Kröfur til hæstu einkunna

  • 7. maí 2022
  • Fréttir
Myndband frá kynbótadómaranefnd FEIF

Nú eru kynbótasýningar á næsta leiti en fyrsta sýningin er áætluð í lok maí.  Kynbótadómaranefnd FEIF hefur sent frá sér myndband sem er tilraun til að skýra hvað farið sé fram á að sé sýnt þegar um hæstu einkunnir er að ræða (9,0 eða hærra).

Áhugasamir geta séð myndbandið hér fyrir neðan

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar