Elimar efstur í barnaflokki í fjórgangi
Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í fjórgangi (V2) í barnaflokki.
Efstur á stöðulista er Elimar Elvarsson á Sölku frá Hólateigi með 6,87 í einkunn sem hann hlaut á Íslandsmóti barna og unglinga en hann er einnig þriðji á listanum á Blæ frá Prestsbakka með 6,50 í einkunn. Önnur á listanum er Linda Guðbjörg Friðriksdóttir á Áhuga frá Ytra-Dalsgerði með 6,77 í einkunn.
Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.
# | Knapi | Hross | Einkunn | Mót |
1 | Elimar Elvarsson | IS2018201221 Salka frá Hólateigi | 6,87 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
2 | Linda Guðbjörg Friðriksdóttir | IS2009165792 Áhugi frá Ytra-Dalsgerði | 6,77 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
3 | Elimar Elvarsson | IS2007185070 Blær frá Prestsbakka | 6,50 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
4 | Viktoría Huld Hannesdóttir | IS2012158455 Þinur frá Enni | 6,43 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
5 | Hákon Þór Kristinsson | IS2013187450 Kolvin frá Langholtsparti | 6,40 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
6 | Viktoría Huld Hannesdóttir | IS2014182122 Steinar frá Stíghúsi | 6,40 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
7 | Kristín Rut Jónsdóttir | IS2016225401 Fluga frá Garðabæ | 6,37 | IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR) |
8 | Álfheiður Þóra Ágústsdóttir | IS2018257687 Óskamey frá Íbishóli | 6,33 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
9 | Linda Guðbjörg Friðriksdóttir | IS2012187592 Tenór frá Litlu-Sandvík | 6,30 | IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR) |
10 | Una Björt Valgarðsdóttir | IS2013181421 Heljar frá Fákshólum | 6,30 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
11 | Svala Björk Hlynsdóttir | IS2012287017 Selma frá Auðsholtshjáleigu | 6,27 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
12 | Ylva Sól Agnarsdóttir | IS2011158707 Náttfari frá Dýrfinnustöðum | 6,20 | IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024 |
13 | Emma Rún Arnardóttir | IS2012187592 Tenór frá Litlu-Sandvík | 6,20 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
14 | Viktoría Huld Hannesdóttir | IS2018157367 Sigurpáll frá Varmalandi | 6,10 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
15 | Jakob Freyr Maagaard Ólafsson | IS2011284625 Djörfung frá Miðkoti | 6,10 | IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR) |
16 | Sigríður Fjóla Aradóttir | IS2011188248 Háski frá Hvítárholti | 6,10 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
17 | Sigríður Fjóla Aradóttir | IS2018225156 Þögn frá Skrauthólum 2 | 6,07 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
18 | Jón Guðmundsson | IS2015286587 Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 | 6,03 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
19 | Hákon Þór Kristinsson | IS2015284988 Mist frá Litla-Moshvoli | 6,03 | IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis (WR) |
20 | Kári Sveinbjörnsson | IS2005286911 Nýey frá Feti | 6,03 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
21 | Aron Einar Ólafsson | IS2017201047 Alda frá Skipaskaga | 6,03 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
22 | Sigurður Ingvarsson | IS2015182729 Ísak frá Laugamýri | 5,97 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
23 | Íris Thelma Halldórsdóttir | IS2015186756 Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II | 5,93 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
24 | Elísabet Benediktsdóttir | IS2003158104 Glanni frá Hofi | 5,90 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |
25 | Ragnar Dagur Jóhannsson | IS2012236409 Alúð frá Lundum II | 5,77 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
26 | Viktor Arnbro Þórhallsson | IS2008165730 Glitnir frá Ysta-Gerði | 5,77 | IS2024LET128 – WR íþróttamót Léttis (WR) |
27 | Emma Rún Sigurðardóttir | IS2012188272 Kjarkur frá Kotlaugum | 5,77 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
28 | Ásthildur V. Sigurvinsdóttir | IS2011184084 Hrafn frá Eylandi | 5,73 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
29 | Ragnar Dagur Jóhannsson | IS2006188353 Snillingur frá Sólheimum | 5,70 | IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir |
30 | Daníel Örn Karlsson | IS2016284157 Snerra frá Skálakoti | 5,67 | IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024 |