Bestu tímar ársins í 150 metra skeiði

Keppnisárinu á Íslandi sem og víðast annars staðar er nú lokið og allir mótshaldarar ættu að vera búnir að skila inn niðurstöðum. Þá er gaman að skoða stöðulista ársins í mismunandi greinum og það er það sem Eiðfaxi ætlar að gera á næstu vikum.
Við tökum nú fyrir keppni í 150 metra skeiði en besta tíma ársins á Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II, 13,83 sekúndur, en sá tími náðist á Reykjavíkurmeistaramóti.
30 bestu tímar ársins á Íslandi árið 2023
Nr. | Knapi | Hross | Tími | Mót |
1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur | 13,83 | Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR |
2 | Þórarinn Ragnarsson | Bína | 14,28 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
3 | Ingibergur Árnason | Flótti | 14,32 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
4 | Þorgeir Ólafsson | Hátíð | 14,32 | Skeiðmót Geysis |
5 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir | 14,36 | Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR |
6 | Sigurður Heiðar Birgisson | Hrina | 14,37 | Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR |
7 | Ívar Örn Guðjónsson | Buska | 14,55 | Skeiðleikar Skagfirðings III |
8 | Hans Þór Hilmarsson | Vorsól | 14,57 | Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR |
9 | Hinrik Bragason | Sæla | 14,65 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
10 | Daníel Gunnarsson | Kló | 14,70 | Meistaradeild Líflands 2023 – PP1 og 150m skeið |
11 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Þórvör | 14,76 | Opið WR Íþróttamót Sleipnis |
12 | Helgi Gíslason | Hörpurós | 14,79 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
13 | Daníel Gunnarsson | Skálmöld | 14,81 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
14 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Óskastjarna | 14,82 | WR suðurlandsmót |
15 | Sigurður Sigurðarson | Tromma | 14,83 | Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna |
16 | Sigursteinn Sumarliðason | Stanley | 14,95 | Opið WR Íþróttamót Sleipnis |
17 | Þorgeir Ólafsson | Rangá | 14,97 | Meistaradeild Líflands 2023 – PP1 og 150m skeið |
18 | Bjarni Bjarnason | Glotti | 14,98 | Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR |
19 | Agnar Þór Magnússon | Tangó | 15,01 | Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið |
20 | Hlynur Guðmundsson | Klaustri | 15,05 | Opið WR Íþróttamót Sleipnis |
21 | Védís Huld Sigurðardóttir | Vorsól | 15,05 | Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið |
22 | Kjartan Ólafsson | Hilmar | 15,09 | Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR |
23 | Árni Björn Pálsson | Ögri | 15,13 | Meistaradeild Líflands 2023 – PP1 og 150m skeið |
24 | Guðmundur Ásgeir Björnsson | Gnýr | 15,20 | Opið WR Íþróttamót Sleipnis |
25 | Teitur Árnason | Styrkur | 15,21 | Meistaradeild Líflands 2023 – PP1 og 150m skeið |
26 | Guðmar Þór Pétursson | Friðsemd | 15,26 | WR suðurlandsmót |
27 | Jóhann Magnússon | Gunnvör | 15,33 | Skeiðleikar Skagfirðings II |
28 | Þráinn Ragnarsson | Blundur | 15,35 | Opið Gæðingamót Geysis og úrtaka fyrir Fjóðungsmót |
29 | Ævar Örn Guðjónsson | Draumur | 15,41 | WR suðurlandsmót |
30 | Ævar Örn Guðjónsson | Viðja | 15,44 | WR suðurlandsmót |
Á heimasíðu FEIF má skoða íslenska stöðulista sem byggja á tveimur bestu einkunnum (tímum) ársins á tímabilinu 1.janúar – 30.október á alþjóðlegum mótum (e. World ranking). Hér fyrir neðan eru 20 fljótustu pör ársins í 150 skeiði samkvæmt þeim lista.