Íslandsmót Teitur landaði sínum þriðja titli

  • 2. júlí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður úr a úrslitum í slaktaumatölti í meistaraflokki

Já spennan heldur áfram í meistaraflokki en jafnir í efsta sæti urðu þeir Teitur Árnason á Nirði frá Feti og Ásmundur Ernir Snorrason á Hlökk frá Strandarhöfði með 8,42 í einkunn. Eftir sætaröðun dómarar var það ljóst að Teitur landaði sínum þriðja titli í dag.

„Þetta mátti ekki vera tæpara…það var komin tími á mig núna,“ sagði Teitur í viðtali við RÚV en mótið er í beinni á RÚV og á Alendis.is

Í þriðja sæti endaði Jakob Svavar Sigurðsson á Hilmi frá Árbæjarhjáleigu II með 7,92 í einkunn.

Nr. 1-2
Knapi: Teitur Árnason – 8,42
Hross: Njörður frá Feti
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 8,50 8,50 8,50 8,50 9,00 8,50
Hægt tölt 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50
Tölt með slakan taum 8,50 9,00 8,00 8,50 7,50 8,33

Nr. 1-2
Knapi: Ásmundur Ernir Snorrason – 8,42
Hross: Hlökk frá Strandarhöfði
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 7,00 9,50 9,00 9,50 9,00 9,17
Hægt tölt 8,00 9,00 9,00 9,00 8,50 8,83
Tölt með slakan taum 8,00 7,50 8,00 9,00 7,00 7,83

Nr. 3
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson – 7,92
Hross: Hilmir frá Árbæjarhjáleigu II
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 8,00 8,50 8,50 8,50 9,00 8,50
Hægt tölt 8,00 8,00 8,00 9,00 8,50 8,17
Tölt með slakan taum 7,00 8,00 7,50 8,50 7,00 7,50

Nr. 4
Knapi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir – 7,88
Hross: Flóvent frá Breiðstöðum
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00
Hægt tölt 8,00 8,00 7,50 7,50 8,00 7,83
Tölt með slakan taum 8,00 8,00 6,00 8,00 7,50 7,83

Nr. 5
Knapi: Mette Mannseth – 7,62
Hross: Blundur frá Þúfum
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 8,00 8,50 8,00 8,50 8,00 8,17
Hægt tölt 8,00 7,50 8,00 8,00 8,00 8,00
Tölt með slakan taum 7,00 6,00 7,50 7,50 7,00 7,17

Nr. 6
Knapi: Viðar Ingólfsson – 6,92
Hross: Eldur frá Mið-Fossum
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal x Vægi
Tölt frjáls hraði 7,50 8,50 8,00 8,50 8,50 8,33
Hægt tölt 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00
Tölt með slakan taum 6,00 5,00 6,00 6,00 4,00 5,67

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar