Framtíðarstjörnur í fimmgangi

Glódís og Salka frá Efri-Brú í keppni á HM Ljósmynd: Bert Collet
Keppnisárinu á Íslandi sem og víðast annars staðar er nú lokið og allir mótshaldarar ættu að vera búnir að skila inn niðurstöðum. Þá er gaman að skoða stöðulista ársins í mismunandi greinum og það er það sem Eiðfaxi hefur verið að gera á síðustu vikum.
Efst á stöðulista ársins í fimmgangi (F1) í ungmennaflokki er Glódís Rún Sigurðardóttir á Sölku frá Efri-Brú með einkunnina 7,30. Þær urðu heimsmeistarar í þeirri grein á HM með yfirburðum. Annar á stöðulistanum er Arnar Máni Sigurjónsson á Flugu frá Lækjamkóti með 7,oo og þriðja er Katla Sif Snorradóttir á Gimsteini frá Víðinesi 1 með 6,83.
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Matthías Sigurðsson er eftir á stöðulista í fimmgangi (F2) unglinga báðar með einkunnina 6,90. Athygli vekur að báðir eiga þeir fleiri en einn hest á lista þeirra efstu, Matthías fjóra hesta og Guðmar tvo auk þess er Sara Dís Snorradóttir með tvo hesta á meðal þeirra efstu í unglingaflokki.
Sjá má fimmtán efstu knapa í þessum greinum hér fyrir neðan.
Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur
|
|||
# | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Salka frá Efri-Brú | 7,30 |
2 | Arnar Máni Sigurjónsson | Fluga frá Lækjamóti | 7,00 |
3 | Katla Sif Snorradóttir | Gimsteinn frá Víðinesi 1 | 6,83 |
4 | Kristófer Darri Sigurðsson | Ás frá Kirkjubæ | 6,80 |
5 | Þórey Þula Helgadóttir | Kjalar frá Hvammi I | 6,77 |
6 | Björg Ingólfsdóttir | Kjuði frá Dýrfinnustöðum | 6,73 |
7 | Egill Már Þórsson | Kjalar frá Ytra-Vallholti | 6,70 |
8 | Védís Huld Sigurðardóttir | Heba frá Íbishóli | 6,70 |
9 | Þorvaldur Logi Einarsson | Skálmöld frá Miðfelli 2 | 6,67 |
10 | Matthías Sigurðsson | Hljómur frá Ólafsbergi | 6,67 |
11 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | Djarfur frá Flatatungu | 6,67 |
12 | Unnsteinn Reynisson | Hrappur frá Breiðholti í Flóa | 6,63 |
13 | Jón Ársæll Bergmann | Rosi frá Berglandi I | 6,60 |
14 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | Myrkvi frá Traðarlandi | 6,60 |
15 | Benedikt Ólafsson | Tobías frá Svarfholti | 6,57 |
16 | Benedikt Ólafsson | Þoka frá Ólafshaga | 6,57 |
Fimmgangur F3 – Unglingaflokkur
|
|||
# | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | Sindri frá Lækjamóti II | 6,90 |
2 | Matthías Sigurðsson | Hlekkur frá Saurbæ | 6,90 |
3 | Embla Lind Ragnarsdóttir | Mánadís frá Litla-Dal | 6,73 |
4 | Sara Dís Snorradóttir | Taktur frá Hrísdal | 6,67 |
5 | Ragnar Snær Viðarsson | Eldur frá Mið-Fossum | 6,57 |
6 | Fanndís Helgadóttir | Sproti frá Vesturkoti | 6,57 |
7 | Sara Dís Snorradóttir | Djarfur frá Litla-Hofi | 6,53 |
8 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Skorri frá Vöðlum | 6,53 |
9 | Matthías Sigurðsson | Vigur frá Kjóastöðum 3 | 6,43 |
10 | Matthías Sigurðsson | Hljómur frá Ólafsbergi | 6,40 |
11 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Styrkur frá Skagaströnd | 6,40 |
12 | Elísabet Líf Sigvaldadóttir | Elsa frá Skógskoti | 6,37 |
13 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | Ljúfur frá Lækjamóti II | 6,37 |
14 | Matthías Sigurðsson | Díva frá Árbæ | 6,33 |
15 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Þytur frá Stykkishólmi | 6,33 |
Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um að öll félög hafi skilað inn niðurstöðum.