar án skeiðs: 7,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
72)
IS2018201810 Hetja frá Hestkletti
Örmerki: 352098100082826
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigríður Gunnarsdóttir, Þórarinn Eymundsson
Eigandi: Sigríður Gunnarsdóttir, Þórarinn Eymundsson
F.: IS2010125110 Glúmur frá Dallandi
Ff.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Fm.: IS2001225116 Orka frá Dallandi
M.: IS2012286682 Hafdís frá Skeiðvöllum
Mf.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Mm.: IS1996286687 Spyrna frá Holtsmúla 1
Mál (cm): 139 – 129 – 135 – 63 – 137 – 36 – 47 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,77
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,89
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:
77)
IS2018282313 Auður frá Hamarsey
Örmerki: 352206000126391
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey, Sauðárkróks-Hestar
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
F.: IS2013182313 Hektor frá Hamarsey
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
M.: IS2001257800 Kná frá Varmalæk
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1976257002 Kolbrún frá Sauðárkróki
Mál (cm): 145 – 134 – 141 – 63 – 145 – 33 – 47 – 43 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,05
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 7,78
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,88
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
80)
IS2018286901 Villimey frá Feti
Frostmerki: 18FET1
Örmerki: 352098100076275
Litur: 3540 Jarpur/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Bylgja Gauksdóttir, Fet ehf
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2006286914 Kreppa frá Feti
Mf.: IS1999186908 Árni Geir frá Feti
Mm.: IS1999286913 Jósefína frá Feti
Mál (cm): 144 – 136 – 141 – 65 – 146 – 37 – 50 – 43 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,58
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:
76)
IS2018287835 Björt frá Hlemmiskeiði 3
Örmerki: 352098100077601
Litur: 6700 Bleikur/-ál./kolóttur einlitt
Ræktandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2008287834 Dagbjört frá Hlemmiskeiði 3
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1986287039 Dröfn frá Nautaflötum
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 65 – 141 – 39 – 50 – 42 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,20
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,66
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,85
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari:
74)
IS2018287658 Elektra frá Engjavatni
Örmerki: 352098100078076
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Ræktandi: Staubli Lisa, Staubli Mara Daniella
Eigandi: Staubli Lisa, Staubli Mara Daniella
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2009287657 Grýta frá Engjavatni
Mf.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Mm.: IS1995284600 Gerða frá Gerðum
Mál (cm): 142 – 133 – 137 – 63 – 143 – 37 – 50 – 44 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 = 7,77
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 9,0 – 7,5 – 7,0 = 7,87
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,84
Hæfileikar án skeiðs: 7,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,70
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:
75)
IS2018286302 Samba frá Ásmúla
Örmerki: 352206000145540
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Erla Brimdís Birgisdóttir, Þorbjörn Hreinn Matthíasson
Eigandi: Erla Brimdís Birgisdóttir, Þorbjörn Hreinn Matthíasson
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS2003275138 Sveifla frá Möðrufelli
Mf.: IS1994165520 Ómur frá Brún
Mm.: IS1995265522 Fröken frá Brún
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 63 – 142 – 36 – 51 – 44 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,35
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,42
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,75
Hæfileikar án skeiðs: 7,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,03
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
71)
IS2018255054 Hekla frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352205000007830
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Miðsitja ehf, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Anna Christine Ulbæk, Magnús Andrésson, Tryggvi Björnsson
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS2003256500 Hrina frá Blönduósi
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995256109 Hríma frá Hofi
Mál (cm): 141 – 130 – 136 – 63 – 138 – 34 – 47 – 44 – 6,1 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,24
Hæfileikar: 7,0 – 6,0 – 7,5 – 7,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 7,02
Hægt tölt: 7,0

Aðaleinkunn: 7,45
Hæfileikar án skeiðs: 6,94
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,39
Sýnandi: Tryggvi Björnsson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar