Hestamannafélagið Sleipnir „Veit ekki hvort þetta er síðasta mótið eða ekki“

  • 30. júní 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Ásmundur Ernir Snorrason er þrefaldur Íslandsmeistari

Að öllum ólöstuðum var par Íslandsmótsins Ásmundur Ernir Snorrason og Hlökk frá Strandarhöfði. Þau stóðu efst eftir forkeppni í tölti, slaktaumatölti og fjórgangi og áttu stórkostlegar sýningar á mótinu.

Ásmundur er þrefaldur Íslandsmeistari í fjórgangi, samanlögðum fjórgangsgreinum og fimmgangsgreinum. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á viðtöl við hann að verðlaunaafhendingum loknum.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar