Hæstu einkunnir ársins í fjórgangi

  • 14. september 2021
  • Fréttir

Jakob og Hálfmáni eiga hæstu einkunn ársins í fjórgangi

Nú þegar keppnistímabilinu hér á landi er lokið er ráð að taka saman 10 hæstu einkunnir ársins í hverri keppnisgrein og aldursflokki og er þá miðað við einkunn í forkeppni. Það er hæsta einkunn hjá hverju pari sem gildir.

Núna tökum við fyrir hæstu einkunnir ársins í fjórgangi V1 og V2.

Þeir knapar sem eru með hæstu einkunnir ársins í fjórgangi V1 eru Jakob Svavar Sigurðsson, í opnum flokki, á Hálfmána frá Steinsholti en þeir hlutu hvorki meira né minna en 7,77 í einkunn á Íslandsmótinu á Hólum. Í ungmennaflokki er það Glódís Rún Sigurðardóttir á Glymjanda frá Íbishóli með einkunnina 7,27. Í unglingaflokki er það Kolbrún Katla Halldórsdóttir á Sigurrós frá Söðulsholti með einkunnina 7,07.

Í fjórgangi v2 er það Kristín Ingólfsdóttir á Ásvari frá Hamarhóli sem er með hæstu einkunn ársins í opnum flokki eða 6,93. Katla Sif Snorradóttir og Bálkur frá Dýrfinnustöðum eru með hæstu einkunnina í ungmennaflokki eða 6,90. Í unglingaflokki er það Védís Huld Sigurðardóttir á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum með einkunnina 7,03 og í barnaflokki er það Embla Móey Guðmarsdóttir og Skandall frá Varmalæk 1 með einkunnina 6,50.

 

Birt með fyrirvara um að öll mót hafi skilað sér inn til WorldFengs.

Fjórgangur V1 – Opinn flokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Jakob Svavar Sigurðsson IS2011135086 Hálfmáni frá Steinsholti 7,77 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir IS2011157299 Óskar frá Breiðstöðum 7,67 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2010125848 Bárður frá Melabergi 7,67 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
4 Mette Mannseth IS2012258163 Skálmöld frá Þúfum 7,60 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
5 Siguroddur Pétursson IS2009137717 Steggur frá Hrísdal 7,57 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
6 Ólafur Andri Guðmundsson IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A 7,47 Tölumót Harðar
7 Hinrik Bragason IS2013157651 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 7,43 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
8 Teitur Árnason IS2011181978 Taktur frá Vakurstöðum 7,43 WR Suðurlandsmót (WR)
9 Helga Una Björnsdóttir IS2013184084 Hnokki frá Eylandi 7,43 IS2021HOR129 – Opið Mosfellsbæjarmeistaramót 2021
10 Ragnhildur Haraldsdóttir IS2013125163 Úlfur frá Mosfellsbæ 7,40 WR Mót Sleipnis (WR)
11 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2011181430 Grímur frá Skógarási 7,40 WR Mót Sleipnis (WR)

 

Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Glódís Rún Sigurðardóttir IS2011157687 Glymjandi frá Íbishóli 7,27 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
2 Hafþór Hreiðar Birgisson IS2009186430 Háfeti frá Hákoti 7,03 WR Mót Sleipnis (WR)
3 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir IS2008265910 Stórstjarna frá Akureyri 6,97 Tölumót Harðar
4 Þórgunnur Þórarinsdóttir IS2013157782 Hnjúkur frá Saurbæ 6,93 Kvöldmót Skagfirðings 3
5 Hafþór Hreiðar Birgisson IS2006149193 Hróður frá Laugabóli 6,93 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
6 Katla Sif Snorradóttir IS2009158701 Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,93 Opið Mosfellsbæjarmeistaramót 2021
7 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir IS2008286200 Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 6,93 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
8 Benedikt Ólafsson IS2010101190 Biskup frá Ólafshaga 6,90 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
9 Benedikt Ólafsson IS2012101190 Bikar frá Ólafshaga 6,90 WR Mót Sleipnis (WR)
10 Arnar Máni Sigurjónsson IS2013187435 Geisli frá Miklholti 6,90 Suðurlandsmót Yngri flokka

 

Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur

# Knapi Hross Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti 7,07 Íslandsmót barna og unglinga 2021
2 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,03 Íslandsmót barna og unglinga 2021
3 Signý Sól Snorradóttir Kolbeinn frá Horni I 6,93 Íslandsmót barna og unglinga 2021
4 Þórgunnur Þórarinsdóttir Hnjúkur frá Saurbæ 6,90 Íslandsmót barna og unglinga 2021
5 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,87 Íslandsmót barna og unglinga 2021
6-8 Matthías Sigurðsson Æsa frá Norður-Reykjum I 6,80 Íslandsmót barna og unglinga 2021
6-8 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk 6,80 Íslandsmót barna og unglinga 2021
6-8 Sara Dís Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,80 Íslandsmót barna og unglinga 2021
9 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti 6,77 Íslandsmót barna og unglinga 2021
10 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,73 Íslandsmót barna og unglinga 2021

 

Fjórgangur V2 – Opinn flokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Kristín Ingólfsdóttir IS2012186615 Ásvar frá Hamrahóli 6,93 Áhugamannamót Íslands
2 Hulda Gústafsdóttir IS2015136678 Frosti frá Fornastekk 6,93 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
3 Ólöf Helga Hilmarsdóttir IS2011288100 Katla frá Mörk 6,90 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2012101177 Ási frá Hásæti 6,90 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
5 Saga Steinþórsdóttir IS2010184673 Mói frá Álfhólum 6,87 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
6 Hrefna María Ómarsdóttir IS2010287028 Selja frá Gljúfurárholti 6,87 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
7 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2015186837 Ljósfari frá Grásteini 6,83 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
8 Elín Árnadóttir IS2007185070 Blær frá Prestsbakka 6,83 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
9 Bertha María Waagfjörð IS2011125455 Amor frá Reykjavík 6,80 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
10 Gunnhildur Sveinbjarnardó IS2012101002 Kóngur frá Korpu 6,77 Opna Íþróttamót Harðar
11 Sigurður Sigurðarson IS2012188068 Gaukur frá Steinsholti II 6,77 Reykjavíkurmeistaramót (WR)


Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Katla Sif Snorradóttir IS2009158701 Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,90 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
2 Katla Sif Snorradóttir IS2015282447 Þruma frá Þjórsárbakka 6,47 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
3 Benedikt Ólafsson IS2010101189 Rökkvi frá Ólafshaga 6,40 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
4 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir IS2006155083 Diddi frá Þorkelshóli 2 6,37 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir IS2003158104 Glanni frá Hofi 6,33 Opið íþróttamót Mána
6 Hrund Ásbjörnsdóttir IS2008125855 Rektor frá Melabergi 6,33 Opið íþróttamót Mána
7 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson IS2009157806 Laukur frá Varmalæk 6,33 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
8 Kristófer Darri Sigurðsson IS2014281842 Arðsemi frá Kelduholti 6,33 Opið íþróttamót Spretts
9 Hanna Regína Einarsdóttir IS2013187265 Óðinn frá Hólum 6,33 Opið íþróttamót Spretts
10 Herdís Lilja Björnsdóttir IS2015186280 Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 6,23 Opið íþróttamót Spretts

 

Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Védís Huld Sigurðardóttir IS2007156662 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,03 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
2 Védís Huld Sigurðardóttir IS2012187592 Tenór frá Litlu-Sandvík 6,90 Opið íþróttamót Spretts
3 Signý Sól Snorradóttir IS2014177273 Kolbeinn frá Horni I 6,90 Opið íþróttamót Spretts
4 Sara Dís Snorradóttir IS2002137261 Gustur frá Stykkishólmi 6,87 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
5 Sigurbjörg Helgadóttir IS2011287051 Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,77 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
6 Matthías Sigurðsson IS2013188215 Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1 6,70 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
7 Matthías Sigurðsson IS2012225270 Æsa frá Norður-Reykjum I 6,70 Suðurlandsmót Yngri flokka
8 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2011180326 Ás frá Traðarlandi 6,67 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
9 Glódís Líf Gunnarsdóttir IS2007186912 Fífill frá Feti 6,67 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
10 Kolbrún Katla Halldórsdóttir IS2010237388 Sigurrós frá Söðulsholti 6,67 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
11 Þórgunnur Þórarinsdóttir IS2013157782 Hnjúkur frá Saurbæ 6,67 Stórmót Hrings 2021


Fjórgangur V2 – Barnaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Embla Moey Guðmarsdóttir IS2010152927 Skandall frá Varmalæk 1 6,50 Íslandsmót barna og unglinga
2 Elva Rún Jónsdóttir IS2011125426 Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,47 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
3 Ragnar Snær Viðarsson IS2012276183 Rauðka frá Ketilsstöðum 6,43 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
4 Hjördís Halla Þórarinsdóttir IS2008155420 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,37 Stórmót Hrings 2021
5 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir IS2011286192 Heiðrún frá Bakkakoti 6,30 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
6 Lilja Rún Sigurjónsdóttir IS2008158955 Þráður frá Egilsá 6,27 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
7 Sigrún Helga Halldórsdóttir IS2006255606 Gefjun frá Bjargshóli 6,17 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
8 Kristín Eir Hauksdóttir Holake IS2009135812 Ísar frá Skáney 6,13 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
8 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu 6,13 Íslandsmót barna og unglinga
9 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir IS2010180627 Ernir frá Tröð 6,07 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
9 Kristín Eir Hauksdóttir Holake IS2003135805 Sóló frá Skáney 6,07 Opna Íþróttamót Harðar
9 Ragnar Snær Viðarsson Svalur frá Rauðalæk 6,07 Íslandsmót barna og unglinga

Birt með fyrirvara um að öll mót ársins hafi borist.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar