“Alltaf eitt og eitt sem þarf að skoða”
Dómgæslan á mótum er alltaf á milli tannanna á fólki. Eftir fjórganginn í Meistaradeildinni var talað um að dómgæslan hefði verið nokkuð góð.
Halldór Gunnar Victorsson er yfirdómari Meistaradeildarinnar og hitti Kári Steinsson hann eftir forkeppnina í slaktaumatöltinu og tók hann tali. Viðtalið er hægt að sjá í spilaranum hér fyrir neðan.