Jólamynd Eiðfaxa

  • 25. desember 2022
  • Sjónvarp Fréttir

Skjáskot úr heimildarmyndinni "Úr haga í hendur"

Heimildamyndin “Úr haga í hendur”

Í maí 2021 fjallaði Eiðfaxi um heimildarmyndina „Úr haga í hendur“ og er hægt að lesa viðtalið við kvikmyndargerðarkonuna Þurý Báru Birgisdóttur HÉR.

Myndin segir frá ungum stóðhestum sem eru að koma til tamningar og eru viðmælendur þau Olil Amble, Bergur Jónsson, Brynja Amble Gísladóttir og Elin Holst.

Lesendum Eiðfaxa gefst nú tækifæri á að horfa á myndina í spilaranum hér fyrir neðan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar