Hekla, Elísabet og Sindri sigurvegarar

  • 13. mars 2022
  • Fréttir

Hekla Rán Hannesdóttir vann tölt T3 í unglingaflokki á Öglu frá Fákshólum

Niðurstöður frá tölti móti opnu Blue Lagoon mótaraðarinnar

Þriðja mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram í gær og í þetta sinn var keppt í tölti T3 og T7. Þetta var þriðja mótið af fjórum en 25. mars fer fram keppni í gæðingakeppni.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður mótsins

Tölt T3

Unglingaflokkur – Forkeppni – Tölt T3
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hekla Rán Hannesdóttir Agla frá Fákshólum 6,73
2 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,43
3-4 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,27
3-4 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,27
5 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 6,23
6 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli 6,13
7 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti 6,10
8 Sigrún Helga Halldórsdóttir Snotra frá Bjargshóli 5,87
9-10 Júlía Ósland Guðmundsdóttir Fákur frá Ketilsstöðum 5,73
9-10 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Hvinur frá Varmalandi 5,73
11 Óliver Gísli Þorrason Smiður frá Hólum 5,33
12 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Sæli frá Njarðvík 4,67
13 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Dýna frá Litlu-Hildisey 4,47
14 Margrét Eir Gunnlaugsdóttir Gjálp frá Kaldbak 2,00

Unglingaflokkur – A úrslit – Tölt T3
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hekla Rán Hannesdóttir Agla frá Fákshólum 7,06
2 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,72
3-4 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,39
3-4 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Ísó frá Grafarkoti 6,39
5 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,33
6 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli 6,17

Barnaflokkur – Forkeppni – Tölt T3
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 5,83
2 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg 5,70
3 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 5,67
4-5 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 5,33
4-5 Róbert Darri Edwardsson Viðar frá Eikarbrekku 5,33
6 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum 5,27
7 Kristín Elka Svansdóttir Loki frá Syðra-Velli 5,17
8 Íris Thelma Halldórsdóttir Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2 5,13
9 Íris Thelma Halldórsdóttir Sólvar frá Lynghóli 5,07
10 Róbert Darri Edwardsson Glámur frá Hafnarfirði 4,90
11 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Þokki frá Egilsá 4,67

Barnaflokkur – A úrslit – Tölt T3
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Sumarliði frá Hárlaugsstöðum 2 6,33
2-3 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 5,89
2-3 Róbert Darri Edwardsson Viðar frá Eikarbrekku 5,89
4 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg 5,78
5 Þórhildur Helgadóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 5,61
6 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum 5,11

Tölt T7
Barnaflokkur Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sindri Snær Magnússon Hermína frá Hofsstöðum Brúnn/milli-einlitt Brimfaxi 4,77
2 Kristín Rut Jónsdóttir Bruni frá Varmá Rauður/milli-einlitt Sprettur 2,53

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar