Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum Árni Björn með tvennu

  • 26. mars 2022
  • Fréttir
Niðurstöður frá skeiðmóti Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum

Rennandi blautu skeiðmóti Meistaradeildarinnar er lokið en það er óhætt að segja að Árni Björn Pálsson sé sigurvegari dagsins en hann vann 150m. skeiðið á Ögra frá Horni á tímanum 14,65 og gæðingaskeiðið á Álfamær frá Prestsbæ með 7,71 í einkunn. Með þessum tveimur sigrum þá nældi hann sér í efsta sætið í einstaklingskeppninni með 50 stig. Á eftir honum er Teitur Árnason með 34 stig en hægt er að sjá stöðuna í einstaklingskeppninni hér fyrir neðan.

Aðstæður voru ekki góðar en það rigndi mikið og knapar og hestar voru með vindinn í fangið. Brautinn var þung en mótið vel framkvæmt hjá Skeiðfélaginu.

Lið Hjarðartúns hlaut liðaplattann fyrir gæðingaskeiðið en þar kepptu þeir Elvar Þormarsson, Þórarinn Ragnarsson og Jakob Svavar Sigurðsson

Lið Auðsholtshjáleigu hlaut liðaplattann fyrir 150m. skeiðið en fyrir liðið kepptu þau Daníel Gunnarsson, Þórdís Erla Gunnarsdóttir og Sara Sigurbjörnsdóttir.

 

Top Reiter stendur enn efst í liðakeppninni með 282 stig. Þar á eftir er lið Ganghesta/Margrétarhofs með 256 stig en staðan í liðakeppninni er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Niðurstöður dagsins

Skeið 150m

Sæti Knapi Hross Tími
1 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I Top Reiter 14,65
2 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 Auðsholtshjáleiga 14,83
3 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Skeiðvellir/Storm Rider 14,88
4 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði Hjarðartún 14,94
5 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Top Reiter 15,06
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum Auðsholtshjáleiga 15,47
7 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum Margrétarhof/Ganghestar 15,48
8 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Skemill frá Dalvík Margrétarhof/Ganghestar 1 15,49
9 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti Hjarðartún 15,69
10 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 Þjóðólfshagi/Sumarliðabær 15,72
11 Sara Sigurbjörnsdóttir Auðna frá Hlíðarfæti Auðsholtshjáleiga 15,74
12 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði Skeiðvellir/Storm Rider 15,86
13 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti Skeiðvellir/Storm Rider 15,88
14 Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi Hjarðartún 16,01
15 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Hestvit/Árbakki 16,16
16 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási Hrímnir/Hest.is 16,49
17 Bjarni Jónasson Elva frá Miðsitju Þjóðólfshagi/Sumarliðabær 16,50
18 Ólafur Ásgeirsson Rangá frá Torfunesi Þjóðólfshagi/Sumarliðabær 16,55
19 Sigurður Vignir Matthíasson Dama frá Hekluflötum Margrétarhof/Ganghestar 16,71
20 Hinrik Bragason Púki frá Lækjarbotnum Hestvit/Árbakki 17,11
21 Arnar Bjarki Sigurðarson Þröm frá Þóroddsstöðum Hrímnir/Hest.is 17,16
22 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk Hrímnir/Hest.is 17,65
23-24 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi Hestvit/Árbakki 0,00
23-24 Teitur Árnason Sigurrós frá Gauksmýri Hestvit/Árbakki 0,00

 

Gæðingaskeið

Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Árni Björn Pálsson Álfamær frá Prestsbæ Top Reiter 7,71
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum Hestvit/Árbakki 7,54
3 Elvar Þormarsson Fjalladís frá Fornusöndum Hjarðartún 7,54
4 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Skeiðvellir/Storm Rider 7,29
5 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Villingur frá Breiðholti í Flóa Auðsholtshjáleiga 7,29
6 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti Hjarðartún 7,29
7 Teitur Árnason Leira-Björk frá Naustum III Top Reiter 7,17
8 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði Skeiðvellir/Storm Rider 7,00
9 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju Auðsholtshjáleiga 6,92
10 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Ganghestar/Margrétarhof 6,88
11 Sigurður Vignir Matthíasson Eldey frá Skíðbakka I Ganghestar/Margrétarhof 6,83
12 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir frá Efri-Hrepp Hjarðartún 6,83
13 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi Hestvit/Árbakki 6,75
14 Sigurður Sigurðarson Kolskeggur frá Kjarnholtum I Þjóðólfshagi/Sumarliðabær 6,75
15 Hinrik Bragason Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Hestvit/Árbakki 6,71
16 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi Þjóðólfshagi/Sumarliðabær 6,63
17 Sigursteinn Sumarliðason Stanley frá Hlemmiskeiði 3 Skeiðvellir/Storm Rider 6,50
18 Viðar Ingólfsson Kunningi frá Hofi Hrímnir/Hest.is 6,42
19 Glódís Rún Sigurðardóttir Hrafnhetta frá Hvannstóði Ganghestar/Margrétarhof 6,29
20 Bjarni Jónasson Brimar frá Varmadal Þjóðólfshagi/Sumarliðabær 6,21
21 Benjamín Sandur Ingólfsson Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Hrímnir/Hest.is 6,13
22 Haukur Baldvinsson Sölvi frá Stuðlum Hrímnir/Hest.is 6,00
23 Sara Sigurbjörnsdóttir Luther frá Vatnsleysu Auðsholtshjáleiga 4,42
24 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Top Reiter 2,75

 

Staðan í liðakeppninni

1 Top Reiter 282
2 Ganghestar / Margrétarhof 256
3 Auðholtshjáleiga / Horsexport 243,5
4 Hjarðartún 243
5 Þjóðólfshagi / Sumarliðabær 227
6 Hestvit / Árbakki 188
7 Skeiðvellir / Storm rider 185,5
8 Hrímnir / Hest.is 175

 

Staðan í einstaklingskeppninni

1 Árni Björn Pálsson Top Reiter 50
2 Teitur Árnason Top Reiter 34
3 Glódís Rún Sigurðardóttir Ganghestar / Margrétarhof 20
4 Sara Sigurbjörnsdóttir Auðholtshjáleiga/Horse Export 19
5 Hinrik Bragason Hestvit / Árbakki 17
6 Sigursteinn Sumarliðason Skeiðvellir / Storm rider 15
6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ganghestar / Margrétarhof 15
8 Mette Mannseth Þjóðólfshagi / Sumarliðabær 14
9 Sigurður Sigurðarson Þjóðólfshagi / Sumarliðabær 13
10 Daníel Gunanrson Auðholtshjáleiga/Horse export 12
10 Flosi Ólafsson Hrímnir / Hest.is 12
12 Jóhann Kristinn Ragnarsson Hestvit / Árbakki 10
12 Helga Una Björnsdóttir Hjarðartún 10
14 Viðar Ingólfsson Hrímnir / Hest.is 8
14 Elvar Þormarsson Hjarðartún 8
16 Hans Þór Hilmarsson Hjarðartún 7
16 Þórarinn Ragnarsson Hjarðartún 7
16 Pierre Sandsten-Hoyos Hestvit / Árbakki 7
16 Þórarinn Eymundsson Þjóðólfshagi / Sumarliðabær 7
16 Davíð Jónsson Skeiðvellir / Storm rider 7
21 Konráð Valur Sveinsson Top Reiter 6
21 Ragnhildur Haraldsdóttir Ganghestar / Margrétarhof 6
21 Hanna Rún Ingibergsdóttir Top Reiter 6
21 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Auðholtshjáleiga /Horsexport 6
21 Jakob Svavar Sigurðsson Hjarðartún 6
26 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðholtshjáleiga /Horsexport 5
26 Bjarni Jónasson Þjóðólfshagi / Sumarliðabær 5
28 Páll Bragi Hólmarsson Skeiðvellir / Storm rider 4
29 Arnar Bjarki Sigurðarson Hrímnir / Hest.is 2
29 Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar / Margrétarhof 2
29 Ásmundur Ernir Snorrason Auðholtshjáleiga /Horsexport 2

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar