Hver er besti hestur sem þú hefur prófað?

  • 8. febrúar 2021
  • Sjónvarp
Eiðfaxi spyr hestamenn

Hver er besti hestur sem þú hefur prófað? Svörin við þessari spurningu eru eflaust jafn mörg og allt það hestafólk sem er tilbúið að svara spurningunni og sumir eiga eflaust erfitt með að gera upp á milli sinna uppáhaldshrossa. Eiðfaxi fór á stúfana fyrir skömmu og fékk hestamenn á förnum vegi til að svara þessari spurningu.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<