Kynbótasýningar Drangur frá Ketilsstöðum efstur á Selfossi

  • 13. júní 2024
  • Fréttir

Drangur frá Ketilsstöðum, knapi Bergur Jónsson Mynd: aðsend

Vorsýning Brávöllum Selfossi, vikuna 10. til 13. júní.

Vorsýningunni á Brávöllum Selfossi lauk í dag. 54 hross voru sýnd og hlutu 51 af þeim fullnaðardóm. Dómarar á sýningunni voru þau Eyþór Einarsson, Elisabeth Trost og Jón Vilmundarson.

Efsta hross sýningarinnar var Drangur frá Ketilsstöðum, fimm vetra, undan Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum og Tíbrá frá Ketilsstöðum. Hlaut hann fyrir sköpulag 8,36 og fyrir hæfileika 8,45 sem gerir 8,42 í aðaleinkunn. Ræktandi, eigandi og sýnandi er Bergur Jónsson.

Hæst dæmda hryssa sýningarinnar var Senía frá Breiðstöðum undan Kveik frá Stangarlæk 1 og Maníu frá Breiðstöðum. Hún hlaut fyrir sköpulag 8,30 og fyrir hæfileika 8,42 sem gerir 8,38 í aðaleinkunn. Það var Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir sem sýndi hryssuna en hún er jafnframt eigandi og ræktandi ásamt Guðrúnu Astrid Elvarsdóttur.

 

Vorsýning Brávöllum Selfossi, vikuna 10. til 13. júní.

Land: IS – Mótsnúmer: 08 – 10.06.2024-13.06.2024

FIZO 2020 – reikniregla fyrir aðaleinkunn: Sköpulag 35% – Hæfileikar 65%

Sýningarstjóri: Þórður Pálsson

Formaður dómnefndar: Eyþór Einarsson
Dómari: Elisabeth Trost, Jón VilmundarsonAnnað starfsfólk: Ritari/þulur: Elísabet Sveinsdóttir. Ritari/þulur á yfirlitssýningu: Soffía Sveinsdóttir. Vallarmeistari: Stefán Bjartur Stefánsson.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
51)
IS2017125110 Guttormur frá Dallandi
Örmerki: 352098100079682
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Dungal, Þórdís Sigurðardóttir
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2006225109 Gróska frá Dallandi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1992225111 Gnótt frá Dallandi
Mál (cm): 145 – 132 – 137 – 66 – 143 – 39 – 45 – 43 – 6,8 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,18
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Axel Örn Ásbergsson
Þjálfari:
49)
IS2017187791 Hraunar frá Hraunholti
Örmerki: 352206000154193
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Alma Anna Oddsdóttir, Kristinn Már Þorkelsson
Eigandi: Alma Anna Oddsdóttir, Kristinn Már Þorkelsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2006287404 Beta frá Langholti
Mf.: IS2000187051 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1991287404 Fjöður frá Langholti
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 64 – 144 – 38 – 48 – 43 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 9,0 = 8,24
Hæfileikar: 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,61
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,83
Hæfileikar án skeiðs: 7,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,84
Sýnandi: Kári Kristinsson
Þjálfari:
Stóðhestar 6 vetra
48)
IS2018165791 Sporður frá Ytra-Dalsgerði
Örmerki: 352098100076735
Litur: 2710 Brúnn/dökk/sv. skjótt
Ræktandi: Kristinn Hugason
Eigandi: K.valur ehf.
F.: IS2006165794 Krókur frá Ytra-Dalsgerði
Ff.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Fm.: IS1992265791 Hnoss frá Ytra-Dalsgerði
M.: IS2009265791 Stáss frá Ytra-Dalsgerði
Mf.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Mm.: IS1989265791 Lúta frá Ytra-Dalsgerði
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 65 – 145 – 37 – 49 – 43 – 7,1 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,53
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,15
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,19
Sýnandi: Konráð Valur Sveinsson
Þjálfari:
45)
IS2018136520 Logi frá Svignaskarði
Örmerki: 352206000127926
Litur: 3610 Jarpur/korg- skjótt
Ræktandi: Guðmundur Skúlason, Oddný Mekkín Jónsdóttir
Eigandi: Guðmundur Skúlason, Oddný Mekkín Jónsdóttir
F.: IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka
Ff.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
M.: IS2005236523 Kveikja frá Svignaskarði
Mf.: IS1995136525 Þjótandi frá Svignaskarði
Mm.: IS2002236521 Kvika frá Svignaskarði
Mál (cm): 147 – 135 – 139 – 68 – 145 – 38 – 46 – 43 – 6,5 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 9,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,64
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 9,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,40
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Valdís Björk Guðmundsdóttir
Þjálfari:
47)
IS2018187642 Tindur frá Laugarbökkum
Örmerki: 352098100087171
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2010287645 Blökk frá Laugarbökkum
Mf.: IS2004182006 Hvinur frá Hvoli
Mm.: IS1992284975 Birta frá Hvolsvelli
Mál (cm): 146 – 133 – 141 – 65 – 143 – 39 – 47 – 43 – 6,6 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,32
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,01
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Þjálfari:
44)
IS2018187834 Hilmir frá Hlemmiskeiði 3
Örmerki: 352098100076414
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Inga Birna Ingólfsdóttir, Árni Svavarsson
Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2005287836 Ronja frá Hlemmiskeiði 3
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1995287833 Kjarnorka frá Hlemmiskeiði 3
Mál (cm): 145 – 136 – 139 – 66 – 148 – 43 – 50 – 45 – 7,1 – 32,5 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,12
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,02
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari:
43)
IS2018188159 Gustur frá Haukholtum
Örmerki: 352098100085048
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Steinunn Lilja Heiðarsdóttir, Þorsteinn Loftsson
Eigandi: Steinunn Lilja Heiðarsdóttir, Þorsteinn Loftsson
F.: IS2008188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2011288159 Þruma frá Haukholtum
Mf.: IS2005176180 Brimnir frá Ketilsstöðum
Mm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
Mál (cm): 144 – 132 – 139 – 69 – 145 – 41 – 48 – 44 – 6,7 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,09
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 = 7,45
Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 7,67
Hæfileikar án skeiðs: 7,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,73
Sýnandi: Þorgils Kári Sigurðsson
Þjálfari:
Stóðhestar 5 vetra
42)
IS2019176182 Drangur frá Ketilsstöðum
Örmerki: 352098100088051
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Bergur Jónsson
Eigandi: Bergur Jónsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2009276182 Tíbrá frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2001176186 Natan frá Ketilsstöðum
Mm.: IS1991276182 Brá frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 147 – 134 – 137 – 65 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,2 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Bergur Jónsson
Þjálfari:
41)
IS2019125109 Ósmann frá Dallandi
Örmerki: 352206000134603
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Dungal, Þórdís Sigurðardóttir
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
F.: IS2013158161 Sólon frá Þúfum
Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Fm.: IS2003265020 Komma frá Hóli v/Dalvík
M.: IS2006225109 Gróska frá Dallandi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1992225111 Gnótt frá Dallandi
Mál (cm): 144 – 130 – 135 – 65 – 142 – 39 – 46 – 42 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,19
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,22
Hæfileikar án skeiðs: 8,50
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Axel Örn Ásbergsson
Þjálfari:
40)
IS2019176251 Stjörnusteinn frá Egilsstöðum 1
Örmerki: 352206000142572
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Jónsson
Eigandi: Gunnar Jónsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2008276252 Brák frá Egilsstöðum 1
Mf.: IS2004187660 Gandálfur frá Selfossi
Mm.: IS1993276251 Prímadonna frá Egilsstöðum 1
Mál (cm): 138 – 128 – 133 – 63 – 138 – 37 – 45 – 42 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,15
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,08
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Helgi Þór Guðjónsson
Þjálfari:
39)
IS2019180376 Hengill frá Koltursey
Örmerki: 352098100087294
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Sara Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Dagur Pétursson
Eigandi: Sara Sigurbjörnsdóttir
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2007281511 Hnoss frá Koltursey
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1994257002 Kjarnorka frá Sauðárkróki
Mál (cm): 147 – 131 – 138 – 65 – 144 – 39 – 46 – 43 – 6,6 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 6,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,86
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,96
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Sara Sigurbjörnsdóttir
Þjálfari:
38)
IS2019188520 Eyvindur frá Bræðratungu
Örmerki: 352098100093843
Litur: 8600 Vindóttur/mó- einlitt
Ræktandi: Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir, Kjartan Sveinsson
Eigandi: Guðrún Svanhvít Magnúsdóttir, Kjartan Sveinsson
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2005288522 Eskja frá Bræðratungu
Mf.: IS2001187015 Dalvar frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1994288528 Bylgja frá Bræðratungu
Mál (cm): 142 – 130 – 138 – 64 – 144 – 36 – 47 – 42 – 6,3 – 29,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,48
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,76
Hæfileikar án skeiðs: 7,93
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Finnur Jóhannesson
Þjálfari:
Stóðhestar 4 vetra
36)
IS2020180614 Adrían frá Strönd II
Örmerki: 352098100101127
Litur: 6520 Bleikur/kolóttur stjörnótt
Ræktandi: Anton Haraldsson
Eigandi: Anton Haraldsson
F.: IS2014187570 Glanni frá Austurási
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1989284707 Fjöður frá Sperðli
M.: IS2006288488 Glóey frá Hlíðartúni
Mf.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Mm.: IS1997287591 Sóley frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 140 – 128 – 135 – 64 – 141 – 38 – 46 – 41 – 6,5 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 8,17
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14
Sýnandi: Finnur Jóhannesson
Þjálfari:
35)
IS2020187669 Vignir frá Syðri-Gegnishólum
Örmerki: 352098100093778
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Olil Amble, Ylva Hagander
Eigandi: Olil Amble, Ylva Hagander
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2006201011 Lilja Dís frá Fosshofi
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1993237501 Lilja frá Litla-Kambi
Mál (cm): 140 – 130 – 137 – 63 – 140 – 37 – 47 – 43 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,32
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,76
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,96
Hæfileikar án skeiðs: 7,90
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Bergur Jónsson
Þjálfari:
37)
IS2020187836 Sörli frá Hlemmiskeiði 3
Örmerki: 352098100087508
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Inga Birna Ingólfsdóttir, Árni Svavarsson
Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
F.: IS2014186903 Fenrir frá Feti
Ff.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Fm.: IS2001286910 Fljóð frá Feti
M.: IS2010287836 Kamma frá Hlemmiskeiði 3
Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Mm.: IS2000287833 Dóra frá Hlemmiskeiði 3
Mál (cm): 148 – 135 – 141 – 67 – 148 – 40 – 50 – 44 – 6,9 – 32,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,10
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,63
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,80
Hæfileikar án skeiðs: 8,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,11
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari:
34)
IS2020181796 Landfari frá Fellsmúla
Örmerki: 352098100110576
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurjón Bjarnason
Eigandi: Sigurjón Bjarnason
F.: IS2014101050 Eldjárn frá Skipaskaga
Ff.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Fm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
M.: IS2007288876 Auðmýkt frá Bjarkarhöfða
Mf.: IS1998187140 Ægir frá Litlalandi
Mm.: IS1995288562 Snorka frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 145 – 136 – 142 – 64 – 150 – 38 – 47 – 45 – 7,2 – 32,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,5 = 8,45
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,0 – 6,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 6,5 = 7,22
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,65
Hæfileikar án skeiðs: 7,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,80
Sýnandi: Þór Jónsteinsson
Þjálfari:
IS2020187834 Sleipnir frá Hlemmiskeiði 3
Örmerki: 352098100087598
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Inga Birna Ingólfsdóttir, Árni Svavarsson
Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
F.: IS2013182591 Jökull frá Breiðholti í Flóa
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
M.: IS2008287834 Dagbjört frá Hlemmiskeiði 3
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1986287039 Dröfn frá Nautaflötum
Mál (cm): 141 – 131 – 135 – 64 – 144 – 38 – 47 – 44 – 6,7 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,25
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
14)
IS2017284367 Yrsa frá Skíðbakka I
Örmerki: 352098100063136
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Herdís Rútsdóttir, Rútur Pálsson
Eigandi: Herdís Rútsdóttir, Rútur Pálsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2012284367 Ísafold frá Skíðbakka I
Mf.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Mm.: IS1999284368 Ísold frá Skíðbakka I
Mál (cm): 143 – 130 – 138 – 64 – 140 – 35 – 48 – 45 – 6,2 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,19
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,50
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Herdís Rútsdóttir
6)
IS2015236520 Lind frá Svignaskarði
Örmerki: 352098100063418
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Skúlason, Oddný Mekkín Jónsdóttir
Eigandi: Guðmundur Skúlason, Oddný Mekkín Jónsdóttir
F.: IS2004186594 Stormur frá Herríðarhóli
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS2005236523 Kveikja frá Svignaskarði
Mf.: IS1995136525 Þjótandi frá Svignaskarði
Mm.: IS2002236521 Kvika frá Svignaskarði
Mál (cm): 139 – 128 – 134 – 65 – 142 – 35 – 47 – 41 – 6,0 – 26,5 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,12
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,20
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,56
Sýnandi: Valdís Björk Guðmundsdóttir
Þjálfari:
5)
IS2017287693 Jóna Stína frá Kolsholti 3
Örmerki: 352206000120323
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Rúnar Guðjónsson
Eigandi: Sigurður Rúnar Guðjónsson
F.: IS2014125227 Vattar frá Reykjavík
Ff.: IS2005101001 Konsert frá Korpu
Fm.: IS1997225233 Vala frá Reykjavík
M.: IS2003284737 Hylling frá Ey I
Mf.: IS1998156707 Borgar frá Barkarstöðum
Mm.: IS1984284726 Mai frá Ey I
Mál (cm): 141 – 134 – 138 – 64 – 143 – 37 – 46 – 44 – 6,6 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,06
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,03
Sýnandi: Þorgils Kári Sigurðsson
Þjálfari:
3)
IS2017286233 Þjóðhátíð frá Hellu
Örmerki: 352098100080862
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Arild Haukanes
Eigandi: Ingimundur Sigurmundsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2006286107 Sóldögg frá Kirkjubæ
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1999286103 Dögg frá Kirkjubæ
Mál (cm): 145 – 135 – 142 – 66 – 145 – 38 – 50 – 45 – 6,6 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,0 = 8,40
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,79
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 7,94
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,10
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Guðbjörn Tryggvason
23)
IS2017225399 Hjátrú frá Reykjavík
Örmerki: 352098100069489
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Valdimar Ármann
Eigandi: Galdrar ehf
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1996288507 Ísbrá frá Torfastöðum
Mf.: IS1992157001 Hilmir frá Sauðárkróki
Mm.: IS1983287009 Dögg frá Hömrum
Mál (cm): 142 – 135 – 141 – 64 – 145 – 39 – 47 – 43 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,99
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 6,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,87
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,91
Hæfileikar án skeiðs: 7,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,90
Sýnandi: Bergur Jónsson
Þjálfari:
2)
IS2017287836 Salka frá Hlemmiskeiði 3
Örmerki: 352098100078493
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Inga Birna Ingólfsdóttir, Árni Svavarsson
Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
F.: IS2012188621 Hraunar frá Hrosshaga
Ff.: IS2000181814 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
Fm.: IS2005257298 Díana frá Breiðstöðum
M.: IS2010287836 Kamma frá Hlemmiskeiði 3
Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Mm.: IS2000287833 Dóra frá Hlemmiskeiði 3
Mál (cm): 138 – 128 – 133 – 65 – 144 – 39 – 49 – 46 – 6,1 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,03
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 7,76
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 8,26
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari:
4)
IS2013258629 Dögg frá Flugumýri II
Örmerki: 352206000091734
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir
Eigandi: Ólafur Björnsson
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2006258629 Sóldögg frá Flugumýri II
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1994258629 Sif frá Flugumýri II
Mál (cm): 137 – 129 – 135 – 61 – 139 – 34 – 43 – 40 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 7,0 = 7,76
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,82
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,80
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,90
Sýnandi: Finnur Jóhannesson
Þjálfari:
1)
IS2017225040 Dagsbrún frá Fremra-Hálsi
Örmerki: 352098100083440
Litur: 2100 Brúnn/gló- einlitt
Ræktandi: Guðný Margrét Kjartansdóttir
Eigandi: Guðný Margrét Kjartansdóttir
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2009225040 Þökk frá Fremra-Hálsi
Mf.: IS2003155008 Hugleikur frá Galtanesi
Mm.: IS1988286079 Tíbrá frá Snjallsteinshöfða 1
Mál (cm): 143 – 135 – 139 – 67 – 145 – 34 – 49 – 44 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,60
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,78
Hæfileikar án skeiðs: 8,07
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Jón Finnur Hansson
Þjálfari:
IS2017225039 Dagný frá Fremra-Hálsi
Örmerki: 352098100083370
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Benjamínsson
Eigandi: Jón Benjamínsson
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS2003225039 Freydís frá Fremra-Hálsi
Mf.: IS1998187280 Illingur frá Tóftum
Mm.: IS1993225038 Freyja frá Fremra-Hálsi
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 64 – 145 – 36 – 48 – 44 – 6,2 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,77
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Ísólfur Ólafsson
Þjálfari:
Hryssur 6 vetra
20)
IS2018255119 Olía frá Lækjamóti II
Örmerki: 352205000006633
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Vigdís Gunnarsdóttir, Ísólfur Líndal Þórisson
Eigandi: Dagbjört Diljá Einþórsdóttir
F.: IS2013155119 Júpiter frá Lækjamóti
Ff.: IS2001185028 Víðir frá Prestsbakka
Fm.: IS2004256301 Hrönn frá Leysingjastöðum II
M.: IS2003255101 Björk frá Lækjamóti
Mf.: IS1996156333 Stígandi frá Leysingjastöðum II
Mm.: IS1992255101 Rauðhetta frá Lækjamóti
Mál (cm): 141 – 132 – 137 – 64 – 142 – 34 – 48 – 42 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,38
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,35
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
19)
IS2018287067 Blíða frá Hjarðarbóli
Örmerki: 352098100098237
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Steingrímur Sigurðsson
Eigandi: Steingrímur Sigurðsson
F.: IS2011184871 Hrókur frá Hjarðartúni
Ff.: IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni
Fm.: IS2001201031 Hryðja frá Margrétarhofi
M.: IS2002266029 Snerra frá Svalbarðseyri
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1980266002 Rispa frá Svalbarðseyri
Mál (cm): 145 – 137 – 142 – 66 – 143 – 38 – 49 – 45 – 6,4 – 29,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,35
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,23
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,18
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson
Þjálfari:
18)
IS2018287835 Björt frá Hlemmiskeiði 3
Örmerki: 352098100077601
Litur: 6700 Bleikur/-ál./kolóttur einlitt
Ræktandi: Inga Birna Ingólfsdóttir, Árni Svavarsson
Eigandi: Árni Svavarsson, Inga Birna Ingólfsdóttir
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2008287834 Dagbjört frá Hlemmiskeiði 3
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1986287039 Dröfn frá Nautaflötum
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 64 – 144 – 41 – 50 – 45 – 6,3 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,06
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari:
17)
IS2018287727 Vösk frá Dalbæ
Örmerki: 352098100083372
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Jóhanna Sigríður Harðardóttir
Eigandi: Jóhanna Sigríður Harðardóttir
F.: IS2006165663 Gangster frá Árgerði
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1987265660 Glæða frá Árgerði
M.: IS2004287727 Skák frá Dalbæ
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1983287060 Sjöfn frá Dalbæ
Mál (cm): 144 – 133 – 139 – 64 – 146 – 35 – 49 – 44 – 6,5 – 28,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,22
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,03
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,10
Sýnandi: Helgi Þór Guðjónsson
Þjálfari: Helgi Þór Guðjónsson
13)
IS2018287624 Gná frá Akurgerði II
Örmerki: 352206000126680
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Ingvarsson
Eigandi: Guðmundur Ingvarsson
F.: IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk
Ff.: IS2005165247 Hrímnir frá Ósi
Fm.: IS2003265892 Karitas frá Kommu
M.: IS2009287624 Sif frá Akurgerði II
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS1994287623 Rönd frá Akurgerði
Mál (cm): 146 – 136 – 142 – 65 – 140 – 34 – 49 – 45 – 6,3 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,04
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Fanney Guðrún Valsdóttir
Þjálfari:
11)
IS2018288323 Stikla frá Syðra-Langholti
Örmerki: 352098100074020
Litur: 1240 Rauður/ljós- tvístjörnótt
Ræktandi: Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson
Eigandi: Arna Þöll Sigmundsdóttir, Þorsteinn Gunnar Þorsteinsson
F.: IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka
Ff.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
M.: IS2003288315 Þota frá Miðfelli 5
Mf.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1982288450 Kvika frá Miðfelli 5
Mál (cm): 141 – 133 – 138 – 65 – 144 – 37 – 48 – 45 – 6,6 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,04
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,23
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
9)
IS2018282654 Dögun frá Austurkoti
Frostmerki: AU18
Örmerki: 352098100080318
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Austurkot ehf, Hugrún Jóhannsdóttir, Páll Bragi Hólmarsson
Eigandi: Austurkot ehf, Hugrún Jóhannsdóttir, Páll Bragi Hólmarsson
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2008282657 Snædís frá Austurkoti
Mf.: IS2000181814 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
Mm.: IS1994255474 Snæfríður frá Þóreyjarnúpi
Mál (cm): 144 – 135 – 142 – 66 – 148 – 38 – 48 – 45 – 6,5 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,08
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 7,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,96
Sýnandi: Páll Bragi Hólmarsson
Þjálfari:
12)
IS2018288629 Herborg frá Felli
Örmerki: 352206000128920
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Kristján Ketilsson
Eigandi: Ása María Ásgeirsdóttir, Kristján Ketilsson
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2011281424 Hlín frá Fákshólum
Mf.: IS2003135518 Alvar frá Nýjabæ
Mm.: IS1994256902 Stæling frá Skagaströnd
Mál (cm): 141 – 131 – 138 – 64 – 145 – 39 – 48 – 44 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,9 – V.a.: 7,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,87
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 9,5 – 7,5 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,16
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 7,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,90
Sýnandi: Konráð Valur Sveinsson
Þjálfari:
16)
IS2018287640 Lukka frá Laugarbökkum
Örmerki: 352098100086690
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS1999287643 Lyfting frá Höfða
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1989257671 Lukka frá Víðidal
Mál (cm): 145 – 133 – 140 – 64 – 144 – 37 – 48 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,96
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Þjálfari:
15)
IS2018282653 Áróra frá Austurkoti
Frostmerki: AU18
Örmerki: 352098100078915
Litur: 7520 Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Austurkot ehf, Hugrún Jóhannsdóttir, Páll Bragi Hólmarsson
Eigandi: Austurkot ehf, Hugrún Jóhannsdóttir, Páll Bragi Hólmarsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1999282650 Ófelía frá Austurkoti
Mf.: IS1991187200 Eldur frá Súluholti
Mm.: IS1993288761 Ópera frá Minni-Borg
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 66 – 148 – 40 – 50 – 47 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,37
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,83
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 7,80
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Páll Bragi Hólmarsson
Þjálfari:
10)
IS2018280469 Lára frá Eystri-Hól
Örmerki: 352098100072828
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Hestar ehf
Eigandi: Anne Sørensen
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2005258510 Liba frá Vatnsleysu
Mf.: IS2001158503 Andri frá Vatnsleysu
Mm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
Mál (cm): 145 – 134 – 141 – 64 – 145 – 37 – 49 – 45 – 6,3 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,48
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 7,69
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 8,18
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Ásdís Ósk Elvarsdóttir
Þjálfari:
7)
IS2018238480 Spurning frá Spágilsstöðum
Örmerki: 352206000132512
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gísli Sigurvin Þórðarson
Eigandi: Gísli Sigurvin Þórðarson
F.: IS2009101167 Þórálfur frá Prestsbæ
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1993258300 Þoka frá Hólum
M.: IS2003238476 Þerna frá Spágilsstöðum
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1992238476 Blika frá Spágilsstöðum
Mál (cm): 138 – 127 – 136 – 64 – 143 – 37 – 48 – 43 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 7,96
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,70
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,79
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,88
Sýnandi: Ísólfur Ólafsson
Þjálfari: Ísólfur Ólafsson
8)
IS2018288804 Þruma frá Þóroddsstöðum
Örmerki: 352098100062891
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Bjarni Bjarnason
Eigandi: Bjarni Bjarnason
F.: IS2012137485 Sægrímur frá Bergi
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
M.: IS2012288801 Fjöður frá Þóroddsstöðum
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS2004288805 Von frá Þóroddsstöðum
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 65 – 145 – 35 – 50 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 9,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,02
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,62
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,76
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,90
Sýnandi: Bjarni Bjarnason
Þjálfari:
Hryssur 5 vetra
29)
IS2019257320 Senía frá Breiðstöðum
Örmerki: 352098100091574
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Guðrún Astrid Elvarsdóttir
Eigandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Guðrún Astrid Elvarsdóttir
