Meistaradeild Líflands og æskunnar í dag

  • 23. mars 2025
  • Fréttir
Ráslisti fyrir töltið í Meistaradeild Líflands og æskunnar sem er annað mótið

Þriðja mót í Meistaradeild Líflands og æskunnar fer fram í dag, sunnudag, kl. 12:00 í Lýsishöllinni í Víðidal. Það er Útilíf sem styrkir mótið.

Keppt verður í tölti T1 og er það hún Ísabella Helga Játvarðsdóttir sem ríður fyrst í braut á Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1.

Hægt verður að horfa á mótið í opinni dagskrá á Eiðfaxa TV, Sjónvarpi Símans og lykli Vodafone.

Ráslisti í tölti T1 unglingaflokkur

Nr. Knapi Hestur Faðir Móðir
1 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 Sigur frá Hólabaki Æsa frá Flekkudal
2 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Smári frá Skagaströnd Brúnka frá Varmadal
3 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti Séð frá Hásæti
4 Bertha Liv Bergstað Hólmi frá Kaldbak Vákur frá Vatnsenda Von frá Kaldbak
5 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti Hringur frá Gunnarsstöðum I Björt frá Bakkakoti
6 Kristín Eir Hauksdóttir Holaker Ísar frá Skáney Sólon frá Skáney Hríma frá Skáney
7 Ída Mekkín Hlynsdóttir Myrkvi frá Vindási Sökkull frá Dalbæ Dama frá Kílhrauni
8 Hákon Þór Kristinsson Döggin frá Eystra-Fróðholti Óðinn frá Eystra-Fróðholti Dögg frá Bakkakoti
9 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II Þristur frá Feti Auðna frá Höfða
10 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Óskamey frá Íbishóli Óskasteinn frá Íbishóli Seyla frá Efra-Langholti
11 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Askur frá Eystri-Hól Grunur frá Oddhóli Eik frá Vatnsleysu
12 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ Straumur frá Feti Grýta frá Garðabæ
13 Róbert Darri Edwardsson Rökkvi frá Hólaborg Vökull frá Árbæ Rán frá Þorkelshóli 2
14 Elísabet Benediktsdóttir Glanni frá Hofi Glampi frá Vatnsleysu Framtíð frá Neðra-Ási
15 Eik Elvarsdóttir Krafla frá Vík í Mýrdal Grunur frá Oddhóli Tinna frá Núpakoti
16 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Sylgja frá Sólvangi
17 Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum Ómur frá Kvistum Hnota frá Stuðlum
18 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Djörfung frá Miðkoti Njáll frá Hvolsvelli Gjöf frá Miðkoti
19 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti Orri frá Þúfu í Landeyjum Smáey frá Feti
20 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti Kjerúlf frá Kollaleiru Hrund frá Hrappsstöðum
21 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Kjalar frá Völlum Kiljan frá Steinnesi Kátína frá Flugumýri II
22 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Grettir frá Grafarkoti Flikka frá Bergsstöðum Vatnsnesi
23 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Þokki frá Egilsá Leiknir frá Vakurstöðum Hylling frá Vorsabæjarhjáleigu
24 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 Maístjarna frá Lambanesi
25 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti Álfur frá Selfossi Aríel frá Höskuldsstöðum
26 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Lúka II frá Kvistum
27 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi Toppur frá Auðsholtshjáleigu Ungfrú Ástrós frá Blönduósi
28 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Hugi frá Hafsteinsstöðum Ófeig frá Hjaltastöðum
29 Íris Thelma Halldórsdóttir Skuggi frá Austurey 2 Vilmundur frá Feti Tíbrá frá Hákoti
30 Vigdís Anna Hjaltadóttir Árvakur frá Minni-Borg Djarfur frá Minni-Borg Ásynja frá Ármóti
31 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Bjarmi frá Akureyri Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Nótt frá Tungu
32 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Hringur frá Gunnarsstöðum I Törn frá Tungu
33 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 Loki frá Selfossi Gylling frá Kirkjubæ
34 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Fenrir frá Kvistum Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Frigg frá Heiði
35 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Áhugi frá Ytra-Dalsgerði Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Urður frá Ytra-Dalsgerði
36 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal Steggur frá Hrísdal Sigurrós frá Strandarhjáleigu
37 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Sigurey frá Flekkudal Sólbjartur frá Flekkudal Villimey frá Snartartungu
38 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi Ársæll frá Hemlu II Hrönn frá Hvammi

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar