Heimsókn í hesthús – Larissa og Eggert í Kjarri

  • 12. maí 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Þau Eggert Helgason og Larissa Silja stunda tamningar, þjálfun og reiðkennslu að Kjarri í Ölfusi þar sem Eggert er fæddur og upp alinn. Larissa er fædd og uppalinn í Þýskalandi en er ein af mörgum sem kom hingað til lands vegna dálæti á íslenska hestinum.

Hrossaræktarbúið Kjarr hefur opnað nýja og glæsilega heimasíðu sem má skoða með því að smella hér

Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni um daginn og fékk að kíkja til þeirra í glæsilega aðstöðu að Kjarri. Heimsóknina má sjá í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<