,,Áfall fyrir okkur hestamenn að þurfa að fresta Landsmóti“

  • 21. apríl 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Jakob Svavar Sigurðsson er í forystu í Meistaradeildinni nú þegar framundan er loka kvöldið í deildinni en gefið hefur verið út að það muni fara fram þann 7.maí.

Blaðamaður Eiðfaxa kom við hjá Jakobi nú nýlega og spurði hann út í hin ýmsu mál sem núna eru uppi í samfélaginu. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<