Jón Ársæll og Frár efstir af ungmennunum eins og er

  • 11. ágúst 2023
  • Fréttir

Jón Ársæll og Freyr Mynd: Bert Collet

Tvær blokkir búnar í töltinu

Þá er annarri blokk lokið og einugis ein blokk eftir þar sem Herdís Björg Jóhannsdóttir keppir á Kvarða frá Pulu.

Þeir Viðar Ingólfsson og Þór frá Stóra-Hofi og Jón Ársæll Bergmann og Frár frá Sandhóli voru í blokkinni sem var að ljúka. Jón og Frár áttu hörku sýningu og skutu sér langefst í ungmennaflokknum. Viðar og Þór áttu einnig mjög góða sýningu fyrir utan smá hnökra í seinni hraðabreytingunni en þeir eru eins og er í a úrslitum.

Einn helsti keppinautur Benedikts Ólafssonar um samanlagðar fimmgangsgreinar missti skeifu inn á vellinum.

Fullorðnir – 10 efstu eins og stendur

1 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi 8.77
2 Lisa Schürger Kjalar frá Strandarhjáleigu 8.23
3 Viðar Ingólfsson Þór frá Stóra-Hofi 8.00
3 Jamila Berg Dibi Toppur frá Auðsholtshjáleigu 8.00
5 Kristján Magnússon Óskar från Lindeberg 7.80
6 Frauke Schenzel Jódís vom Kronshof 7.73
7 Dennis Hedebo Johansen Muni fra Bendstrup 7.67
8 Frederikke Stougård Austri frá Úlfsstöðum 7.13
9 Anne Frank Andresen Vökull frá Leirubakka 6.87
9 Agnes Helga Helgadottir Sigur fra Jakobsgården 6.87

Ungmenni – 10 efstu eins og stendur

Jón Ársæll Bergmann Frár frá Sandhól 7.67
2 Lára Hesselman Álfur från Knutshyttan 6.73
3 Esmee Versteeg Hugur frá Vestra-Fíflholti 6.67
4 Anna Sager Steggur frá Hrísdal 6.37
5 Idunn Marie Pedersen Sólon fra Lysholm 5.77
6 Bertha Maria Davidsdottir Kopar frá Hrauni 5.43
7 Emma Rottiers Kleópatra frá Branstöðum 5.17
8 Cristina Edwards Spuni frá Hnjúkahlíð 5.13
9 Miina Sarsama Freir fra Kaakkola 5.00
10 Amelie Segerström Kopar frá Sunnuhvoli 0.00
10 Ilaya Weibel Fimur fra Egholm 0.00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar