Hestamannafélagið Sörli Gimsteinn og Þór unnu sína flokka á gæðingamóti Sörla

  • 2. júní 2024
  • Fréttir
Gæðingamót Sörla og úrtaka félagsins fór fram um helgina.

Flest hestamannafélög eru farin að bjóða upp á tvær umferðir í úrtöku fyrir Landsmót og var engin undantekning á því hjá Sörla. Fyrri umferð fór fram á miðvikudag og fimmtudag en seinni fór fram um helgina. Einkunnir úr seinni umferð giltu til úrslita á gæðingamóti Sörla.

Sörli með níu fulltrúa á Landsmóti

Efstur í A flokknum eftir báðar umferðir var Goði frá Bjarnarhöfn með 8,66 í einkunn en knapi á honum var Daníel Jónsson. Efstur í B flokknum var Höfðingi frá Miðhúsum með 8,63 í einkunn en knapi á honum var Sindri Sigurðsson.

Niðurstöður úr báðum umferðum birtast hér neðst í fréttinni en hestamannafélagið Sörli getur sent níu fulltrúa á Landsmót

Glæsilegt gæðingamót Sörla

Á gæðingamóti Sörla var boðið upp á A og B flokk í gæðingaflokki 1 og 2. A flokkinn í gæðingaflokki 1 vann Gimsteinn frá Víðinesi og Snorri Dal með einkunnina 8,67 og í gæðingaflokki 2 var það Hrollur frá Votamúla 2 og Alexander Ágústsson sem fóru með sigur úr býtum með 8,61 í einkunn.

Í b flokki var það Þór frá Hekluflötum og Ylfa Guðrún Svafarsdóttir sem unnu með 8,73 í einkunn og í gæðingaflokki 2 var það Ásvar frá Hamrahóli og Kristín Ingólfsdóttir með 8,60 í einkunn.

Barnaflokkinn vann Una Björt Valgarðsdóttir á Sigurpáli frá Varmalandi með frábæra einkunn 8,80 og Snæfríður Ásta Jónasdóttir og Liljar frá Varmalandi unnu unglingaflokkinn nokkuð örugglega með 8,90 í einkunn. A flokk ungmenna vann Júlía Björg Gabaj Knudsen á Muggu frá Litla-Dal með 8,47 í einkunn en Júlía vann einnig B flokk ungmenna og þá á Pósti frá Litla-Dal með 8,70 í einkunn.

Keppt var í gæðingatölti

Á gæðingamótinu var boðið upp á gæðingatölt í ungmenna- og fullorðinsflokki en það var Sigurbjörg Jónsdóttir og Alsæll frá Varmalandi sem unnu fullorðinsflokkinn og ungmennaflokkinn vann Ingunn Rán Sigurðardóttir á Bæn frá Húsavík.

Hægt er að sjá niðurstöður úr öllum A úrslitum gæðingamóts Sörla hér fyrir neðan ásamt samansettum niðurstöðum úr báðum umferðum úrtökunnar.

Niðurstöður úr A úrslitum gæðingamóts Sörla
A flokkur

A flokkur – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Gimsteinn frá Víðinesi 1 Snorri Dal 8,67
2 Ísing frá Harðbakka Darri Gunnarsson 8,53
3 Týr frá Efsta-Seli Sindri Sigurðsson * 8,52
4 Bogi frá Brekku Jóhannes Magnús Ármannsson 8,46
5 Röst frá Efri-Fitjum Hinrik Þór Sigurðsson 8,42
6 Viktor frá Efri-Hömrum Eyjólfur Þorsteinsson 8,36
7 Strengur frá Húsanesi Atli Guðmundsson 8,31
8 Djarfur frá Litla-Hofi Sara Dís Snorradóttir 7,66

A flokkur – Gæðingaflokkur 2 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson 8,61
2 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir 8,48
3 Týr frá Miklagarði Bjarni Sigurðsson 8,40
4 Birta frá Strönd II Haraldur Haraldsson 8,14
5 Glæsir frá Skriðu Sveinn Heiðar Jóhannesson 7,99
6 Aðall frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson 7,90
7 Þór frá Minni-Völlum Hafdís Arna Sigurðardóttir 7,39

B flokkur

B flokkur – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Þór frá Hekluflötum Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 8,73
2 Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 8,60
3 Draumur frá Breiðstöðum Darri Gunnarsson 8,58
4 Tíberíus frá Hafnarfirði Páll Bragi Hólmarsson 8,52
5 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,51
6 Óskar frá Litla-Garði Eyjólfur Þorsteinsson 8,50
7 Toppur frá Sæfelli Friðdóra Friðriksdóttir 8,49
8 Sjöfn frá Aðalbóli 1 Hinrik Þór Sigurðsson 8,43

B flokkur – Gæðingaflokkur 2 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir 8,60
2 Ögri frá Unnarholti Einar Ásgeirsson 8,49
3 Meistari frá Hafnarfirði Jónas Aron Jónasson 8,48
4 Mídas frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson 8,47
5 Karlsefni frá Hvoli Bjarni Sigurðsson 8,45
6 Bliki frá Fossi 3 Guðlaug Rós Pálmadóttir 8,39
7 Augasteinn frá Íbishóli Sigurður Ævarsson 8,25
8 Sturla frá Syðri-Völlum Ólafur Þ Kristjánsson 8,24

Barnaflokkur gæðinga

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Una Björt Valgarðsdóttir Sigurpáll frá Varmalandi 8,80
2 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 8,63
3 Elísabet Benediktsdóttir Astra frá Köldukinn 2 8,46
4 Hjördís Antonía Andradóttir Gjöf frá Brenniborg 8,27
5 Guðbjörn Svavar Kristjánsson Þokkadís frá Markaskarði 8,22
6 Karítas Hlíf F. Friðriksdóttir Melódý frá Framnesi 8,21
7 Þórunn María Davíðsdóttir Garún frá Kolsholti 2 8,18
8 Magdalena Ísold Andradóttir Bliki frá Þúfu í Kjós 7,96

Unglingaflokkur gæðinga

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Liljar frá Varmalandi 8,90
2 Kolbrún Sif Sindradóttir Bylur frá Kirkjubæ 8,63
3 Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði 8,56
4 Sólveig Þula Óladóttir Djörfung frá Flagbjarnarholti 8,55
5 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 8,53
6 Helga Rakel Sigurðardóttir Kúnst frá Melbakka 8,46
7-8 Ágúst Einar Ragnarsson Blæja frá Hafnarfirði 8,41
7-8 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Gormur frá Köldukinn 2 8,41

A flokkur ungmenna

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Júlía Björg Gabaj Knudsen Mugga frá Litla-Dal 8,47
2 Ingunn Rán Sigurðardóttir Mist frá Einhamri 2 8,42

B flokkur ungmenna

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Júlía Björg Gabaj Knudsen Póstur frá Litla-Dal 8,70
2 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum 8,66
3 Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ 8,55
4 Sara Dís Snorradóttir Nökkvi frá Syðra-Skörðugili 8,51
5 Jessica Ósk Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku 8,43
6 Ingunn Rán Sigurðardóttir Skuggi frá Austurey 2 8,28
7 Sigríður Inga Ólafsdóttir Draumadís frá Lundi 8,21
8 Karen Ósk Gísladóttir Dan frá Reykjavík 7,20

Gæðingatölt-fullorðinsflokkur – Gæðingaflokkur 2

A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir 8,66
2 Dagur frá Kjarnholtum I Aníta Rós Róbertsdóttir 8,57
3 Bliki frá Fossi 3 Guðlaug Rós Pálmadóttir 8,48
4 Bubbi frá Efri-Gegnishólum Guðni Kjartansson 8,45
5 Nói frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson 8,36
6 Augasteinn frá Íbishóli Sigurður Ævarsson 8,29
7 Glampi frá Akranesi Rakel Gísladóttir 8,22

Gæðingatölt-ungmennaflokkur

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ingunn Rán Sigurðardóttir Bæn frá Húsavík 8,42
2 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Grímur frá Garðshorni á Þelamörk 8,41
3 Hera Magnea Kristjánsdóttir Stakkur frá Skrúð 7,93
4 Jóhanna Dýrleif Guðjónsdóttir Hamingja frá Áslandi 7,39

Samansettar niðurstöður úr báðum umferðum

A flokkur

Goði frá Bjarnarhöfn Daníel Jónsson 8,66
Forni frá Flagbjarnarholti Hinrik Bragason 8,57
Gimsteinn frá Víðinesi 1 Snorri Dal 8,53
Djarfur frá Litla-Hofi Sara Dís Snorradóttir 8,48
Léttir frá Þóroddsstöðum Viðar Ingólfsson 8,48
Taktur frá Hrísdal Anna Björk Ólafsdóttir 8,47
Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson 8,45
Ballerína frá Hafnarfirði Auðunn Kristjánsson * 8,45
Bogi frá Brekku Jóhannes Magnús Ármannsson 8,42
Kraftur frá Eystra-Fróðholti Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,39
Röst frá Efri-Fitjum Hinrik Þór Sigurðsson 8,39
Týr frá Efsta-Seli Sindri Sigurðsson * 8,38
Strengur frá Húsanesi Atli Guðmundsson 8,36
Viktor frá Efri-Hömrum Eyjólfur Þorsteinsson 8,35
Ísing frá Harðbakka Darri Gunnarsson 8,33
Samviska frá Bjarkarhöfða Aníta Rós Róbertsdóttir 8,20
Týr frá Miklagarði Bjarni Sigurðsson 8,13
Ísabella frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 8,04
Engill frá Ytri-Bægisá I Katla Sif Snorradóttir 8,01
Víga-Barði frá Kolgerði Anna Björk Ólafsdóttir 7,94
Týr frá Efsta-Seli Jóhannes Magnús Ármannsson * 7,91
Mist frá Einhamri 2 Ingunn Rán Sigurðardóttir 7,63
Ómar frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 7,36

B flokkur

Höfðingi frá Miðhúsum Sindri Sigurðsson 8,63
Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 8,56
Gleði frá Efri-Brúnavöllum I Katla Sif Snorradóttir 8,48
Þór frá Hekluflötum Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 8,54
Óskar frá Litla-Garði Eyjólfur Þorsteinsson 8,50
Postuli frá Geitagerði Ylfa Guðrún Svafarsdóttir 8,46
Toppur frá Sæfelli Friðdóra Friðriksdóttir 8,49
Draumur frá Breiðstöðum Darri Gunnarsson 8,49
Tíberíus frá Hafnarfirði Páll Bragi Hólmarsson 8,47
Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,40
Sjöfn frá Aðalbóli 1 Hinrik Þór Sigurðsson 8,40
Jaðraki frá Þjórsárbakka Eyjólfur Þorsteinsson 8,39
Rjúpa frá Þjórsárbakka Eyjólfur Þorsteinsson 8,38
Sæljómi frá Stafholti Snorri Dal 8,37
Karítas frá Votmúla 1 Brynhildur Sighvatsdóttir 8,29
Meistari frá Hafnarfirði Jónas Aron Jónasson 8,26
Sóllilja frá Kerhóli Þór Jónsteinsson 8,26
Fókus frá Hafnarfirði Smári Adolfsson 8,24
Mídas frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson 8,23
Loki frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson 8,15
Dáð frá Skógarási Smári Adolfsson 8,15
Bliki frá Fossi 3 Guðlaug Rós Pálmadóttir 8,13
Dagur frá Kjarnholtum I Aníta Rós Róbertsdóttir 8,02
Huldar frá Efri-Hömrum Hafþór Hreiðar Birgisson 7,98
Björk frá Áskoti Bjarni Sigurðsson 7,33
Ósk frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 0,36

Barnaflokkur

Una Björt Valgarðsdóttir Agla frá Ási 2 8,71
Una Björt Valgarðsdóttir Sigurpáll frá Varmalandi 8,54
Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 8,49
Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum 8,49
Elísabet Benediktsdóttir Astra frá Köldukinn 2 8,40
Elísabet Benediktsdóttir Glanni frá Hofi 8,33
Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Perla frá Völlum 8,32
Hjördís Antonía Andradóttir Gjöf frá Brenniborg 8,30
Hjördís Antonía Andradóttir Leó frá Hafnarfirði 8,26
Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Sigurey frá Flekkudal 8,22
Karítas Hlíf F. Friðriksdóttir Melódý frá Framnesi 8,14
Guðbjörn Svavar Kristjánsson Þokkadís frá Markaskarði 8,11
Þórunn María Davíðsdóttir Garún frá Kolsholti 2 8,05
Magdalena Ísold Andradóttir Bliki frá Þúfu í Kjós 8,01
Hlín Einarsdóttir Kolbrá frá Unnarholti 7,93
Unnur Einarsdóttir Birtingur frá Unnarholti 7,92

Unglingaflokkur

Snæfríður Ásta Jónasdóttir Liljar frá Varmalandi 8,69
Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 8,60
Fanndís Helgadóttir Garpur frá Skúfslæk 8,57
Kolbrún Sif Sindradóttir Bylur frá Kirkjubæ 8,52
Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 8,48
Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði 8,48
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Gormur frá Köldukinn 2 8,43
Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 8,41
Ágúst Einar Ragnarsson Blæja frá Hafnarfirði 8,40
Sólveig Þula Óladóttir Djörfung frá Flagbjarnarholti 8,36
Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Tóney frá Hrísum 8,36
Helgi Freyr Haraldsson Hrynjandi frá Strönd II 8,32
Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Alexía frá Hafnarfirði 8,32
Helga Rakel Sigurðardóttir Kúnst frá Melbakka 8,31
Tabitha Hoffeld Blundur frá Þúfum 8,30
Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Tenór frá Hemlu II 8,29
Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 8,29
Sara Sigurlaug Jónasdóttir Krapi frá Hafnarfirði 8,27
Sara Sigurlaug Jónasdóttir Tommi frá Laugabóli 8,24
Sara Sigurlaug Jónasdóttir Lukka frá Laugabóli 8,22
Tristan Logi Lavender Baldur frá Hellu 8,21
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Blær frá Kálfsstöðum 8,16
Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 8,16
Sofie Gregersen Vilji frá Ásgarði 8,10
Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Grímur frá Garðshorni á Þelamörk 8,02
Maríanna Hilmisdóttir Dögg frá Hafnarfirði 8,00
Sóley Raymondsdóttir Drift frá Gunnlaugsstöðum 3,20
Veronika Gregersen Casanova frá Hofgörðum 3,11
Sara Sigurlaug Jónasdóttir Lukka frá Laugabóli 1,63
Sara Sigurrós Hermannsdóttir Tristan frá Árbæjarhjáleigu II 0,00

B flokkur ungmenna

Júlía Björg Gabaj Knudsen Póstur frá Litla-Dal 8,55
Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum 8,52
Sara Dís Snorradóttir Nökkvi frá Syðra-Skörðugili 8,49
Jessica Ósk Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku 8,46
Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi 8,44
Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ 8,41
Sigríður Inga Ólafsdóttir Draumadís frá Lundi 8,31
Ingunn Rán Sigurðardóttir Skuggi frá Austurey 2 8,25
Karen Ósk Gísladóttir Dan frá Reykjavík 7,76
Eliza-Maria Grebenisan Darri frá Einhamri 2 7,90

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar