Bestu tímar ársins í 150 metra skeiði

  • 4. nóvember 2023
  • Fréttir
Konráð Valur og Kjarkur Íslandsmót 2021 Ljósmynd: Gísli Guðjónsson

Keppnisárinu á Íslandi sem og víðast annars staðar er nú lokið og allir mótshaldarar ættu að vera búnir að skila inn niðurstöðum. Þá er gaman að skoða stöðulista ársins í mismunandi greinum og það er það sem Eiðfaxi ætlar að gera á næstu vikum.

Við tökum nú fyrir keppni í 150 metra skeiði en besta tíma ársins á Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II, 13,83 sekúndur, en sá tími náðist á Reykjavíkurmeistaramóti.

30 bestu tímar ársins á Íslandi árið 2023

Nr. Knapi Hross Tími Mót
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur 13,83 Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
2 Þórarinn Ragnarsson Bína 14,28 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
3 Ingibergur Árnason Flótti 14,32 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
4 Þorgeir Ólafsson Hátíð 14,32 Skeiðmót Geysis
5 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir 14,36 Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
6 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina 14,37 Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
7 Ívar Örn Guðjónsson Buska 14,55 Skeiðleikar Skagfirðings III
8 Hans Þór Hilmarsson Vorsól 14,57 Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
9 Hinrik Bragason Sæla 14,65 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
10 Daníel Gunnarsson Kló 14,70 Meistaradeild Líflands 2023 – PP1 og 150m skeið
11 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör 14,76 Opið WR Íþróttamót Sleipnis
12 Helgi Gíslason Hörpurós 14,79 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
13 Daníel Gunnarsson Skálmöld 14,81 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
14 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna 14,82 WR suðurlandsmót
15 Sigurður Sigurðarson Tromma 14,83 Íslandsmót Fullorðinna og Ungmenna
16 Sigursteinn Sumarliðason Stanley 14,95 Opið WR Íþróttamót Sleipnis
17 Þorgeir Ólafsson Rangá 14,97 Meistaradeild Líflands 2023 – PP1 og 150m skeið
18 Bjarni Bjarnason Glotti 14,98 Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
19 Agnar Þór Magnússon Tangó 15,01 Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið
20 Hlynur Guðmundsson Klaustri 15,05 Opið WR Íþróttamót Sleipnis
21 Védís Huld Sigurðardóttir Vorsól 15,05 Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið
22 Kjartan Ólafsson Hilmar 15,09 Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR
23 Árni Björn Pálsson Ögri 15,13 Meistaradeild Líflands 2023 – PP1 og 150m skeið
24 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr 15,20 Opið WR Íþróttamót Sleipnis
25 Teitur Árnason Styrkur 15,21 Meistaradeild Líflands 2023 – PP1 og 150m skeið
26 Guðmar Þór Pétursson Friðsemd 15,26 WR suðurlandsmót
27 Jóhann Magnússon Gunnvör 15,33 Skeiðleikar Skagfirðings II
28 Þráinn Ragnarsson Blundur 15,35 Opið Gæðingamót Geysis og úrtaka fyrir Fjóðungsmót
29 Ævar Örn Guðjónsson Draumur 15,41 WR suðurlandsmót
30 Ævar Örn Guðjónsson Viðja 15,44 WR suðurlandsmót

Á heimasíðu FEIF má skoða íslenska stöðulista sem byggja á tveimur bestu einkunnum (tímum) ársins á tímabilinu 1.janúar – 30.október á alþjóðlegum mótum (e. World ranking).  Hér fyrir neðan eru 20 fljótustu pör ársins í 150 skeiði samkvæmt þeim lista.

Rider Countries Marks 
1 Konráð Valur Sveinsson
Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II
IS 13.83; 14.14 (of 4) 13.985
2 Sigurður Heiðar Birgisson
Hrina frá Hólum
IS 14.37; 14.41 (of 3) 14.390
3 Þórarinn Ragnarsson
Bína frá Vatnsholti
IS 14.28; 14.79 (of 4) 14.535
4 Ingibergur Árnason
Flótti frá Meiri-Tungu 1
IS 14.32; 14.97 (of 2) 14.645
5 Hans Þór Hilmarsson
Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði
IS 14.57; 14.81 (of 3) 14.690
6 Helgi Gíslason
Hörpurós frá Helgatúni
IS 14.79; 14.81 (of 2) 14.800
7 Sigurður Sigurðarson
Tromma frá Skúfslæk
IS 14.83; 14.85 (of 4) 14.840
8 Daníel Gunnarsson
Skálmöld frá Torfunesi
IS 14.81; 15.04 (of 2) 14.925
9 Bjarni Bjarnason
Glotti frá Þóroddsstöðum
IS 14.98; 15.04 (of 3) 15.010
10 Sigursteinn Sumarliðason
Stanley frá Hlemmiskeiði 3
IS 14.95; 15.25 (of 2) 15.100
11 Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Óskastjarna frá Fitjum
IS 14.94; 15.40 (of 2) 15.170
12 Sigrún Högna Tómasdóttir
Funi frá Hofi
IS 15.09; 15.44 (of 2) 15.265
13 Kjartan Ólafsson
Hilmar frá Flekkudal
IS 15.09; 15.86 (of 3) 15.475
14 Ólafur Örn Þórðarson
Lækur frá Skák
IS 15.82; 15.93 (of 2) 15.875
15 Erlendur Ari Óskarsson
Druna frá Fornusöndum
IS 15.89; 16.37 (of 2) 16.130

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar