Dagsetningar kynbótasýninga í Þýskalandi

  • 25. janúar 2023
  • Fréttir
Kynbótasýningar í Þýskalandi

Á eyja.net er greint frá að ræktunardeild IPZV, undir forystu Horst Gerhold, hefur tilkynnt dagsetningar fyrir kynbótasýningar í Þýskalandi sumarið 2023.

Markmiðið er að hæst dæmdu þýsk ræktuðu hrossin í hverjum aldursflokki fari sem fulltrúar Þýskalands á heimsmeistaramótið í Oirschot.

Kynbótasýningar í Þýskalandi 2023
21. April 2023 – Münster-Handorf (Byggingadómar)
28.-29. April 2023 – Wurz
08.-09. Mai 2023 – Saarbrücken
16.-18. Mai 2023 – Verden
13.-15. Juni 2023 – Lingen
10.-11. Juli 2023 – Neuler (WM-Qualifikation)
01.-03. September 2023 – Isernhagen

 

Ljósmynd: Neddens

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar