Jón Ársæll Íslandsmeistari í 150 m. skeiði ungmenna

Mynd: Gunnhildur Ýrr
Jón Ársæll Bergmann og Rikki frá Stóru-Gröf eru Íslandsmeistarar í 150 m. skeiði í ungmennaflokki með tímann 14,73 sek.
Annar varð Ragnar Snær Viðarsson á Stráksa frá Stóra-Hofi og í þriðja Guðrún Lilja Rúnarsdóttir á Kára frá Morastöðum.
150 m. skeið – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 14,73
2 Ragnar Snær Viðarsson Stráksi frá Stóra-Hofi 15,03
3 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum 15,12
4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sæla frá Hemlu II 15,42