Á Kaffistofunni – Heillaðu hestinn

  • 23. December 2021
  • Hlaðvarp
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni - Heillaðu hestinn
Loading
/

Súsanna Sand Ólafsdóttir er gestur Hjörvars í nýjasta þættinum af Á Kaffistofunni sem nú er aðgengilegur hér á vef Eiðfaxa.

Í þættinum ræða þau um ýmislegt er tengist hestamennskunni en Súsanna kemur víða við í þeim heimi og er vægt til orða tekið þegar sagt er að hún sé fjölhæf hestakona.

 

The most recent issue

Fleiri Hlaðvörp