Hvað finnst hestamönnum um aflýsingu heimsmeistaramóts?

  • 27. apríl 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Aflýsing heimsmeistaramóts hefur fallið misvelið í kramið hjá hestamönnum. Gunnar Sturluson, forseti FEIF, gaf skýringar á ákvörðuinni í viðtali við Eiðfaxa og getur fólk glöggvað sig á því með því að smella hér.

Jóhann Rúnar Skúlason landsliðsknapi og margfaldur heimsmeistari er einn af þeim fáu knöpum, sem tjáð sig hafa opinberlega um þessa ákvörðun, viðtal Eiðfaxa við hann má nálgast með því að smella hér.

En hvað segir dómstóll götunnar? Í myndbandsspilaranum hér að ofan má sjá svör nokkurra hestamanna sem Eiðfaxi hitti á förnum vegi.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<