Á Kaffistofunni – Keflvíkingur með keppnisskap

  • 11. October 2021
  • Hlaðvarp
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni
Á Kaffistofunni - Keflvíkingur með keppnisskap
Loading
/

Nýjasti þátturinn af Á Kaffistofunni fór í loftið á Hlaðvarpsveitunni Spotify um helgina og er nú orðinn aðgengilegur hér á vef Eiðfaxa.

Í þessum þætti fékk þáttarstjórnandinn Hjörvar Ágústsson hina mögnuðu Jóhönnu Margréti Snorradóttur til sín í spjall og ræddu þau saman um hin og þessi málefni er tengjast hestamennskunni.

Jóhanna Margrét er mögnuð hestakona og við mælum með hlustun á þessum þætti til að skyggnast frekar inn í hugarheim hennar. Góða skemmtun

The most recent issue

Fleiri Hlaðvörp