Meistaradeild Líflands – Ráslisti í Fimmgangi

 • 23. febrúar 2021
 • Fréttir
Keppt verður í Fimmgangi í Samskipahöllinni í Spretti – fimmtudaginn 25. febrúar. Viðburðurinn er sýndur beint á RÚV2 ásamt því að vera streymt á Alendis.tv. Keppnin hefst kl 19:00.
 1. Ásmundur Ernir Snorrason, Ás frá Strandarhöfði – Auðholtshjáleiga / Strandarhöfuð
 2. Olil Amble, Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum – Gangmyllan
 3. Viðar Ingólfsson, Huginn frá Bergi – Hrímnir / Hest.is
 4. Teitur Árnason, Atlas frá Hjallanesi 1 – Top Reiter
 5. Hinrik Bragason, Byr frá Borgarnesi – Hestvit / Árbakki
 6. Glódís Rún Sigurðardóttir, Snillingur frá Íbishóli – Ganghestar / Margrétarhof
 7. Jakob Svavar Sigurðsson, Skrúður frá Eyri – Hjarðartún
 8. Matthías Leó Matthíasson, Heiðdís frá Reykjum – Skeiðvellir / Árheimar
 9. Bergur Jónsson, Stinni frá Ketilsstöðum – Gangmyllan
 10. Árni Björn Pálsson, Katla frá Hemlu II – Top Reiter
 11. Þórarinn Ragnarsson, Vörður frá Vindási – Hjarðartún
 12. Ragnhildur Haraldsdóttir, Kaldi frá Ytra-Vallholti – Ganghestar / Margrétarhof
 13. Benjamín Sandur Ingólfsson, Smyrill frá V-Stokkseyrarseli – Áskorandi í uppboðssæti
 14. Snorri Dal, Engill frá Ytri Bægisá I – Auðholtshjáleiga / Strandarhöfuð
 15. Arnar Bjarki Sigurðarson, Álfaskeggur frá Kjarnholtum I – Hrímnir / Hest.is
 16. Sigursteinn Sumarliðason, Cortes frá Ármóti – Skeiðvellir / Árheimar
 17. Gústaf Ásgeir Hinriksson, Brynjar frá Bakkakoti – Hestvit / Árbakki
 18. Elín Holst, Spurning frá Syðri-Gegnishólum – Gangmyllan
 19. Eyrún Ýr Pálsdóttir, Hrannar frá Flugumýri – Top Reiter
 20. Hans Þór Hilmarsson, Penni frá Eystra-Fróðholti – Hjarðartún
 21. Flosi Ólafsson, Dreyri frá Hofi I – Hrímnir / Hest.is
 22. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir, Bósi frá Húsavík – Ganghestar / Margrétarhof
 23. Jóhanna Margrét Snorradóttir, Nútíð frá Flagbjarnarholti – Hestvit / Árbakki
 24. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Héðinn Skúli frá Oddhóli – Auðholtshjáleiga / Strandarhöfuð
 25. Sólon Morthens, Katalína frá Hafnarfirði – Skeiðvellir / Árheimar

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<