Heimsókn í hesthús- Grænhóll/Auðsholtshjáleiga

  • 21. október 2020
  • Sjónvarp

Blaðamaður Eiðfaxa heimsótti Grænhól í Ölfusi nú í vikunni þar sem hann hitti fyrir Þórdísi Erlu Gunarsdóttur yfirþjálfara þar á bæ. Við fáum að sjá  frábæra aðstöðu og einnig að kynnast sumum af þeim hrossum sem voru inni en þar voru bæði ung tryppi og aldnir höfðingjar. Þá var tækifærið nýtt og hin ýmsu málefni rædd.

Heimsóknina má sjá í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<