„Þetta verður líkt og ísfirskur mýrarbolti“
Þá er komið að tuttugustu umferð Tippara vikunnar í boði Remax fasteignasölu. Í síðustu umferð var það Hans Þór Hilmarsson sem var með fjóra rétta.
Tippari vikunnar er Þorvaldur Kristjánsson fyrrverandi hrossaræktarráðunautur. Þorvaldur er stuðningsmaður Manchester United.
Spá Þorvaldar er eftirfarandi:
Aston Villa 1-0 Leeds United
Aston Villa vinna þennan leik, enda með frábæran þjálfara
Brentford 3-0 AFC Bournemouth
Þessi leikur endar með sigri Brentford
Brighton & Hove Albion 1-2 Liverpool
Liverpool vinnur þennan og Nunez skorar
Chelsea 3-1 Crystal Palace
Chelsea vinnur þennan
Everton 0-0 Southampton
Þetta verður líkt og ísfirskur mýrarbolti.
Manchester United 4-2 Manchester City
Þarna vinnur mitt lið óvænt í hörku leik, þetta endar 4-2 fyrir United
Newcastle United 2-0 Fulham
Newcastle vinnur.
Nottingham Forest 1-4 Leicester City
Leicester vinnur
Tottenham Hotspur 0-3 Arsenal
Arsenal vinnur Tottenham 3-0 og í tilefni þess sendi ég góða kveðju til Þórðar Þorgeirs í Þýskalandi.
Wolverhampton 1-1 West Ham United
2 sinnum W er sama sem 1-1 jafntefli.
Staðan:
Ásmundur Ernir Snorrason 7 réttir