Kunningi frá Hofi og Bláfeldur frá Kjóastöðum 3
Á Stóðhestaveislunni síðasta laugardag komu fram tveir brúnir glæsihestar en þetta voru þeir Kunningi frá Hofi, knapi Viðar Ingólfsson og Bláfeldur frá Kjóastöðum 3, knapi var Þorgeir Ólafsson.
Fleiri myndbönd frá Stóðhestaveislunni
„Okkur líður vel í Svíþjóð og höfum komið okkur vel fyrir“
„Við skuldum Íslandsmóti að gera þessa tilraun“