Frábær hross að koma til dóms

  • 15. júní 2022
  • Fréttir

Lýdía frá Eystri-Hól hlaut 9,5 fyrir tölt, brokk, samstarfsvilja, fegurð í reið og hægt tölt. Einnig hlaut hún 9,5 fyrir háls, herðar og bóga og samræmi, sýnandi Árni Björn Pálsson. Mynd: Nicki Pfau

Vorsýningar 2022

Sýningar halda áfram á Hellu, Hólum, Selfossi og í Hafnarfirði. Nokkuð dró til tíðinda á Hellu þegar Sólfaxi frá Herríðarhóli hlaut 10 fyrir tölt og hægt tölt.

Frábær hross eru að koma til dóms á öllum stöðum en hér fyrir neðan verður listað upp þremur efstu hrossunum á hverri sýningu

Vorsýning Sörlastöðum Hafnarfirði

Hross á þessu móti S. H. Ae. Sýnandi
IS2015186939 Seðill frá Árbæ 8.79 8.72 8.75 Árni Björn Pálsson
IS2016288691 Salka frá Efri-Brú 8.69 8.69 8.69 Árni Björn Pálsson
IS2015280469 Lýdía frá Eystri-Hól 8.81 8.54 8.63 Árni Björn Pálsson
IS2016187570 Dagur frá Austurási 8.46 8.48 8.48 Árni Björn Pálsson
IS2015286645 Lóa frá Efsta-Seli 8.41 8.47 8.45 Árni Björn Pálsson

 

Vorsýning Gaddstaðaflötum Hellu

Hross á þessu móti S. H. Ae. Sýnandi
IS2014286072 Telma frá Árbakka 8.23 8.83 8.62 Hinrik Bragason
IS2016186593 Sólfaxi frá Herríðarhóli 8.69 8.41 8.51 Árni Björn Pálsson
IS2016280470 Snilld frá Eystri-Hól 8.21 8.53 8.42 Elvar Þormarsson
IS2016286934 Ásdís frá Árbæ 8.31 8.39 8.37 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2015135610 Hervar frá Innri-Skeljabrekku 8.74 8.08 8.31 Gústaf Ásgeir Hinriksson

Vorsýning Hólum í Hjaltadal

Hross á þessu móti S. H. Ae. Sýnandi
IS2016258304 Staka frá Hólum 8.49 8.49 8.49 Mette Camilla Moe Mannseth
IS2014175280 Teningur frá Víðivöllum fremri 8.26 8.55 8.45 Þórarinn Eymundsson
IS2014265004 Stjörnuþoka frá Litlu-Brekku 8.67 8.29 8.43 Vignir Sigurðsson
IS2015255410 Eind frá Grafarkoti 8.29 8.48 8.41 Bjarni Jónasson
IS2017157001 Sigurfari frá Sauðárkróki 8.11 8.57 8.41 Bjarni Jónasson

Vorsýning Brávöllum Selfossi

Hross á þessu móti S. H. Ae. Sýnandi
IS2015235592 Ísdís frá Árdal 8.34 8.64 8.54 Ragnhildur Haraldsdóttir
IS2017158627 Fróði frá Flugumýri 8.64 8.39 8.48 Eyrún Ýr Pálsdóttir
IS2016158976 Frami frá Hjarðarholti 8.35 8.43 8.4 Þorgeir Ólafsson
IS2015166640 Hersir frá Húsavík 8.82 8.16 8.39 Teitur Árnason
IS2017182466 Rúrik frá Halakoti 8.32 8.34 8.33 Teitur Árnason

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar