Opna Mosfellsbæjarmeistaramótið gengur vel

  • 4. júní 2023
  • Fréttir

Hnokki frá Eylandi og Helga Una

Niðurstöður úr forkeppni frá Opna Mosfellsbæjarmeistaramótinu

Í dag er úrslitadagur á Opna Mosfellsbæjarmeistaramótinu. Forkeppni lauk formlega í gær. Helga Una Björnsdóttir á Hnokka frá Eylandi eru efst eftir forkeppni í fjórgangi V1 og slaktaumatölti T2 í meistaraflokki. Þau hlutu 8,20 í slaktaumatölti og 7,77 í fjórgangi sem er hæsta einkunn sem hefur verið gefin í vor í þeirri grein. Helga Una er í landsliðshópnum og stefnir eflaust með Hnokka út en eigendur hans eru Lindholm Stutteri í Danmörku. Góð byrjun hjá þeim á keppnistímabilinu.

Í tölti T1 í meistaraflokk stendur efstur Guðmar Þór Pétursson á Sókrates frá Skáney með 8,17 í einkunn og efstur í sömu grein í ungmennaflokki er Arnar Máni Sigurjónsson á Orku frá Skógarnesi með 6,73 í einkunn.

Riðin voru a úrslit í fimmgangi F1 í gærkvöldi. Efstur í fimmgangi F1 í meistaraflokki eftir forkeppni var Daníel Jónsson á Glampa frá Kjarrhólum með 6,73 í einkunn. Þeir mættu ekki í úrslit en úrslitin vann Hafþór Hreiðar Birgisson á Þór frá Meðalfelli með 7,05 í einkunn.

Auðunn Kristjánsson vann gæðingaskeiðið í meistaraflokki á Penna frá Eystra-Fróðholti en þeir hlutu 7,83 í einkunn. Annar varð Konráð Valur Sveinsson á Tangó frá Litla-Garði með 7,67 í einkunn. Konráð á sæti í landsliðinu sem ríkjandi heimsmeistari og ætlar eflaust út með einhverja af skeiðhestunum sínum og þykir Tangó líklegastur.

HÉR eru allar niðurstöður frá mótinu fyrir sunnudag

Tölt T1

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmar Þór Pétursson Sókrates frá Skáney 8,17
2 Jakob Svavar Sigurðsson Skarpur frá Kýrholti 7,93
3 Daníel Jónsson Heiður frá Eystra-Fróðholti 7,90
4 Fredrica Fagerlund Stormur frá Yztafelli 7,23
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Þór frá Hekluflötum 6,93

Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Arnar Máni Sigurjónsson Orka frá Skógarnesi 6,73
2 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 6,57
3 Elín Þórdís Pálsdóttir Viðja frá Geirlandi 6,20
4 Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík 6,00
5 Viktoría Von Ragnarsdóttir Rún frá Naustanesi 5,87
6-7 Karlotta Rún Júlíusdóttir Orkubolti frá Laufhóli 5,80
6-7 Hanna Regína Einarsdóttir Míka frá Langabarði 5,80
8 Brynja Líf Rúnarsdóttir Nökkvi frá Pulu 5,23
9 Selma Lind Hilmarsdóttir Mollý frá Sælukoti 4,77

Tölt T2

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi 8,20
2 Anna Björk Ólafsdóttir Eldey frá Hafnarfirði 7,03
3-4 Reynir Örn Pálmason Geysir frá Margrétarhofi 6,90
3-4 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 6,90
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu 6,70
6 Rakel Sigurhansdóttir Slæða frá Traðarholti 6,63
7 Anna S. Valdemarsdóttir Erró frá Höfðaborg 6,43
8 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum 6,17

Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Viktoría Von Ragnarsdóttir Ymur frá Reynisvatni 5,97
2 Kristófer Darri Sigurðsson Hrannar frá Kelduholti 5,93
3 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 5,87
4 Hjördís Helma Jörgensdóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós 5,70
5 Aníta Eik Kjartansdóttir Hörður frá Syðra-Skörðugili 4,43

Fjórgangur V1

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Helga Una Björnsdóttir Hnokki frá Eylandi 7,77
2 Matthías Kjartansson Aron frá Þóreyjarnúpi 7,27
3 Matthías Leó Matthíasson Sproti frá Enni 7,10
4 Fredrica Fagerlund Stormur frá Yztafelli 7,00
5 Anna S. Valdemarsdóttir Erró frá Höfðaborg 6,90
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu 6,83
7 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Þór frá Hekluflötum 6,53
8 Þórdís Fjeldsteð Kveikur frá Eskiholti II 6,33
9 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Adam frá Reykjavík 6,30
10-11 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Gormur frá Köldukinn 2 6,23
10-11 Anna S. Valdemarsdóttir Ólsen frá Egilsá 6,23
12 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Stormur frá Mosfellsbæ 5,90
13 Kári Kristinsson Áróra frá Hraunholti 5,83
14 Sigurður Kristinsson Vígrún frá Hveravík 5,47
15-16 Sara Ástþórsdóttir Nn frá Álfhólum 0,00
15-16 Sara Ástþórsdóttir Meyvant frá Álfhólum 0,00

Fimmgangur F1

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Daníel Jónsson Glampi frá Kjarrhólum 6,73
2 Anna S. Valdemarsdóttir Lávarður frá Egilsá 6,63
3 Hafþór Hreiðar Birgisson Þór frá Meðalfelli 6,60
4 Axel Ásbergsson Konfúsíus frá Dallandi 6,47
5 Fredrica Fagerlund Salómon frá Efra-Núpi 6,40
6 Reynir Örn Pálmason Salka frá Runnum 6,23
7 Páll Bragi Hólmarsson Ögri frá Austurkoti 6,17
8 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 5,83
9 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Muggur hinn mikli frá Melabergi 5,57
10 Sigurður Kristinsson Eldþór frá Hveravík 5,53
11 Ragnar Rafael Guðjónsson Úa frá Úlfsstöðum 4,87

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hafþór Hreiðar Birgisson Þór frá Meðalfelli 7,05
2 Anna S. Valdemarsdóttir Lávarður frá Egilsá 6,69
3 Axel Ásbergsson Konfúsíus frá Dallandi 6,57
4 Páll Bragi Hólmarsson Ögri frá Austurkoti 6,55
5 Sigurður Kristinsson Eldþór frá Hveravík 5,98
6 Fredrica Fagerlund Salómon frá Efra-Núpi 5,50

Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Greifi frá Söðulsholti 6,07
2 Þorvaldur Logi Einarsson Skálmöld frá Miðfelli 2 5,93
3 Katrín Ösp Bergsdóttir Alfreð frá Valhöll 5,67
4 Hrund Ásbjörnsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 5,63
5 Viktoría Von Ragnarsdóttir Vindur frá Efra-Núpi 5,13
6 Elín Þórdís Pálsdóttir Þekking frá Austurkoti 5,07
7 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum 4,33
8 Aníta Eik Kjartansdóttir Dynur frá Vatnsleysu 4,13
9 Karlotta Rún Júlíusdóttir Glóð frá Ólafshaga 4,00
10 Helga Stefánsdóttir Hylling frá Seljabrekku 3,60

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þorvaldur Logi Einarsson Skálmöld frá Miðfelli 2 6,26
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Greifi frá Söðulsholti 6,24
3 Katrín Ösp Bergsdóttir Alfreð frá Valhöll 6,14
4 Hrund Ásbjörnsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 6,07
5 Elín Þórdís Pálsdóttir Þekking frá Austurkoti 5,07
6 Viktoría Von Ragnarsdóttir Vindur frá Efra-Núpi 4,98

Gæðingaskeið PP1

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auðunn Kristjánsson Penni frá Eystra-Fróðholti 7,83
2 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði 7,67
3 Leó Hauksson Þota frá Vindási 7,46
4 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri 7,38
5 Sigurður Vignir Matthíasson Finnur frá Skipaskaga 6,79
6 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Kolfreyja frá Hvítárholti 5,75
7 Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal 5,00
8 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 4,75
9 Hafþór Hreiðar Birgisson Tindur frá Þjórsárbakka 4,63
10 Sigurður Vignir Matthíasson Kalmann frá Kjóastöðum 3 4,38
11 Guðmar Þór Pétursson Friðsemd frá Kópavogi 4,38
12 Reynir Örn Pálmason Salka frá Runnum 2,33

Flugskeið 100m P2

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 7,69
2 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 8,09
3 Benedikt Þór Kristjánsson Gloría frá Grænumýri 8,22
4 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Litla-Stjarna frá Hvítárholti 9,82
5 Hafþór Hreiðar Birgisson Vilma frá Melbakka 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar