Ljóst hvaða hross eiga þátttökurétt á Landssýningu

  • 20. júní 2020
  • Fréttir
Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum og Olil Amble

Álfaklettur hlaut hæstu aðaleinkunn vorsins

Nú er öllum kynbótasýningum vorsins lokið hér á Íslandi en alls hafa 654 fullnaðardómir fallið á nokkrum mismunandi sýningarstöðum um landið. Um næstu helgi, laugardaginn 27.júní, verður sannkölluð uppskeruhátíð hestamanna þegar Landssýning kynbótahrossa fer fram á Hellu. Þar munu koma saman efstu hross úr hverjum aldursflokki og verða þau ítarlega kynnt auk þess að verða verðlaunuð. Þessi viðburður er til kominn vegna frestunar Landsmóts og mun að öllum líkindum rata í sögubækur framtíðarinnar.

Auk þess að þarna koma saman margir af bestu einstaklingum landsins í öllum aldursflokkum að þá verða verðlaunaðir þeir stóðhestar sem náð hafa 1.verðlaunum og heiðursverðlaunum fyrir afkvæmi.

Viðburðinum verður streymt í bestu fáanlegu gæðum hér á vef Eiðfaxa og verður dagskrá hans og annað er honum viðkemur auglýst síðar.

Hér fyrir neðan má sjá þau frábæru hross sem hestaáhugamenn mega eiga von á að bera augum á Landssýningu kynbótahrossa.

Sýningarskrá fyrir landssýningu 2020
Stóðhestar 7 vetra og eldri
1) IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Örmerki: 352098100053135
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
Mf.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm.: IS1990236512 Grýla frá Stangarholti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 145 – 137 – 139 – 61 – 142 – 38 – 48 – 44 – 6,4 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,82
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 9,01
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,94
Hæfileikar án skeiðs: 8,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,88
Sýnandi: Olil Amble
Þjálfari:
2) IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Örmerki: 352206000073312
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Magnús Einarsson
Eigandi: Magnús Einarsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1988288570 Lyfting frá Kjarnholtum I
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 150 – 137 – 143 – 66 – 143 – 38 – 47 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,76
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 7,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,92
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,87
Hæfileikar án skeiðs: 8,82
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,80
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
3) IS2013186003 Þór frá Stóra-Hofi
Örmerki: 956000003171399
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson
Eigandi: Bæring Sigurbjörnsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2001286003 Örk frá Stóra-Hofi
Mf.: IS1996165646 Hrímbakur frá Hólshúsum
Mm.: IS1985286028 Hnota frá Stóra-Hofi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 147 – 136 – 141 – 63 – 145 – 40 – 49 – 42 – 6,8 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 7,0 – 9,5 – 7,0 = 8,83
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,85
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,84
Hæfileikar án skeiðs: 9,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,94
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Lóa Dagmar Smáradóttir
4) IS2010156418 Vegur frá Kagaðarhóli
Örmerki: 352206000073196
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Guðrún J. Stefánsdóttir, Víkingur Þór Gunnarsson
Eigandi: Guðrún J. Stefánsdóttir, Hestavegferð ehf, Víkingur Þór Gunnarsson
F.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1994258629 Sif frá Flugumýri II
M.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1977288501 Harpa frá Torfastöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 148 – 136 – 143 – 66 – 146 – 38 – 49 – 46 – 6,8 – 31,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 9,03
Hægt tölt: 9,5
Aðaleinkunn: 8,81
Hæfileikar án skeiðs: 9,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,81
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari: Þórarinn Eymundsson
5) IS2013182591 Jökull frá Breiðholti í Flóa
Örmerki: 352098100048437
Litur: 0900 Grár/óþekktur einlitt
Ræktandi: Kári Stefánsson
Eigandi: Kári Stefánsson
F.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Ff.: IS1984163001 Sólon frá Hóli v/Dalvík
Fm.: IS1981266003 Vænting frá Haga I
M.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1979258855 Drottning frá Sólheimum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 65 – 147 – 38 – 48 – 43 – 6,5 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,75
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,84
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,81
Hæfileikar án skeiðs: 8,81
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,79
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
6) IS2013166214 Þór frá Torfunesi
Örmerki: 352206000086072
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson
Eigandi: Torfunes ehf
F.: IS2008188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1974266245 Kvika frá Rangá
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 65 – 147 – 39 – 47 – 45 – 6,6 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,84
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 7,0 = 8,67
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,73
Hæfileikar án skeiðs: 8,52
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,63
Sýnandi: Gísli Gíslason
Þjálfari:
7) IS2011180518 Arthúr frá Baldurshaga
Örmerki: 352206000073084
Litur: 5200 Moldóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Baldur Eiðsson
Eigandi: TR Hestar ehf.
F.: IS2004180601 Ársæll frá Hemlu II
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1996287232 Gná frá Hemlu II
M.: IS1990284323 Kengála frá Búlandi
Mf.: IS1985186006 Sörli frá Búlandi
Mm.: IS1986284323 Bleikskjóna (Mýsla) frá Búlandi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 149 – 135 – 140 – 64 – 144 – 39 – 48 – 44 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 6,5 = 8,79
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,5 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 = 8,64
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,69
Hæfileikar án skeiðs: 9,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 9,12
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
8) IS2012101256 Glampi frá Kjarrhólum
Örmerki: 352206000090472
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Axel Davíðsson, Bragi Sverrisson
Eigandi: Gæðingar ehf
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS1998286930 Gígja frá Árbæ
Mf.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Mm.: IS1990287600 Glás frá Votmúla 1
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 149 – 136 – 141 – 65 – 142 – 39 – 49 – 44 – 6,9 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 – 9,0 – 7,5 = 8,59
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,72
Hægt tölt: 9,5
Aðaleinkunn: 8,68
Hæfileikar án skeiðs: 8,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,70
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Lóa Dagmar Smáradóttir
9) IS2012156955 Skuggi frá Skagaströnd
Örmerki: 352206000086455
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Þorlákur Sigurður Sveinsson
Eigandi: Þorlákur Sigurður Sveinsson
F.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Ff.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Fm.: IS1986256009 Snegla frá Skagaströnd
M.: IS2000256955 Þruma frá Skagaströnd
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 148 – 134 – 141 – 66 – 145 – 39 – 49 – 47 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,60
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,67
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,65
Hæfileikar án skeiðs: 8,79
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,72
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
10) IS2013158151 Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd
Örmerki: 352206000092803
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Lilja Sigurlína Pálmadóttir
Eigandi: Hofstorfan slf.
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2002265635 Glóð frá Grund II
Mf.: IS1997158300 Þorvar frá Hólum
Mm.: IS1987265566 Ör frá Akureyri
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 148 – 133 – 139 – 66 – 145 – 39 – 50 – 45 – 6,8 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,64
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,62
Hæfileikar án skeiðs: 8,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:
11) IS2012184431 Hafliði frá Bjarkarey
Örmerki: 352098100039363
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Hafliði Þ Halldórsson
Eigandi: Þór Bjarkar Lopez
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS2003225025 Björk frá Vindási
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995225040 Þóra frá Vindási
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 67 – 146 – 40 – 49 – 44 – 6,3 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,70
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,62
Hæfileikar án skeiðs: 8,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,70
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Jakob Svavar Sigurðsson
 
Stóðhestar 6 vetra
1) IS2014101486 Viðar frá Skör
Örmerki: 352206000096660
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Karl Áki Sigurðsson
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1997287054 Vordís frá Auðsholtshjáleigu
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 147 – 136 – 140 – 65 – 147 – 39 – 48 – 44 – 6,5 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,76
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 = 8,96
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,89
Hæfileikar án skeiðs: 9,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,94
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
2) IS2014101050 Eldjárn frá Skipaskaga
Örmerki: 352098100048074
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Jón Árnason
Eigandi: Skipaskagi ehf
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
Mf.:
Mm.: IS1987275219 Maðra frá Möðrudal
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 150 – 138 – 145 – 65 – 148 – 39 – 47 – 44 – 7,0 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 7,0 – 9,0 – 10,0 = 8,74
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,71
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,72
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,68
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Daníel Jónsson
3) IS2014165338 Tumi frá Jarðbrú
Örmerki: 956000008869619
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Þröstur Karlsson
Eigandi: Þröstur Karlsson
F.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
M.: IS2002238596 Gleði frá Svarfhóli
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1989238240 Eygló frá Fremri-Hundadal
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 144 – 131 – 136 – 65 – 144 – 37 – 47 – 44 – 6,4 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,56
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,63
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,61
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,62
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari: Þórarinn Eymundsson
4) IS2014186903 Fenrir frá Feti
Örmerki: 352098100055693
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hrossaræktarbúið FET ehf
Eigandi: Ármann Sverrisson
F.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993287370 Surtla frá Brúnastöðum
M.: IS2001286910 Fljóð frá Feti
Mf.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Mm.: IS1993286917 Frá frá Feti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 152 – 137 – 143 – 68 – 151 – 40 – 49 – 46 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,69
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,5 – 10,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 = 8,51
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,57
Hæfileikar án skeiðs: 9,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,98
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
5) IS2014138175 Þristur frá Tungu
Örmerki: 956000003326607
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Doug Smith
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Ff.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Fm.: IS1979286002 Gnótt frá Steinmóðarbæ
M.: IS2003257298 Fantasía frá Breiðstöðum
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1988257256 Zara frá Syðra-Skörðugili
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 66 – 139 – 38 – 47 – 42 – 6,2 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 8,25
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,69
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 8,64
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
6) IS2014187105 Sölvi frá Stuðlum
Örmerki: 352206000094777
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
Eigandi: Austurás hestar ehf., Páll Stefánsson
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
Mf.: IS1987186104 Páfi frá Kirkjubæ
Mm.: IS1988287067 Vaka frá Arnarhóli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 152 – 138 – 144 – 70 – 145 – 38 – 49 – 43 – 6,6 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,43
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,56
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,48
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
7) IS2014156308 Styrkur frá Leysingjastöðum II
Örmerki: 352206000084872
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hreinn Magnússon
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2004187660 Gandálfur frá Selfossi
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2005256305 Framtíð frá Leysingjastöðum II
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS2000256302 Gæska frá Leysingjastöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 147 – 135 – 139 – 69 – 147 – 37 – 47 – 44 – 6,3 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,5 = 8,72
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 = 8,38
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,50
Hæfileikar án skeiðs: 9,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,90
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: Sindrastaðir ehf.
8) IS2014187937 Már frá Votumýri 2
Örmerki: 352098100049647
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir
Eigandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2000276180 Önn frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1995135535 Hrímfaxi frá Hvanneyri
Mm.: IS1992276182 Oddrún frá Ketilsstöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 147 – 135 – 139 – 66 – 146 – 39 – 48 – 45 – 6,4 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,71
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,36
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,48
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Daníel Jónsson
9) IS2014181909 Hjörvar frá Rauðalæk
Örmerki: 352098100061762
Litur: 7520 Móálóttur, mósóttur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Pabbastrákur ehf
Eigandi: Kristján Gunnar Ríkharðsson
F.: IS2001165222 Rammi frá Búlandi
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1994265221 Lukka frá Búlandi
M.: IS2006288473 Lísa frá Hrafnkelsstöðum 1
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1994235911 Þrá frá Kópareykjum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 67 – 143 – 40 – 46 – 43 – 6,6 – 32,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,72
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,56
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
10) IS2014165652 Tangó frá Litla-Garði
Örmerki: 352205000000685, 352098100063353
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
Eigandi: Sveinn Ragnarsson
F.: IS2006165663 Gangster frá Árgerði
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1987265660 Glæða frá Árgerði
M.: IS1997265664 Melodía frá Árgerði
Mf.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Mm.: IS1986265220 Birta frá Árgerði
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Víðidal í Reykjavík, dagana 15. til 18. júní.
Mál (cm): 143 – 132 – 139 – 64 – 143 – 37 – 47 – 42 – 6,6 – 27,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,55
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,37
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Konráð Valur Sveinsson
Þjálfari: Konráð Valur Sveinsson
Stóðhestar 5 vetra
1) IS2015164068 Leynir frá Garðshorni á Þelamörk
Örmerki: 352206000099895
Litur: 1750 Rauður/sót- blesótt
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius
Eigandi: Sporthestar ehf.
F.: IS2012164067 Höfðingi frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS2005184930 Fáfnir frá Hvolsvelli
Fm.: IS2005238779 Mardöll frá Miklagarði
M.: IS2011264070 Gróska frá Garðshorni á Þelamörk
Mf.: IS2006155026 Eitill frá Stóru-Ásgeirsá
Mm.: IS2006238737 Grótta frá Lambanesi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 139 – 128 – 133 – 62 – 140 – 36 – 46 – 43 – 6,4 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,58
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,88
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,77
Hæfileikar án skeiðs: 8,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,76
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Birna Tryggvadóttir Thorlacius
2) IS2015155040 Atli frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352206000121646
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Miðsitja ehf, Tryggvi Björnsson
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2003256500 Hrina frá Blönduósi
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995256109 Hríma frá Hofi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 143 – 131 – 138 – 64 – 144 – 38 – 48 – 44 – 6,3 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,48
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,58
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,55
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Agnar Þór Magnússon
3) IS2015188159 Hávaði frá Haukholtum
Örmerki: 352206000101140
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Þorsteinn Loftsson
Eigandi: Lóa Dagmar Smáradóttir, Þorsteinn Loftsson
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1991288158 Fjöður frá Haukholtum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 149 – 137 – 141 – 68 – 148 – 39 – 50 – 47 – 6,7 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,73
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,41
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,51
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
4) IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Örmerki: 352098100067026
Litur: 1695 Rauður/dökk/dreyr- blesa auk leista eða sokka ægishjálmur
Ræktandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir
Eigandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Mm.: IS1992284980 Orka frá Hvolsvelli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 149 – 136 – 141 – 68 – 148 – 40 – 51 – 45 – 6,8 – 32,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,5 = 8,90
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 6,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,29
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,71
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,78
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:
5) IS2015186735 Prins frá Vöðlum
Örmerki: 352206000101343
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson, Þorgeir Óskar Margeirsson
Eigandi: Þorgeir Óskar Margeirsson
F.: IS2007165003 Pistill frá Litlu-Brekku
Ff.: IS2001165302 Moli frá Skriðu
Fm.: IS1993265250 Prinsessa frá Litla-Dunhaga I
M.: IS2008282451 Erla frá Halakoti
Mf.: IS2001135008 Þeyr frá Akranesi
Mm.: IS1989238447 Eva frá Leiðólfsstöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 142 – 131 – 136 – 63 – 139 – 36 – 46 – 41 – 6,7 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,69
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,73
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
6) IS2015186939 Seðill frá Árbæ
Frostmerki: OM15
Örmerki: 352206000099364
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Maríanna Gunnarsdóttir
Eigandi: Maríanna Gunnarsdóttir
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2004286936 Verona frá Árbæ
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1992286930 Vigdís frá Feti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 151 – 140 – 143 – 71 – 149 – 40 – 51 – 44 – 6,6 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,35
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,50
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
7) IS2015158162 Hannibal frá Þúfum
Örmerki: 352098100064950
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
F.: IS2006165170 Stjörnustæll frá Dalvík
Ff.: IS2001165222 Rammi frá Búlandi
Fm.: IS1994265170 Saga frá Bakka
M.: IS2008258166 Grýla frá Þúfum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1989236512 Lygna frá Stangarholti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 144 – 133 – 139 – 66 – 145 – 35 – 47 – 43 – 6,4 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,54
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,5 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 = 8,37
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,83
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Þjálfari:
8) IS2015135610 Hervar frá Innri-Skeljabrekku
Örmerki: 956000008704004
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Þorvaldur Jónsson
Eigandi: Dagný Sigurðardóttir, Þorvaldur Jónsson
F.: IS2009138736 Hersir frá Lambanesi
Ff.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2001258707 Nánd frá Miðsitju
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1985258700 Katla frá Miðsitju
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 147 – 137 – 141 – 67 – 147 – 39 – 49 – 44 – 6,6 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,74
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,25
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,40
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
9) IS2015156107 Kunningi frá Hofi
Örmerki: 352098100065330
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
Eigandi: Eline Manon Schrijver, Jón Gíslason
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
Mf.: IS1991158626 Kormákur frá Flugumýri II
Mm.: IS1997256113 Varpa frá Hofi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 145 – 132 – 139 – 64 – 143 – 38 – 49 – 46 – 6,8 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 7,5 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,38
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,26
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari: Þórarinn Eymundsson
10) IS2015135010 Mýrkjartan frá Akranesi
Örmerki: 956000003331433
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Smári Njálsson
Eigandi: Smári Njálsson
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS1996235010 Ögrun frá Akranesi
Mf.: IS1984187003 Dagur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1989235002 Ögn frá Akranesi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 148 – 135 – 141 – 67 – 146 – 38 – 49 – 45 – 7,1 – 32,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,4
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,37
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,44
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
11) IS2015182770 Krossnes frá Lækjarbakka 2
Örmerki: 352098100065957
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Páll Bjarki Pálsson
Eigandi: Nói Sigurðsson
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2006258626 Kólga frá Flugumýri II
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1986286300 Kolskör frá Gunnarsholti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 66 – 143 – 39 – 47 – 44 – 6,7 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,47
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,32
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,93
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,77
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:
 
Stóðhestar 4 vetra
1) IS2016137375 Róbert frá Kirkjufelli
Örmerki: 352098100096484
Litur: 0100 Grár/rauður einlitt
Ræktandi: Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir
Eigandi: Bryndís Mjöll Gunnarsdóttir, Skipaskagi ehf
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2004235029 Gjóla frá Skipaskaga
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 145 – 133 – 137 – 66 – 144 – 37 – 46 – 44 – 6,8 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 = 8,54
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,39
Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,37
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
2) IS2016101046 Skyggnir frá Skipaskaga
Örmerki: 352206000088312
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Skipaskagi ehf
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004235026 Skynjun frá Skipaskaga
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1994235026 Kvika frá Akranesi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 65 – 144 – 38 – 50 – 44 – 6,5 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,56
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,35
Hæfileikar án skeiðs: 8,18
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
3) IS2016155043 Gjafar frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352206000119757
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Stald Ulbæk v. Sus Ulbæk, Tryggvi Björnsson
F.: IS2009155050 Brimnir frá Efri-Fitjum
Ff.: IS2003188470 Hnokki frá Fellskoti
Fm.: IS1995255418 Ballerína frá Grafarkoti
M.: IS2002256275 Sandra frá Hólabaki
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1996256277 Sigurdís frá Hólabaki
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 143 – 133 – 138 – 66 – 143 – 36 – 48 – 44 – 6,4 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,38
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,12
Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Agnar Þór Magnússon
4) IS2016187108 Magni frá Stuðlum
Örmerki: 352206000100716
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
Eigandi: Hrafnkell Áki Pálsson, Ólafur Tryggvi Pálsson, Páll Stefánsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2005287105 Staka frá Stuðlum
Mf.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Mm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 150 – 137 – 141 – 70 – 146 – 38 – 51 – 43 – 6,6 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 = 8,74
Hæfileikar: 8,5 – 6,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,88
Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 7,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
5) IS2016158166 Töfri frá Þúfum
Örmerki: 352098100072518
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
F.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
M.: IS2009257299 Völva frá Breiðstöðum
Mf.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Mm.: IS2003257298 Fantasía frá Breiðstöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 141 – 129 – 135 – 64 – 140 – 36 – 45 – 43 – 6,2 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,10
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,19
Sýnandi: Gísli Gíslason
Þjálfari: Lea Busch
6) IS2016164070 Hlýr frá Garðshorni á Þelamörk
Örmerki: 352098100069586
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius
Eigandi: Sporthestar ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007237335 Stássa frá Naustum
Mf.: IS2001158280 Baugur frá Víðinesi 2
Mm.: IS1996237332 Snörp frá Naustum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 140 – 129 – 135 – 64 – 139 – 39 – 47 – 44 – 6,6 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 6,5 = 7,99
Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari: Birna Tryggvadóttir Thorlacius
7) IS2016187642 Eldur frá Laugarbökkum
Örmerki: 352098100073690
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Kristinn Valdimarsson
Eigandi: Kristinn Valdimarsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010287645 Blökk frá Laugarbökkum
Mf.: IS2004182006 Hvinur frá Hvoli
Mm.: IS1992284975 Birta frá Hvolsvelli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 150 – 135 – 140 – 70 – 144 – 38 – 51 – 48 – 6,6 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,32
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,02
Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Janus Halldór Eiríksson
Þjálfari:
8) IS2016135587 Blæsir frá Hægindi
Örmerki: 956000003264842
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Björg María Þórsdóttir
Eigandi: Björg María Þórsdóttir
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2002235587 Blæja frá Hesti
Mf.: IS1998135588 Blær frá Hesti
Mm.: IS1990236410 Harka frá Lundum II
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 63 – 144 – 37 – 48 – 44 – 6,5 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,96
Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,50
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:
9) IS2016187433 Goði frá Oddgeirshólum 4
Örmerki: 352098100044052
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Magnús G Guðmundsson
Eigandi: Einar Magnússon, Elín Magnúsdóttir, Harpa Magnúsdóttir, Magnús G Guðmundsson
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2007287428 Assa frá Oddgeirshólum 4
Mf.: IS2003187767 Örn frá Efri-Gegnishólum
Mm.: IS1992287428 Ára frá Oddgeirshólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 141 – 130 – 135 – 62 – 142 – 37 – 48 – 43 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,19
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,10
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:
10) IS2016135936 Söngur frá Stóra-Ási
Örmerki: 352098100046391
Litur: 1580 Rauður/milli- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Kolbeinn Magnússon, Lára Kristín Gísladóttir
Eigandi: Kolbeinn Magnússon, Lára Kristín Gísladóttir
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1980235983 Harpa frá Hofsstöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 64 – 147 – 37 – 48 – 45 – 6,6 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,69
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,0 = 7,73
Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,23
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Gísli Gíslason
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
1) IS2012286654 Fold frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352098100035226
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason
Eigandi: Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS1994286807 Gyðja frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1983287806 Hekla-Mjöll frá Lækjarbotnum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 141 – 131 – 136 – 63 – 139 – 36 – 49 – 44 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,93
Aðaleinkunn: 8,73
Hæfileikar án skeiðs: 8,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,67
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Ævar Örn Guðjónsson
2) IS2012266405 Hremmsa frá Álftagerði III
Örmerki: 352206000095505
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Arngrímur Geirsson, Gígja E Sigurbjörnsdóttir
Eigandi: Arngrímur Geirsson, Gígja E Sigurbjörnsdóttir
F.: IS2007166206 Eldur frá Torfunesi
Ff.: IS2002166211 Máttur frá Torfunesi
Fm.: IS2003266201 Elding frá Torfunesi
M.: IS1991266401 Gjálp frá Álftagerði IV
Mf.: IS1987165011 Bjarmi frá Árgerði
Mm.: IS1977266400 Gerpla frá Álftagerði III
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 62 – 142 – 36 – 49 – 44 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 = 8,43
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,89
Aðaleinkunn: 8,73
Hæfileikar án skeiðs: 8,96
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,78
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:
3) IS2013257363 Auður frá Varmalandi
Örmerki: 352098100046927
Litur: 3600 Jarpur/korg- einlitt
Ræktandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
Eigandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS1999257363 Fluga frá Varmalandi
Mf.: IS1996158100 Salvar frá Hofi
Mm.: IS1985257004 Nös frá Varmalandi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 64 – 143 – 37 – 51 – 46 – 6,3 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,83
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,60
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari: Birna M Sigurbjörnsdóttir
4) IS2013282572 Hrönn frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352206000095834
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Sigurður Örn Ágústsson
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2005282570 Hrund frá Ragnheiðarstöðum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 64 – 143 – 38 – 48 – 45 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,64
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 9,0 – 9,5 = 8,57
Aðaleinkunn: 8,59
Hæfileikar án skeiðs: 9,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 9,01
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
5) IS2013265226 Urður frá Akureyri
Örmerki: 352206000093111
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
Eigandi: Óskar Þór Pétursson, Sverrir Hermannsson
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2001265228 Hrönn frá Búlandi
Mf.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Mm.: IS1995265491 Hekla frá Efri-Rauðalæk
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Víðidal í Reykjavík, dagana 15. til 18. júní.
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 64 – 144 – 39 – 49 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,40
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,66
Aðaleinkunn: 8,57
Hæfileikar án skeiðs: 8,69
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
6) IS2012265395 Hylling frá Akureyri
Örmerki: 352098100046998
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnlaugur Atli Sigfússon
Eigandi: Gunnlaugur Atli Sigfússon
F.: IS2007157591 Knár frá Ytra-Vallholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1997257597 Gletta frá Ytra-Vallholti
M.: IS1998257851 Vænting frá Brúnastöðum
Mf.: IS1994165820 Stormur frá Bragholti
Mm.: IS1984257851 Hylling frá Brúnastöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 140 – 130 – 137 – 62 – 141 – 37 – 48 – 44 – 5,9 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 9,0 = 8,72
Aðaleinkunn: 8,55
Hæfileikar án skeiðs: 8,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,58
Sýnandi: Artemisia Constance Bertus
Þjálfari: Artemisia Constance Bertus
7) IS2013287701 Bylgja frá Seljatungu
Örmerki: 352206000092376
Litur: 1620 Rauður/dökk/dreyr- stjörnótt
Ræktandi: Ólafur Jósefsson
Eigandi: Karl Áki Sigurðsson
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS1996287701 Kvika frá Syðri-Gegnishólum
Mf.: IS1987187700 Oddur frá Selfossi
Mm.: IS1983287042 Blika frá Hólshúsum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 62 – 144 – 35 – 50 – 43 – 6,3 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,75
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 9,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,95
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
8) IS2012277156 Næla frá Lækjarbrekku 2
Örmerki: 352206000098100
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Pálmi Guðmundsson
Eigandi: Ársæll Jónsson, Björn Vigfús Jónsson, Haukur Þ Sveinbjörnsson, Pálmi Guðmundsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS1992258301 Þula frá Hólum
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1986257803 Þóra frá Hólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 145 – 136 – 142 – 64 – 146 – 39 – 49 – 46 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 7,0 – 9,5 – 8,5 – 8,0 = 8,62
Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 8,46
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
9) IS2013286908 Gefn frá Feti
Frostmerki: 13Fet8
Örmerki: 352098100043834
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Hrossaræktarbúið FET ehf
Eigandi: Fet ehf
F.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Ff.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1983286044 Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum
M.: IS2005286915 Gjöf frá Feti
Mf.: IS1999186908 Árni Geir frá Feti
Mm.: IS1993286916 Gústa frá Feti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 151 – 138 – 145 – 68 – 151 – 39 – 52 – 45 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,41
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,50
Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:
10) IS2013287018 Arney frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100044688
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Arnarson
Eigandi: Gunnar Arnarson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988257700 Tign frá Enni
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 140 – 131 – 137 – 64 – 140 – 38 – 49 – 44 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,62
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,36
Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,38
Sýnandi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir
Þjálfari:
11) IS2013258161 Stjörnuspá frá Þúfum
Örmerki: 352206000095418
Litur: 3720 Jarpur/dökk- stjörnótt
Ræktandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
F.: IS2006165170 Stjörnustæll frá Dalvík
Ff.: IS2001165222 Rammi frá Búlandi
Fm.: IS1994265170 Saga frá Bakka
M.: IS2002258460 Lýsing frá Þúfum
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1993284693 Birta frá Ey II
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 64 – 145 – 38 – 48 – 44 – 6,3 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,67
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,32
Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,93
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,84
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Þjálfari:
 
Hryssur 6 vetra
1) IS2014284155 Askja frá Efstu-Grund
Örmerki: 352098100040692
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Sigríður Lóa Gissurardóttir, Sigurjón Sigurðsson
Eigandi: Sigríður Lóa Gissurardóttir, Sigurjón Sigurðsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS1994284008 Katla frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1985186005 Piltur frá Sperðli
Mm.: IS1983286006 Kvika frá Hvassafelli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 66 – 144 – 38 – 50 – 45 – 6,2 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,82
Aðaleinkunn: 8,62
Hæfileikar án skeiðs: 8,79
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,60
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
2) IS2014201167 Þrá frá Prestsbæ
Örmerki: 352205000000934
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
Eigandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2003201166 Þóra frá Prestsbæ
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993258300 Þoka frá Hólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 63 – 145 – 36 – 50 – 46 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,40
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,69
Aðaleinkunn: 8,59
Hæfileikar án skeiðs: 8,64
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,55
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:
3) IS2014284725 Svarta Perla frá Álfhólum
Örmerki: 352206000097241
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Millfarm Corp ehf
F.: IS2010184670 Eldhugi frá Álfhólum
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS1995284672 Gáska frá Álfhólum
M.: IS2007284673 Dimmuborg frá Álfhólum
Mf.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Mm.: IS1992277120 Dimma frá Miðfelli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 141 – 132 – 137 – 63 – 142 – 36 – 50 – 42 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,51
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 9,5 – 7,0 = 8,55
Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 9,20
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,96
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Árni Björn Pálsson
4) IS2014237532 Blíða frá Húsanesi
Örmerki: 352206000089707, 352098100058398
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson
Eigandi: Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS1997237532 Perla frá Húsanesi
Mf.: IS1987155130 Stormur frá Stórhóli
Mm.: IS1983237531 Þokkadís frá Húsanesi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 143 – 133 – 140 – 64 – 144 – 37 – 51 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
5) IS2014282844 Mirra frá Tjarnastöðum
Örmerki: 956000008901385
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Guðlaugur Adolfsson
Eigandi: Guðlaugur Adolfsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2005257800 Súla frá Varmalæk
Mf.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Mm.: IS1996257801 Kolbrá frá Varmalæk
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 145 – 136 – 141 – 63 – 145 – 35 – 49 – 43 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 9,5 – 6,5 = 8,46
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,53
Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,51
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
6) IS2014287075 Hjör frá Völlum
Örmerki: 352098100051153
Litur: 2530 Brúnn/milli- nösótt
Ræktandi: Hróðmar Bjarnason
Eigandi: Hróðmar Bjarnason
F.: IS2009157651 Lukku-Láki frá Stóra-Vatnsskarði
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
M.: IS2003266634 Hind frá Hrafnsstöðum
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1989266633 Eining frá Múla 1
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 145 – 135 – 141 – 66 – 147 – 36 – 50 – 43 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 8,41
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,52
Aðaleinkunn: 8,48
Hæfileikar án skeiðs: 8,71
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,60
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
7) IS2014286654 Fjöður frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352098100049161
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir
Eigandi: Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir
F.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1996286916 Surtsey frá Feti
M.: IS1994286807 Gyðja frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1983287806 Hekla-Mjöll frá Lækjarbotnum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 142 – 133 – 137 – 64 – 138 – 37 – 49 – 44 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,49
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,45
Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,44
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Ævar Örn Guðjónsson
8) IS2014282575 Hávör frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352205000001556
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Fanndís Helgadóttir
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 143 – 135 – 139 – 65 – 145 – 39 – 49 – 45 – 6,3 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 8,20
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,59
Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,70
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
9) IS2014281385 Fríður frá Ásbrú
Örmerki: 352098100050097
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Vilberg Skúlason
Eigandi: Vilberg Skúlason
F.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Ff.: IS1995184651 Víglundur frá Vestra-Fíflholti
Fm.: IS1997287042 Orka frá Hvammi
M.: IS1998258700 Samba frá Miðsitju
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1977257141 Krafla frá Sauðárkróki
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Víðidal í Reykjavík, dagana 15. til 18. júní.
Mál (cm): 146 – 134 – 141 – 66 – 144 – 36 – 48 – 44 – 6,4 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,48
Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
10) IS2014282373 Ronja frá Hólaborg
Örmerki: 352206000088200
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hólaborg ehf, Kristina Forsberg
Eigandi: Hólaborg ehf, Kristina Forsberg
F.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS1996225038 Frigg frá Fremra-Hálsi
M.: IS2005255184 Rán frá Þorkelshóli 2
Mf.: IS2001155088 Platon frá Þorkelshóli 2
Mm.: IS1990255080 Bára frá Þorkelshóli 2
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 66 – 143 – 38 – 47 – 45 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,52
Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,52
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
Hryssur 5 vetra
1) IS2015201167 Álfamær frá Prestsbæ
Örmerki: 352206000099011
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
Eigandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2003201166 Þóra frá Prestsbæ
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993258300 Þoka frá Hólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 144 – 131 – 135 – 64 – 143 – 36 – 50 – 45 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,43
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 9,0 = 8,61
Aðaleinkunn: 8,55
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:
2) IS2015280469 Lýdía frá Eystri-Hól
Örmerki: 352098100055920
Litur: 7500 Móálóttur, mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Hestar ehf
Eigandi: Hestar ehf
F.: IS2009158510 Lexus frá Vatnsleysu
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2006286902 Oktavía frá Feti
Mf.: IS2001186913 Burkni frá Feti
Mm.: IS1987284600 Ófelía frá Gerðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 63 – 143 – 37 – 49 – 45 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,57
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 9,5 – 8,0 – 9,5 – 9,5 – 7,5 = 8,39
Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 9,01
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,86
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Ævar Örn Guðjónsson
3) IS2015235321 Þökk frá Akrakoti
Örmerki: 352206000127434
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Ellert Björnsson
Eigandi: Ellert Björnsson
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2001235328 Þeysa frá Akrakoti
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1990235027 Þyrnirós frá Akranesi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 143 – 132 – 138 – 66 – 148 – 37 – 48 – 45 – 6,1 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,52
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,33
Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
4) IS2015284874 Dagmar frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100067943
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Kristín Heimisdóttir
F.: IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2001225421 Dögg frá Breiðholti, Gbr.
M.: IS2002225211 Pandra frá Reykjavík
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1991236550 Perla frá Ölvaldsstöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 67 – 146 – 36 – 50 – 46 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,6 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,54
Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Klara Sveinbjörnsdóttir
Þjálfari:
5) IS2015284871 Dimma frá Hjarðartúni
Örmerki: 352206000101268
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Hjarðartún ehf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2001225421 Dögg frá Breiðholti, Gbr.
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 142 – 133 – 138 – 65 – 143 – 37 – 49 – 45 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,40
Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Birgitta Bjarnadóttir
6) IS2015286644 Dimma frá Efsta-Seli
Örmerki: 352098100062518
Litur: 2524 Brúnn/milli- stjörnótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Daníel Jónsson, Hilmar Sæmundsson
Eigandi: Gæðingar ehf, Jörundur Jökulsson
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS1997257331 Ópera frá Gýgjarhóli
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1991257330 Gáta frá Gýgjarhóli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 143 – 131 – 137 – 65 – 144 – 35 – 50 – 45 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
7) IS2015265395 Hreyfing frá Akureyri
Örmerki: 352098100053852
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Gunnlaugur Atli Sigfússon
Eigandi: Gunnlaugur Atli Sigfússon
F.: IS2008165279 Milljarður frá Barká
Ff.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Fm.: IS1998258371 Þota frá Dalsmynni
M.: IS1998257851 Vænting frá Brúnastöðum
Mf.: IS1994165820 Stormur frá Bragholti
Mm.: IS1984257851 Hylling frá Brúnastöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 9. til 12. júní.
Mál (cm): 140 – 130 – 137 – 64 – 141 – 36 – 50 – 45 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 7,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,36
Aðaleinkunn: 8,32
Hæfileikar án skeiðs: 8,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,71
Sýnandi: Artemisia Constance Bertus
Þjálfari: Artemisia Constance Bertus
8) IS2015286202 Hrund frá Efsta-Seli
Örmerki: 352098100062813
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Daníel Jónsson
Eigandi: Hjalti Halldórsson, Lóa Dagmar Smáradóttir
F.: IS2008165645 Hrafn frá Efri-Rauðalæk
Ff.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Fm.: IS1992258514 Hind frá Vatnsleysu
M.: IS2006286178 Spá frá Eystra-Fróðholti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 148 – 138 – 145 – 64 – 147 – 35 – 51 – 47 – 6,6 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,53
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,18
Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,68
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
9) IS2015281975 Dússý frá Vakurstöðum
Örmerki: 352206000096961
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Halldóra Baldvinsdóttir
Eigandi: Halldóra Baldvinsdóttir
F.: IS2008181977 Hafsteinn frá Vakurstöðum
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995280851 Hending frá Hvolsvelli
M.: IS2005286922 Bjóla frá Feti
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1996286902 Bára frá Feti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 8. til 11. júní
Mál (cm): 146 – 132 – 139 – 65 – 144 – 36 – 50 – 45 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,64
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,12
Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,67
Sýnandi: Matthías Leó Matthíasson
Þjálfari:
10) IS2015280608 Hrafndís frá Hemlu II
Örmerki: 352098100065424
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
Eigandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson
F.: IS2010177270 Organisti frá Horni I
Ff.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Fm.: IS1995277271 Flauta frá Horni I
M.: IS1999280600 Gjálp frá Hemlu II
Mf.: IS1996158516 Íðir frá Vatnsleysu
Mm.: IS1987287106 Gullbrá frá Kvíarhóli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 64 – 151 – 37 – 51 – 45 – 6,7 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,0 = 8,32
Aðaleinkunn: 8,26
Hæfileikar án skeiðs: 8,19
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari:
Hryssur 4 vetra
1) IS2016287573 Drift frá Austurási
Örmerki: 352098100068805
Litur: 5200 Moldóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Egger-Meier Anja
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS1996235705 Ekra frá Gullberastöðum
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1983235012 Embla frá Skarði 1
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 144 – 134 – 140 – 66 – 145 – 38 – 49 – 45 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,38
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Ásta Björnsdóttir
2) IS2016201048 Sögn frá Skipaskaga
Örmerki: 352206000088267
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Skipaskagi ehf
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2011201043 Saga frá Skipaskaga
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1998235026 Sjöfn frá Akranesi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 141 – 130 – 137 – 64 – 145 – 34 – 49 – 45 – 6,3 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,36
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
3) IS2016287107 Dögun frá Stuðlum
Örmerki: 352098100072395
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
Eigandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
F.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2003287105 Hnota frá Stuðlum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 146 – 132 – 140 – 67 – 148 – 38 – 52 – 46 – 6,7 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,64
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,87
Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
4) IS2016287571 Díva frá Austurási
Örmerki: 352098100062386
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf.
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS1993265250 Prinsessa frá Litla-Dunhaga I
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1977265827 Tinna frá Hvassafelli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 151 – 137 – 143 – 69 – 147 – 37 – 52 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,49
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,94
Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
5) IS2016235238 Einstök frá Hvanneyri
Örmerki: 352098100092310
Litur: 1514 Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Eike Richters
Eigandi: Eike Richters
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2000238386 Tjáning frá Engihlíð
Mf.: IS1997138391 Ýlir frá Engihlíð
Mm.: IS1989238387 Kolþerna frá Engihlíð
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 143 – 133 – 138 – 65 – 143 – 36 – 49 – 44 – 6,3 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 8,57
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,88
Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,40
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
6) IS2016236395 Orka frá Skógarnesi
Örmerki: 352206000116870
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Óskar Þór Pétursson, Sverrir Hermannsson
Eigandi: Óskar Þór Pétursson, Sverrir Hermannsson
F.: IS2008186917 Straumur frá Feti
Ff.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Fm.: IS1988286842 Smáey frá Feti
M.: IS2001284254 Snotra frá Grenstanga
Mf.: IS1995184270 Askur frá Kanastöðum
Mm.: IS1996284535 Sif frá Miðhjáleigu
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Víðidal í Reykjavík, dagana 15. til 18. júní.
Mál (cm): 145 – 136 – 141 – 66 – 145 – 35 – 49 – 44 – 6,4 – 28,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,50
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 7,86
Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
7) IS2016280470 Snilld frá Eystri-Hól
Örmerki: 352098100059645
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Hestar ehf
Eigandi: Hestar ehf
F.: IS2011188819 Trausti frá Þóroddsstöðum
Ff.: IS2001187041 Þröstur frá Hvammi
Fm.: IS2003288805 Snót frá Þóroddsstöðum
M.: IS2006284880 Sara frá Strandarhjáleigu
Mf.: IS1992155490 Roði frá Múla
Mm.: IS1994284330 Sóldögg frá Búlandi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Sörlastöðum í Hafnarfirði, dagana 15. til 19. júní
Mál (cm): 141 – 130 – 136 – 64 – 140 – 36 – 48 – 45 – 5,9 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 6,5 = 7,95
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,15
Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,18
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,10
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:
8) IS2016282370 Halldóra frá Hólaborg
Örmerki: 352206000098728, 352206000119369
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Ff.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Fm.: IS1988258049 Lyfting frá Ysta-Mó
M.: IS1994287591 Gefjun frá Litlu-Sandvík
Mf.: IS1987187590 Kyndill frá Litlu-Sandvík
Mm.: IS1974225202 Harpa frá Reykjavík
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 8. til 12. júní.
Mál (cm): 140 – 131 – 136 – 65 – 143 – 37 – 47 – 42 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,94
Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Annie Ivarsdottir
9) IS2016284870 Vala frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100074298
Litur: 3300 Jarpur/botnu- einlitt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Kristín Heimisdóttir
F.: IS2011184871 Hrókur frá Hjarðartúni
Ff.: IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni
Fm.: IS2001201031 Hryðja frá Margrétarhofi
M.: IS2004257647 Mánadís frá Víðidal
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1990257646 Hending frá Víðidal
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 145 – 135 – 142 – 65 – 145 – 36 – 50 – 44 – 6,5 – 27,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,10
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 6,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,05
Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Arnhildur Helgadóttir
Þjálfari:
10) IS2016257591 Dís frá Ytra-Vallholti
Örmerki: 352098100070354
Litur: 3420 Jarpur/rauð- stjörnótt
Ræktandi: Vallholt ehf
Eigandi: Vallholt ehf
F.: IS2011157591 Kyndill frá Ytra-Vallholti
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS1997257597 Gletta frá Ytra-Vallholti
M.: IS1998257597 Gyðja frá Ytra-Vallholti
Mf.: IS1995157594 Spuni frá Ytra-Vallholti
Mm.: IS1987257203 Kolfinna frá Ytra-Vallholti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Hólum í Hjaltadal, dagana 15. til 19. júní.
Mál (cm): 143 – 132 – 139 – 65 – 145 – 38 – 50 – 46 – 6,5 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 7,99
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Bjarni Jónasson
Þjálfari:
11) IS2016287574 Dögun frá Austurási
Örmerki: 352098100069633
Litur: 3420 Jarpur/rauð- stjörnótt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf.
F.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2001258875 Hátíð frá Úlfsstöðum
M.: IS1997284612 Ör frá Strönd II
Mf.: IS1993184988 Ögri frá Hvolsvelli
Mm.: IS1989284707 Fjöður frá Sperðli
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 147 – 136 – 143 – 66 – 147 – 38 – 50 – 45 – 6,2 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,57
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 6,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,77
Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Ásta Björnsdóttir
12) IS2016282373 Rás frá Hólaborg
Örmerki: 352206000098726
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II
Ff.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Fm.: IS1983287049 Litla-Jörp frá Vorsabæ II
M.: IS2005255184 Rán frá Þorkelshóli 2
Mf.: IS2001155088 Platon frá Þorkelshóli 2
Mm.: IS1990255080 Bára frá Þorkelshóli 2
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning -Gaddstaðaflötum v. Hellu, dagana 2. til 5. júní.
Mál (cm): 143 – 135 – 140 – 66 – 142 – 38 – 51 – 42 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,87
Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,12
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<