Einvígið – Steindór Guðmunds VS Maggi Ben

  • 26. December 2021
  • Hlaðvarp
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni
Einvígið - Steindór Guðmunds VS Maggi Ben
Loading
/

Nýjasti þátturinn úr smiðju hlaðvarpsþáttanna Á Kaffistofunni er nú mættur hér á vef Eiðfaxa. Um er að ræða spurningaþætti þar sem tveir hestamenn keppa um hvor þeirra hljóti fleiri stig og er það Gísli Guðjónsson sem er spyrill.

Stefnan er að 12 keppendur mæti til leiks og munu þeir tveir stigahæstu keppa til úrslita þar sem glæsileg verðlaun verða í boði. Keppendur í fyrsta þætti eru þeir Steindór Guðmundsson og Magnús Benediktsson. Einvígi þeirra varð fjörugt og spennandi enda.

Góða skemmtun.

The most recent issue

Fleiri Hlaðvörp