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2013257297 Manía frá Breiðstöðum
Mf.: IS2006182570 Herjólfur frá Ragnheiðarstöðum
Mm.: IS2002257297 Ófelía frá Breiðstöðum
Mál (cm): 138 – 128 – 130 – 62 – 133 – 33 – 46 – 41 – 6,0 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,30
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 = 8,42
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 9,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,78
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
28)
IS2019287663 Hildigunnur frá Syðri-Gegnishólum
Örmerki: 352098100088503
Litur: 0320 Grár/jarpur stjörnótt
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001287660 Gráhildur frá Selfossi
Mf.: IS1994187611 Randver frá Nýjabæ
Mm.: IS1993236512 Muska frá Stangarholti
Mál (cm): 145 – 137 – 144 – 67 – 145 – 36 – 50 – 44 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,51
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,23
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,33
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Bergur Jónsson
Þjálfari:
26)
IS2019276173 Krafla frá Ketilsstöðum
Örmerki: 352098100093210
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Þorsteinn Bergsson
Eigandi: Bergur Jónsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2008276173 Katla frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1993276173 Ljónslöpp frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 140 – 132 – 138 – 65 – 140 – 35 – 48 – 44 – 6,0 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 6,5 = 8,06
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 6,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,25
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Elín Holst
Þjálfari:
25)
IS2019282060 Krauma frá Varmá
Örmerki: 352098100092066
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Janus Halldór Eiríksson
Eigandi: Janus Halldór Eiríksson
F.: IS2004186594 Stormur frá Herríðarhóli
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS2011282060 Bríet frá Varmá
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1998288560 Hörpudís frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 138 – 127 – 137 – 64 – 139 – 38 – 47 – 43 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,93
Hæfileikar: 9,0 – 7,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 7,82
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,19
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Þjálfari:
24)
IS2019225502 Bjarkey frá Garðabæ
Örmerki: 352205000008805
Litur: 1750 Rauður/sót- blesótt
Ræktandi: Guðmundur Jón Guðlaugsson
Eigandi: Guðmundur Jón Guðlaugsson
F.: IS2001187810 Bjarkar frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1991287982 Þöll frá Vorsabæ II
M.: IS2005286251 Þöll frá Heiði
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1993286250 Fura frá Heiði
Mál (cm): 145 – 135 – 142 – 62 – 149 – 39 – 50 – 45 – 6,3 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,85
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,81
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,82
Hæfileikar án skeiðs: 7,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,86
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason
Þjálfari: Sigursteinn Sumarliðason
22)
IS2019288055 Askja frá Haga 2
Örmerki: 352206000136824
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Erna Dögg Úlfhéðinsdóttir
Eigandi: Erna Dögg Úlfhéðinsdóttir
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2003287318 Birta frá Litlu-Reykjum
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1986287318 Hnyðja frá Litlu-Reykjum
Mál (cm): 137 – 127 – 132 – 61 – 139 – 36 – 48 – 42 – 6,0 – 26,5 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 = 7,60
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,78
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,72
Hæfileikar án skeiðs: 7,84
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,75
Sýnandi: Þór Steinsson Sorknes
Þjálfari:
27)
IS2019287692 Hetja frá Kolsholti 2
Örmerki: 352206000136504
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Sigurður Rúnar Guðjónsson
Eigandi: Sigurður Rúnar Guðjónsson
F.: IS2013187691 Jarl frá Kolsholti 3
Ff.: IS2010177270 Organisti frá Horni I
Fm.: IS1998287700 Pyngja frá Kolsholti 2
M.: IS2001286297 Hetja frá Kaldbak
Mf.: IS1997186250 Heggur frá Heiði
Mm.: IS1989266210 Hvöt frá Torfunesi
Mál (cm): 140 – 131 – 138 – 67 – 142 – 34 – 49 – 43 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,64
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,0 – 7,0 = 7,35
Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 7,45
Hæfileikar án skeiðs: 7,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,44
Sýnandi: Þorgils Kári Sigurðsson
Þjálfari:
21)
IS2019287700 Fiðla frá Kolsholti 2
Örmerki: 352098100092263
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Sigurður Rúnar Guðjónsson
Eigandi: Sigurður Rúnar Guðjónsson
F.: IS2013187691 Jarl frá Kolsholti 3
Ff.: IS2010177270 Organisti frá Horni I
Fm.: IS1998287700 Pyngja frá Kolsholti 2
M.: IS2007287696 Flauta frá Kolsholti 3
Mf.: IS2002187697 Þróttur frá Kolsholti 2
Mm.: IS1999287692 Linda P frá Kolsholti 2
Mál (cm): 140 – 131 – 139 – 64 – 143 – 36 – 49 – 44 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,69
Hæfileikar: 6,5 – 7,0 – 7,5 – 6,0 – 7,0 – 7,0 – 7,0 – 8,0 = 7,00
Hægt tölt: 6,0Aðaleinkunn: 7,24
Hæfileikar án skeiðs: 6,91
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,18
Sýnandi: Þorgils Kári Sigurðsson
Þjálfari:
IS2019287691 Álfadís frá Kolsholti 2
Örmerki: 352206000136501
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Rúnar Guðjónsson
Eigandi: Sigurður Rúnar Guðjónsson
F.: IS2003176452 Kjerúlf frá Kollaleiru
Ff.: IS2000175485 Taktur frá Tjarnarlandi
Fm.: IS1992276450 Fluga frá Kollaleiru
M.: IS2008287691 Goðadís frá Kolsholti 3
Mf.: IS2003188801 Goði frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1990284391 Elja frá Hallgeirseyjarhjáleigu
Mál (cm): 142 – 132 – 139 – 66 – 145 – 38 – 48 – 42 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,96
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Þorgils Kári Sigurðsson
Þjálfari:
Hryssur 4 vetra
33)
IS2020276178 Hugsýn frá Ketilsstöðum
Örmerki: 352098100093027
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Bergur Jónsson, Olil Amble
Eigandi: Elín Holst
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2011276178 Hugrökk frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2001176186 Natan frá Ketilsstöðum
Mm.: IS2004276176 Djörfung frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 140 – 131 – 137 – 63 – 140 – 36 – 49 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,27
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,40
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,56
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Elín Holst
Þjálfari:
32)
IS2020286101 Ísabella frá Kirkjubæ
Örmerki: 352098100100617
Litur: 1610 Rauður/dökk/dreyr- skjótt
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf
Eigandi: Blesi ehf.
F.: IS2013157651 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
M.: IS1998286101 Lilja frá Kirkjubæ
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1990286106 Leista frá Kirkjubæ
Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 65 – 140 – 36 – 46 – 43 – 6,3 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,89
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:
31)
IS2020288465 Hallgerður frá Haukadal 2
Örmerki: 352098100108099
Litur: 2540 Brúnn/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Jón Örvar Baldvinsson
Eigandi: Jón Örvar Baldvinsson
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2006266016 Þruma frá Húsavík
Mf.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Mm.: IS1992266640 Hrafntinna frá Húsavík
Mál (cm): 140 – 130 – 136 – 61 – 140 – 37 – 46 – 42 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 7,82
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Valdís Björk Guðmundsdóttir
Þjálfari:
30)
IS2020287639 Lilja frá Laugarbökkum
Örmerki: 352206000145083
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
F.: IS2008187654 Krókus frá Dalbæ
Ff.: IS2001186915 Vilmundur frá Feti
Fm.: IS1994287654 Flauta frá Dalbæ
M.: IS1999287643 Lyfting frá Höfða
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1989257671 Lukka frá Víðidal
Mál (cm): 144 – 135 – 140 – 66 – 145 – 35 – 49 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,01
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 6,5 = 7,62
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,75
Hæfileikar án skeiðs: 7,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,71
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Þjálfari:
Afkvæmi/geldingar
50)
IS2016125485 Melur frá Reykjavík
Örmerki: 352098100071602
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sólrún Melkorka Maggadóttir
Eigandi: Sólrún Melkorka Maggadóttir
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1999287580 Kolbrá frá Kaldaðarnesi
Mf.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Mm.: IS1988258710 Gígja frá Miðsitju
Mál (cm): 145 – 135 – 142 – 65 – 148 – 38 – 48 – 45 – 6,7 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,32
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 6,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,82
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 7,79
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,98
Sýnandi: Bergur Jónsson
Þjálfari:
46)
IS2017187316 Lokkur frá Litlu-Reykjum
Örmerki: 352206000116948
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Páll Þórarinsson
Eigandi: Páll Þórarinsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001287318 Þerna frá Litlu-Reykjum
Mf.: IS1997187707 Þáttur frá Arnarhóli
Mm.: IS1986287318 Hnyðja frá Litlu-Reykjum
Mál (cm): 146 – 135 – 144 – 65 – 147 – 36 – 51 – 45 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,61
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,84
Hæfileikar án skeiðs: 7,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,85
Sýnandi: Bergur Jónsson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar