Fimmgangur Íslenskra verðbréfa spennandi til loka

  • 22. febrúar 2021
  • Fréttir
Meistaradeild Líflands & æskunnar
Fimmgangurinn í Meistaradeild Líflands & æskunnar var spennandi allt til síðasta skeiðspretts í TM-höllinni í Fáki í dag sunnudag. Margir keppendanna voru að stíga sín fyrstu skref í fimmgangi F1 sem vissulega er krefjandi keppni, en aðrir voru sýnilega vanari og með meiri reynslu á bakinu. Að því sögðu er ljóst að mikil vinna liggur að baki hverri sýningu og það er það sem fer í reynslubankann og hægt er að byggja á í framtíðinni.
 
                       
 
Sigurvegari A-úrslitanna var Benedikt Ólafsson úr Herði og keppti hann fyrir Team Hrímnir á hryssunni Leiru-Björk frá Naustum III. Þau voru í forystu eftir forkeppnina. Önnur varð Hulda María Sveinbjörnsdóttir úr Spretti sem keppti á Björk frá Barkarstöðum fyrir Team Top Reiter.
 
Sigurvegari B-úrslitanna var Sigurður Baldur Ríkharðsson á Myrkva frá Traðarlandi og keppa þeir fyrir Sprett og lið Team Top Reiter.
 
Þetta var góður dagur fyrir Team Top Reiter sem sigraði liðakeppnina í fimmganginum í dag er er liðið í öðru sæti heildarstigakeppninnar eftir tvær greinar.
Alendis.tv var með beina útsendingu frá keppninni.
Allar upplýsingar um Meistaradeild Líflands & æskunnar er að finna á vefnum mdeild.is
 
Team Top Reiter. F.v. Sigurður Baldur, Hulda María, Signý Sól og Ragnar Bjarki.
 
Heildarniðurstöður fimmgangs F1:
Sæti Knapi Hross Félag Eink.
1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Hörður 6,57
2 Védís Huld Sigurðardóttir Eysteinn frá Íbishóli Sleipnir 6,47
3 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Björk frá Barkarstöðum Sprettur 6,33
4 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum Smári 6,03
5 Kristján Árni Birgisson Rut frá Vöðlum Geysir 6,00
6 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi Sprettur 5,93
7 Arndís Ólafsdóttir Dáð frá Jórvík 1 Glaður 5,90
8-9 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Návist frá Lækjamóti Þytur 5,80
8-9 Signý Sól Snorradóttir Magni frá Þingholti Máni 5,80
10-11 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná Sprettur 5,73
10-11 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi Sörli 5,73
12 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Óskar frá Draflastöðum Fákur 5,67
13 Jón Ársæll Bergmann Aníta frá Bjarkarey Geysir 5,57
14 Sveinn Sölvi Petersen Ísabel frá Reykjavík Fákur 5,53
15 Sigurður Steingrímsson Ýr frá Skíðbakka I Geysir 5,50
16 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II Sprettur 5,40
17-18 Selma Leifsdóttir Þula frá Stað Fákur 5,30
17-18 Viktoría Von Ragnarsdóttir Reginn frá Reynisvatni Hörður 5,30
19 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Blesa frá Húnsstöðum Fákur 5,27
20-21 Kristín Karlsdóttir Flóki frá Giljahlíð Borgfirðingur 5,23
20-21 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Ástrós frá Hjallanesi 1 Sprettur 5,23
22-23 Hildur Dís Árnadóttir Hólmfríður frá Staðarhúsum Fákur 5,03
22-23 Matthías Sigurðsson Mjöll frá Velli II Fákur 5,03
24-25 Anna María Bjarnadóttir Tign frá Hrafnagili Geysir 4,80
24-25 Lilja Dögg Ágústsdóttir Vonar frá Eystra-Fróðholti Geysir 4,80
26 Kolbrún Sif Sindradóttir Styrkur frá Skagaströnd Sörli 4,67
27 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Heimur frá Hvítárholti Sprettur 4,53
28 Hrund Ásbjörnsdóttir Sæmundur frá Vesturkoti Fákur 4,43
29 Friðrik Snær Friðriksson Gjafar frá Hlíðarbergi Hornfirðingur 4,40
30 Guðný Dís Jónsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum Sprettur 4,30
31-32 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Herská frá Snartartungu Borgfirðingur 4,23
31-32 Ragnar Snær Viðarsson Veröld frá Reykjavík Fákur 4,23
33 Dagur Sigurðarson Sjálfur frá Borg Geysir 4,20
34 Eva Kærnested Tign frá Stokkalæk Fákur 4,07
35 Natalía Rán Leonsdóttir Þekking frá Litlu-Gröf Hörður 4,00
36 Sölvi Þór Oddrúnarson Eldþór frá Hveravík Hörður 3,90
37 Hrefna Sif Jónasdóttir Hrund frá Hrafnsholti Sleipnir 3,87
38 Sigurbjörg Helgadóttir Hörpurós frá Helgatúni Fákur 3,83
39 Eydís Ósk Sævarsdóttir Forsetning frá Miðdal Hörður 3,80
40 Sigrún Helga Halldórsdóttir Stoð frá Stokkalæk Fákur 3,70
41 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Fiðla frá Grundarfirði Snæfellingur 3,67
42 Oddur Carl Arason Hrímnir frá Hvítárholti Hörður 2,80
 

B úrslit

6 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi Sprettur 6,52
7 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Návist frá Lækjamóti Þytur 6,24
8-9 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná Sprettur 5,88
8-9 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi Sörli 5,88
10 Signý Sól Snorradóttir Magni frá Þingholti Máni 5,81
11 Arndís Ólafsdóttir Dáð frá Jórvík 1 Glaður 5,74
 

A úrslit

1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Hörður 6,74
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Björk frá Barkarstöðum Sprettur 6,67
3 Kristján Árni Birgisson Rut frá Vöðlum Geysir 6,33
4 Védís Huld Sigurðardóttir Eysteinn frá Íbishóli Sleipnir 6,26
5 Þórey Þula Helgadóttir Sólon frá Völlum Smári 6,24
 
Stigasöfnun:
Fimmgangur liðakeppni
1 Team Top Reiter 74,5
2 Team Fisk Mos 61
3 Team Hrímnir 57
4 Ganghestar/Hamarsey 54
5 Sportfákar/Fákaland 45
6 Hofsstaðir/Sindrastaðir 44
7 Byko Selfoss 37
8 Heltatún/Fákafar 32,5
9 SS búvörur 30
10 Icewear 15,5
11 Nettó 2

 

Heildarstigasöfnun eftir tvær greinar
# Lið V1 F1 Samtals:
1 Hrímnir 73,5 57,0 130,5
2 Team Top Reiter 44,5 74,5 119,0
3 Hofsstaðir/Sindrastaðir 61,0 44,0 105,0
4 Team Fisk Mos 37,5 61,0 98,5
5 Ganghestar/Hamarsey 36,0 54,0 90,0
6 Icewear 72,0 15,5 87,5
7 Helgatún/Fákafar 51,0 32,5 83,5
8 Sportfákar/Fákaland Export 33,0 45,0 78,0
9 Byko Selfoss 29,5 37,0 66,5
10 SS búvörur 2,0 30,0 32,0
11 Nettó 1,0 2,0 3,0
 
Einstaklingskeppnin eftir tvær greinar
1.-2. Védís Huld 17
1.-2. Benedikt 17
3.-4. Hulda María 12
3.-4. Harpa Dögg 12
5 Guðmar Hólm 11
6 Sara Dís 8,5
7.-8. Kolbrún Katla 8
7.-8. Kristján Árni 8
9 Þórey Þula 6
10 Sigurður Baldur 5
11 Hrund 4
12 Anna María 3
13 Hekla Rán 2,5
14.-16 Guðný Dís 1
14.-16 Arndís 1
14.-16 Signý Sól 1

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar